Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 33
15.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Fyrir fjóra 600 g gott nautakjöt. (lundir, fille mögulega innra læri) MARINERING 2 msk. fiskisósa 1 msk. sætsojasósa 1 tsk. mulin kóríanderfræ ½ tsk. mulin svört piparkorn SÓSA (TIL ÍDÝFINGAR) 2 msk. fiskisósa 1 hvítlauksgeiri ½ fuglsauga-chili 1 msk. græn piparkorn (fersk eða í vökva, ekki þurrkuð) 1 msk. sojasósa lítið búnt af kóríander 2 tsk. sykur 1 msk. steikt og mölvuð hrísgrjón (hrísgrjón soðin steikt og mölvuð þegar þau eru þurr) MEÐLÆTI Gufusoðið grænmeti, paprika, baunabelgir, baunaspírur og laukur. Aðferð Hér var kjötið eldað í svokölluðum róner. Kjötinu var vacuum-pakkað með marineringunni og hitað í vatnsbaði upp í ca. 55°C. Við þennan hita er kjötið eldað í gegn og heldur allt sama lit og sömu áferð. Þá var kjötið sett á pönnu og snöggsteikt í feg- urðarskyni fremur en að það gerði eitthvert gagn. Skorið í þunnar sneiðar og við borðið er því svo dýft í sósuna og notið með gufusoðnu grænmeti. Kra Prow og Öskur tígursins eru þekktar taílenskar uppskriftir og þetta er mín aðferð við að elda þær. Ég nota yfirleitt meira chili en Vesturlandabúar almennt og ég mæli með því að fólk fari varlega í notkun á þeim pipar sem ég mæli með. Öskur tígursins Frá vinstri: Helga Kristjánsdóttir, Magnús Ásgeirsson, Bragi Skafta- son, Jóhanna Jakobsdóttir, Hanna Kristín Skaftadóttir, Kristjana Ósk Jónsdóttir, Sigurlaug Helga Péturs- dóttir, Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigrún Skaftadóttir. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fyrir fjóra 200 g smokkfiskur 1 laukur (má vera rauðlauk- ur) ½ blaðlaukur ½ ramiro-paprika 2-5 fuglsauga-chili (birdeye chili, fæst í austurlenskum matvöruverslunum – má nota annan eldpipar en þessi er bestur) 2 hvítlauksgeirar lítið knippi af Holy basil (fæst þurrkað í Mai Thai, Hlemmi) 1 msk. ostrusósa 1 msk. sæt soyasósa 1 msk. fiskisósa 1 msk. olía (þarf að vera bragðlítil) Aðferð Smokkfiskurinn er skor- inn í strimla og settur til hliðar. Endarnir eru skornir af lauknum. Hann helmingaður meðfram þráðunum og skorinn í sentimetra þykkar lengjur með þráðum. Ekki skal skera þvert á laukinn. Áferðin verður ekki jafn skemmtileg ef laukurinn er skorinn á þann hátt. Blaðlaukurinn er helmingaður með þráðum og því næst skorið þvert á þræði á fjögurra senti- metra fresti. Paprikan skorin í strimla. Því næst skal mauka hvít- lauk og chili saman. Holy basil skal bleyta upp ef það er þurrkað. Steikið chili og hvítlauk í ca. tíu sekúndur á háum hita í olíu áður en grænmetið og basil er sett út í. Leyfið því að sitja á pönnunni í rétt undir mínútu áður en smokk- fisknum er bætt út í. Þegar smokkfiskurinn byrjar að hringa sig þá er kominn tími á sósurnar. Þær eiga ekki að brenna en sós- urnar eiga að haldast þykkar. Smakkið til að fullvissa ykkur um að fiskurinn sé tilbúinn. Kra Prow (kra pao) með smokkfiski
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.