Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 42
Lavera eru lífrænt vottaðar vörur án aukaefna og flestar eru þær einnig vegan-vottaðar, sem þýðir að engar dýraafurðir eru í vörunni. Lavera var stofnað í Þýskalandi fyrir 26 árum árum og er nú orðið stærsti framleiðandi lífrænna húðvara í Evrópu. Lavera gefur sig út fyrir gæði og gott verð. Lavera hlaut verðlaun fyrir „grænasta merkið 2012“ í Þýskalandi en Lavera ræktar allar plöntur sjálft til þess að tryggja gæði og lífræna framleiðslu. Lavera-vörurnar eru fáanlegar í Heilusuhúsinu, Lifandi markaði, flestum Lyfjubúðum og fleiri stöðum. Rakakrem 2.600 kr. Maskari 3.256 kr. BB-krem 4.840 kr. Lavera Farði 3.572 kr. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.3. 2015 Tíska Maskari 5.990 kr. Farði/ hyljari 6.990 kr. Kinna- og varalitur 6.990 kr. Rose-Marie Swift hannaði Rms-snyrtivör- urnar eftir að hafa starfað lengi og skapað sér nafn í förðunarheiminum. Hún fann fyrir óþægindum hvað varðar aukaefni í snyrtivörum og ákvað því að hanna sína eigin línu sem samanstóð af hágæða nátt- úrlegum snyrtivörum án aukaefna. Rms- vörurnar eru allar náttúrulegar og unnar í ákveðinni „hrá“-stefnu. Vörurnar næra húðina og eru uppfullar af ensímum, vít- amínum og andoxunarefnum og algerlega náttúrulegar. Rms-vörurnar fást á vefversluninni freyja- boutique.is. Rms U ndanfarin ár hefur orðin ákveðin vitundarvakning í förðunarheiminum. Lífrænar, aukaefnalausar snyrtivörur hafa notið vinsælda og virðist fólk vera orðið meðvitaðra um áhrif aukaefna á húðina. Algeng tilbúin auka- efni í snyrtivörum sem geta haft skaðlegar afleiðingar eru meðal annars paraben, ceteareth, diethanolamine og diazolidinyl urea og svo lengi mætti telja. Með því að kjósa lífrænt vottaðar snyrtivörur forðastu að líkaminn innbyrði þessi skaðlegu efni en innihald snyrtivaranna sem við setjum á andlitið fer að sjálfsögðu út í blóðrásina og því getur verið gott að velja lífrænt. AFP LÍFRÆNAR SNYRTIVÖRUR Lífræn förðun FLEST NOTUM VIÐ EITTHVAÐ AF SNYRTIVÖRUM DAGLEGA. HVORT SEM ÞAÐ ER RAKAKREM OG SJAMPÓ EÐA FÖRÐUNAR- VÖRUR. VIÐ ÞURFUM ÞVÍ OFT AÐ SPYRJA OKKUR HVAÐ VIÐ VILJ- UM SETJA Á HÚÐINA OG KOMA LÍFRÆNAR SNYRTIVÖRUR ÁN AUKAEFNA NÚ STERKAR INN Á MARKAÐINN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Olía 3.820 kr. Dásamleg, hrein, lífrænt vottuð arganolía fyrir andlit og hár sem vernd- ar og græðir. Primavera ILIA-snyrtivörurnar eru allt að 85% lífrænar. Umbúðirnar eru gerðar úr endurunnu áli og einkenna sterkir, endingargóðir og fallegir litir þessa ómótstæðilegu og sí- stækkandi snyrtivörulínu. ILIA-vörurnar fást á vefversluninni nola.is. Maskari 4.900 kr. Varagloss, gypsy 4.799 kr. Vara- og kinnalitur í stifti 6.500kr. ILIA Maskari 2.050 kr. Varalitur 2.140 kr. Benecos Benecos er tiltölulega nýtt merki sem býður upp á líf- rænar snyrtivörur á góðu verði. Benecos er ákaflega tískumiðað merki sem býður upp á góðar lífrænt og vegan-vottaðar vörur sem eru ekki prófaðar á dýrum og koma í ótal lit- um og útfærslum. Benecos-vörurnar fást meðal annars í Heilsuhúsinu, Lif- andi markaði, Systrasamlaginu, Fjarðarkaupum, ýmsum apótek- um og á fleiri stöðum. Augnskuggapall- etta 2.122 kr. Púður 2.110 kr.BB-krem 2.500 kr. Ljómi 7.490 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.