Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2015, Síða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2015, Síða 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 29. MARS 2015 Þegar sauðfjárbúskap sleppir væri draumurinn að gerast trillukarl. Róa til grásleppu á vorin, eins og ég gerði svo oft hér fyrr á árum og líkaði vel. Torfi Halldórsson bóndi á Broddadalsá á Ströndum. DAUMASTARFIÐ Iðnstýringasérfræðingur – PLC iðntölvuforritun Tengill ehf. er rótgróið og framsækið fyrirtæki sem hefur starfað í yfir 27 ár. Fyrirtækið hefur á að skipa fjölhæfu starfsfólki með víðtæka reynslu s.s. á sviði raflagna, ljósleiðaratenginga, iðnstýringa, tölvuviðgerða og fleira. www.tengillehf.is Tengill ehf. á Sauðárkróki óskar að ráða reyndan PLC sérfræðing í fjölbreytt starf. Frábært tækifæri í boði fyrir reyndan sérfræðing á sviði iðntölvuforritunar sem langar í gott framtíðarstarf. Starfssvið  Iðntölvuforritun og tengd verkefni  Greining og hönnun sjálfvirknikerfa  Verkefnastjórnun og kerfisgangsetningar Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 ráðgjöf ráðningar rannsóknir Menntunar- og hæfniskröfur  Menntun sem nýtist í starfi  Árangursrík starfsreynsla í forritun iðntölva  Skipulögð og öguð vinnubrögð Interviews will be held in Reykjavik in April, May and June. For details contact: Tel.:+ 36 209 430 492 Fax:+ 36 52 792 381 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Study Medicine and Dentistry In Hungary “2015” Forstjóri Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2015. Nánari upplýsingar um starfið veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Mjólkursamsalan er rekstrarfélag mjólkuriðnaðarins á Íslandi og er í eigu rúmlega 600 kúabænda um land allt. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá eigendum sínum og umbreyta í hollar og góðar mjólkurafurðir í takt við þarfir íslenskra neytenda. Félagið heldur úti öflugu dreifingarkerfi sem tryggir nánast öllum landsmönnum reglulegan aðgang að ferskum mjólkurvörum. Mjólkursamsalan tók til starfa þann 1. janúar 2007 og eru aðalskrifstofur félagsins að Bitruhálsi 1 í Reykjavík en alls rekur félagið sex starfsstöðvar í Reykjavík, Búðardal, Ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Heildarfjöldi starfsmanna er um 410. Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess www.ms.is Mjólkursamsalan ehf. óskar að ráða til starfa forstjóra Mjólkursamsölunnar. Staðan heyrir undir stjórn Mjólkursamsölunnar. Mjólkursamsalan er í eigu tveggja samvinnufélaga, Auðhumlu (90%) sem er samvinnufélag kúabænda, og Kaupfélags Skagfirðinga (10%). Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi  Þekking og reynsla úr framleiðsluiðnaði er kostur  Farsæl reynsla af stjórnunarstörfum  Mjög góð samskiptahæfni  Aðlögunarhæfni, frumkvæði og öguð vinnubrögð  Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti  Þekking og reynsla af nýsköpun og þróunarvinnu í matvælaiðnaði er kostur ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Starfssvið:  Dagleg stjórnun og rekstur Mjólkursamsölunnar  Undirbúningur, eftirlit og eftirfylgni með framkvæmd verkefna  Áætlanagerð  Samvinna og samskipti við stjórnvöld og stofnanir  Samvinna og samskipti við hagsmunaaðila  Nýsköpun og þróunarvinna á markaði, bæði innanlands og utan  Talsmaður MS á opinberum vettvangi Kjörið tækifæri fyrir einstakling sem hefur náð góðum árangri í starfi og langar að takast á við nýjar áskoranir. SÖLUMAÐUR FYRIR VOLVO LÚXUSBÍLA Vegna aukinnar eftirspurnar leitum við að sölumanni/ráðgjafa í söludeild Volvo lúxusbíla hjá Brimborg. Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag á www.brimborg.is Umsóknarfrestur er til 10. apríl2015.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.