Morgunblaðið - 17.04.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.04.2015, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 2015 Atvinnuauglýsingar Skipstjóri óskast Skipstjóra vantar á farþegaferjuna Gísla í Papey sem siglir daglega frá Djúpavogi til Papeyjar frá 1. júní-31. ágúst. Viðkomandi þarf að hafa a.m.k. 65BT Upplýsingar í síma: 4788119 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir FUNDARBOÐ: 47. AÐALFUNDUR Aðalfundur BFÍ verður haldinn þann 30. apríl kl. 17:30, í samkomusal VFÍ, Engjateigi 9. Allir byggingafræðingar eru hvattir til að mæta og láta hagsmuni starfstéttar okkar sig varða. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnarhraun 4-6, 0303, (207-3330), Hafnarfirði, þingl. eig. Hannibal Sigurvinsson, gerðarbeiðendur Arnarhraun 4-6,húsfélag, Hafnar- fjarðarkaupstaður, Íslandsbanki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 13.00. Álfaskeið 56, 0101, (207-2818), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Ingi- bergsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 13.30. Álfaskeið 70, 0301, (207-2862), Hafnarfirði, þingl. eig. Valgerður Sig- fúsdóttir og Sveinn Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Stafir lífeyrissjóður, miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 14.00. Hraunkambur 10, 0101. (207-5982), Hafnarfirði, þingl. eig. Hilmar Örn Erlendsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 09.30. Hringbraut 38, 0101, (207-6089), Hafnarfirði, þingl. eig. Helga Ína Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Fjarskipti hf., Hafnarfjarðarkaup- staður ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 10.30. Ölduslóð 46, 0201, (208-0907), Hafnarfirði, þingl. eig. Elín Guðmunds- dóttir og Jón Þórarinn Þór, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Höfðhverfinga, miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 11.00. Öldutún 12, 0302, (208-0946), Hafnarfirði, þingl. eig. Víðir Jóhannes Jóhannesson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 11.30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 16. apríl 2015. Styrkir Rannsóknasjóður síldarútvegsins Rannsóknasjóður síldarútvegsins auglýsir styrki sem skipt er í tvo flokka: a) Rannsóknaverkefni vegna rannsókna á líffræði síldar, veiðum, vinnslu og markaðssetningu afurða og annarra uppsjávarfiska. Styrkinum er úthlutað til doktorsverkefna og heitir Sigurjónsstyrkur eftir prófessor Sigurjóni Arasyni. b) Fræðslu- og kynningarverkefni í sjávarútvegi. Sjóðurinn styrkir námsefnisgerð í grunnskólum og fyrir sjávarútvegstengt nám á framhaldskólastigi. Gerð er krafa um að fræðslu- og kynningarefni styrkt af sjóðnum verði öllum aðgengilegt á netinu án gjalds. Umsóknarfrestur er 15. maí og nánari upplýsingar er að finna á vefnum www.sf.is. Tilkynningar Þingeyjarsveit Deiliskipulag svæðis umhverfis Goðafoss Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. febrúar 2015 að auglýsa skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi svæði umhverfis Goðafoss. Í deiliskipulaginu eru lagðar línur um fyrir- komulag bílastæða og aðkomusvæðis fyrir bíla og rútur. Jafnframt er ákveðin stað- setning áningarstaða og útsýnispalla ásamt legu göngustíga sem leiða gesti um skipu- lagssvæðið. Þá er gerð deiliskipulagsins þáttur í undirbúningi að byggingu nýrrar brúar yfir Skjálfandafljót, en tilgangur þeirrar framkvæmdar er að bæta vegasamband á þjóðvegi nr. 1. Tillöguuppdrættir með greinargerðum munu liggja frammi á skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugar, frá og með föstudeginum 17. apríl 2015 með athugasemdarfresti til og með föstudeginum 29. maí 2015. Þá eru upplýsingar og aðgengilegar á heimasíðu Þingeyjarsveitar: http://www.thingeyjarsveit.is, skipulags- auglýsingar. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athuga- semdum rennur út föstudaginn 29. maí 2015. Skila skal athugasemdum skriflega til skrif- stofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugar og/eða í tölvupósti á netfangið: bjarni@thingeyjarsveit.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast henni samþykkir. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bjarni Reykjalín, skipulags- og byggingar- fulltrúi Þingeyjarsveitar Skútustaðahreppur Breyting á deiliskipulagi verslunar- og þjónustusvæðis við Dimmuborgir Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 15. apríl 2015 að auglýsa skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi verslunar- og þjón- ustusvæðis við Dimmuborgir í Mývatnssveit. Svæðið er skilgreint í Aðalskipulagi Skútu- staðahrepps 2011-2023 sem 338-V, verslunar- og þjónustusvæði, samtals 2,9 ha að stærð. Helstu breytingar frá gildandi deiliskipulagi eru eftirfarandi: Byggingarreitur þjónustu- húss er stækkaður og heimilt verður að reisa stakt salernishús innan reitsins til viðbótar við núverandi veitinga- og þjónustuhús. Gerð er tillaga að nýju bílastæði fyrir rútur og stærri bíla og mörkum deiliskipulagssvæðis- ins er breytt lítillega þannig að þau falli betur að fyrirhuguðu framkvæmdasvæði. Tillöguuppdráttur með greinargerð mun liggja frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn, frá og með föstu- deginum 17. apríl 2015 með athugasemda- fresti til og með föstudeginum 29. maí 2015. Þá eru upplýsingar og aðgengilegar á heima- síðu Skútustaðahrepps: http://www.myv.is, undir skipulagsauglýsingar. