Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARS 2015 7 Háaleitisbraut 58–60, 3. hæð. Sunnudagurinn 8. mars. Samkoma kl. 14 í lok kristni- boðsviku. ,,Guðsríki og boðunin.” Gestir frá Noregi. Túlkað á ensku. Sunnudagaskóli fyrir börnin. Sunnudagur 1. mars Kl. 11.00 Fjölskyldusam- koma. Ræðumaður er Helgi Guðnason. Skemmtileg sam- koma fyrir fólk á öllum aldri. Brúðuleikrit og fjörug lög. Efni ræðunnar er: Ég er góði hirðirinn. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Kl. 14.00 Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni. English speaking service. Fundir/Mannfagnaðir Kennsla Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir: Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur til 1. apríl. Í byggingagreinum í maí-júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í prentgreinum í maí-júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í bíliðngreinum í maí-júní Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í hönnunar- og handverksgreinum í maí-júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í snyrtifræði í maí-júní. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Í málmiðngreinum í maí-júní. Umsóknarfrestur til 1. maí. Í vélvirkjun í september. Umsóknarfrestur til 1. júní. Í ljósmyndun í september-október. Umsóknarfrestur til 1. júlí. Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um leið og þær liggja fyrir. Með umsókn skal leggja fram afrit af náms- samningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfarar- skírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2015. Kostnaður próftaka, s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. IÐAN - fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401 netfang: idan@idan.is Aðalfundur Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Digraneskirkju í Kópavogi mánudaginn 23. mars kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Að loknum aðalfundi verður kynning á tengslum og samstarfi við aðila utan félagsins. Félagar og annað áhugafólk, fjölmennið. Stjórnin. Styrkir Auglýsing frá velferðarráðuneyti Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála lausir til umsóknar Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fjárlögum eða falla undir sjóði ráðuneytisins eða samninga sem gerðir hafa verið við ráðuneytið. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 23. mars 2015. • Reglur um úthlutun styrkja sem félags- og húsnæðismálaráðherra veitir samkvæmt safnliðum fjárlaga hverju sinni. Veittir eru styrkir til afmarkaðra verkefna sem miða að því að veita einstaklingum eða hópum stuðning, fræðslu og ráðgjöf samkvæmt áherslum ráðherra hverju sinni. Styrkir eru ekki veittir til lengri tíma en eins árs í senn. Styrki má m.a. veita til verkefna sem felast í því að: a. Útbúa fræðsluefni og standa fyrir fræðslustarfsemi. b. Vera málsvari og standa vörð um hagsmuni félagsmanna. c. Bjóða félagsmönnum upp á stuðning og ráðgjöf. Ekki eru veittir styrkir eingöngu til reksturs.                           fjölskyldu- og jafnréttismála. Sérstök áhersla er lögð á verkefni er miða að því að auka jafnrétti og vinna gegn ofbeldi og     Mat á umsóknum                         !      byggjast á eftirtöldum sjónarmiðum eftir því sem við á, svo sem:  "               b. Að umsækjanda muni takast að ná þeim markmiðum sem að er stefnt. c. Að verkefnið sé byggt á faglegum grunni. d. Að gert sé grein fyrir í umsókn hvernig staðið skuli að mati á árangri.  #$       %     $             &    $          $              ' styrkfjárins til að ný umsókn komi til greina. Umsókn sem berst eftir að umsóknarfresti er lokið verður ekki tekin til umfjöllunar. Jafnframt er vakin athygli á því að þeir aðilar sem sóttu um innan tilskilins tímafrests við síðustu úthlutun, þ.e. 10. nóvember 2014, koma ekki til álita við þessa úthlutun. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins (http://minarsidur.stjr.is) Innskráning á mínar síður - þrjár leiðir: 1. Auðkenning með rafrænum skilríkjum á vef Island.is 2. Auðkenning með Íslykli á vef Island.is ( )     )*         '              og ákveður síðan lykilorð. &       Mínum síðum      +             aðferða. /   Eyðublöð   0'                 umsóknareyðublaðið Styrkur af safnliðum fjárlaga 2015. )    *     0          0'          Reykjavík, 7. mars 2015 Félagslíf Háaleitisbraut 58–60 Kristniboðsvika: Laugardagur 7. mars: Stutt dagskrá kl. 14 um kristniboð í Japan í Basarnum, Austurveri. Vöfflur og kaffi. Samkoma kl. 16.30 í húsi KFUM og KFUK á Akranesi. Gestir frá Noregi segja frá. Samkoma kl. 20.30 með KSS í húsi KFUM og KFUK við Holta- veg. Gestir frá Noregi. Kristniboðsvika: Sunnudagur 8. mars: Samkoma kl. 14 í Kristniboðs- salnum. Kristniboð við erfiðar aðstæður. Gestir frá Noregi. Kvöldguðsþjónusta kl. 20 í Lindakirkju. Sagt frá starfi Kristniboðssambandsins. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sjóður Odds Ólafssonar Til úthlutunar eru styrkir til: (a) Rannsókna á fötlun og fræðslu um hana, og (b) rannsóknarverkefna á sviði öndunar- færasjúkdóma og fræðslu um þá. Styrkfjárhæðir nema 100.000–300.000 krónum á hvert verkefni sem valið verður. Umsóknarfrestur er til og með 5. apríl 2015. Úthlutað verður úr sjóðnum á fæðingardegi Odds Ólafssonar, fyrsta yfirlæknis á Reykja- lundi, þann 26. apríl 2015. Umsóknir sendist á netfangið oddssjodur@sibs.is. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.