Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 43
Hildur sótti innblástur í sterkar kven- fyrirmyndir og galdra FATALÍNA INNBLÁSIN AF GÖLDRUM Dans og dul- mögnuð orka L ínan er innblásin frá dul- magnaðri og kraftmikilli orku sem finnst í náttúr- unni. Þar vaxa grös, jurtir notaðar til að útbúa seyði sem býr yfir lækningamætti en það má einn- ig nota til að öðlast andlegan styrk eða til að tæla hjartað,“ segir Hild- ur Yeoman fatahönnuður. Hildur kynntist seiðkonu og saman þróuðu þær jurtablöndur og mynstrin úr þeim koma fram í prentun. Hún segir línuna er ekki síður innblásna af sterkum kvenfyrirmyndum í bland við galdrana. „Mig langaði að klæða þær konur í kringum mig sem ég lít upp til, sem mér finnst töff og áhugaverðar eða gefa frá sér flotta orku,“ bætir Hildur við spurð um val á fyrirsætum. Á sýningunni náði hönnuðurinn að skapa einstaka stemningu en hún vann með Valgerði Rúnars- dóttur og Aðalheiði Halldórsdóttur sem sömdu dansverk fyrir sýn- inguna. Þær fengu til liðs við sig nokkra atvinnudansara til að sýna og túlka seiðkonur. „Ég hef unnið mikið með döns- urum og hef rosalega gaman af því, ég elska að sjá hvernig þeir túlka fötin.“ Tónlistin var í höndum The Gosl- ings, hljómsveit sem stofnuð var fyrir sýninguna af þeim Kristínu Önnu, Ásu Dýradóttur og Ingi- björgu Turchi. Sýningin var haldin í Vörðuskóla sem hannaður er af Guðjóni Sam- úelssyni. „Ég er nýflutt handan við hornið og horfi á skólann út um gluggann. Eitt kvöldið datt mér í hug að kíkja þarna inn, þá tók á móti okkur þessi dásamlega fallegi inngangur og stigi. Við urðum alveg heilluð af skólanum sem spilaði stórt hlutverk í sýningunni.“ FLÓRA ER NÝ FATALÍNA HILDAR YEOMAN. HILDUR SÓTTI INNBLÁSTUR Í STERKAR KVENFYRIRMYNDIR OG GALDRA. MIKILL KRAFTUR EINKENNDI ÞESSA DULMÖGNUÐU SÝNINGU HILDAR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Fatnaður og fylgi- hlutir eru hönnun Hildar en skófatn- aður er frá GS skóm. Morgunblaðið/Golli Tónlist og dans í bland við einstaka hönnun sköpuðu dulmagnað andrúmsloft á sýningunni. 15.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 SEPP St. 42cm ED St. 38cm SAGGO St. 37cm OM St. 35cm Við borðum áhyggjurnar þínar! ÁHYGGJUÆTUR NÝTT POLLI St. 42cm FLINT St. 33cm Fæst í Hagkaup www.nordicgames.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.