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athuga- semdum rennur út föstudaginn 29. maí 2015. Skila skal athugasemdum skriflega til skrif- stofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn og/eða í tölvupósti á netfangið: bjarni@thingeyjarsveit.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast henni samþykkir. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bjarni Reykjalín, skipulags- og byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps Sveitarstjórn Kjósarhrepps auglýsir samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 lýsingu á breytingartillögu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017 - Skilgreining svæða fyrir frístundabyggð. Lýsingargögn og drög að umhverfisskýrslu verða kynnt íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmuna- aðilum þann 22. og 29. apríl 2015 með opnu húsi á skrifstofu Kjósarhrepps á milli kl. 13-18 að Ásgarði. Gögnin eru jafnframt aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.kjos.is. Ábendingum við efni lýsingarinnar skal skila fyrir 1. maí 2015 á skrifstofu sveitarfélagsins eða á jon@kjos.is. Jón Eiríkur Guðmundsson Skipulags- og byggingarfulltrúi Kjósarhrepps Kynning á lýsingu á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps í landi Flekkudals Félagsstarf eldri borgara Félagslíf  FJÖLNIR 6015041719 I Lf. Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, molasopi til kl. 10.30 og blöð liggja frammi, opin vinnustofa, leikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Bíódagur kl. 13.30, sýndur mynddiskur Minningartónleikar um Ellý Vilhjálms, kaffi- sala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan kl. 9, thai chi kl. 9, botsía kl. 10.20, listviðburðurinn Vegferð í tilefni 75 ára afmælis Soffíu Jakobsdóttur og ÁsrúnarTryggvadóttur kl. 14-16. Nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 9.30, listmálun í Borgum kl. 10, qigong í Borgum kl. 11 hannyrðahópur kl. 12.30 í Borg-um og tréskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13. Dans með Sigvalda fellur niður en verður aftur næsta föstudag. Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Myndlist og opin vinnu- stofa í Listasmiðju með leiðbeinanda kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Bingó kl. 14. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30 og spilað í króknum kl. 13.30. Syngjum með Ingu Björgu og Friðriki í salnum á Skólabraut 14.30. Skráning á vorfagnaðinn sem haldinn verður 30. apríl er i full- um gangi. Skráningarblöð liggja frammi á Skólabraut og í Eiðismýri. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10. Gönguhópur kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Bíósýning kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong námskeið kl. 10, leiðbein- andi Inga Björk Sveinsdóttir. Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Enska kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Enska fyrir byrjendur kl. 13. Tölvukennsla kl. 13. Sungið við flygilinn undir stjórn Gylfa Gunnars- sonar kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.30.Tískusýning frá Logy kl. 14. Ný sending frá Amsterdam af sumarfatnaði á dömur og herra. Veislukaffi. Dansað í kaffitímanum. Vitatorg Handavinna kl. 9, bingó kl. 13.30. Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og bingó kl. 13.30. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Innanhússpútt með Kristjáni kl. 11-12. Dansað við kántrítónlist kl. 14-15. Boðaþing 9 Vatnsleikfimi kl. 9.30. Handverk kl. 9-12. Hugvekja kl. 14. Línudans kl. 15. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16. Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi kl. 10.15, söngstund kl. 14. Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, 8.15 og 12.20, félagsvist FEBG kl. 13, saumanámskeið kl. 13.10 í Jónshúsi, bíll frá Litlakoti kl. 12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7 kl.12.40 og til baka að loknum spilum. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glerhópur kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Bókband með leiðbeinanda kl. 13- 16. Kóræfing kl. 14.30-16.30. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.20, gler- og postulíns- málun kl. 9.30, eftirmiðdagsdans hjá Heiðari Ástvaldssyni kl. 14, félagsvist kl. 20. Laugardag og sunnudag verður í Gjábakka tréútskurðarsýning á verkum nemenda Friðgeirs Guðmundssonar á síðastliðnum árum. Opið kl. 13 til kl. 16 báða dagana. Gullsmári 13 Vefnaður og tiffanýgler kl. 9, ganga og leikfimi kl. 10, fluguhnýtingar kl. 13, gleðigjafarnir kl. 14. Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál, starf fyrir eldri borgara þriðjudaga og föstudaga kl. 11. Leikfimi, súpa og spjall. Hraunbær 105 Kl. 8.30 kaffi og spjall, kl. 9 opin handavinna, leiðbeinandi, kl. 9 útskurður, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.30 botsía, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 13.15 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hraunsel Ganga Kaplakrika kl. 10-12. Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30. Brids kl. 13. Botsía kl. 13.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.