Morgunblaðið - 17.04.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.04.2015, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 2015 Árin segja sitt1979-2014 Hjónin Ragnar Guðmundsson, matreiðslu-meistari og kona hans Bára Sigurðardóttir, stofnendur og eigendur Lauga-ás. Laugarásvegi 1 104 Reykjavík • laugaas.is Lauga-ás hefur frá 1979 boðið viðskiptavinum sýnum uppá úrval af réttum þar sem hráefni, þekking og íslenskar hefðir hafa verið hafðar að leiðarljósi. )553 1620 Verið velkominn 7 6 2 3 8 9 5 4 1 3 5 8 4 6 1 9 2 7 9 4 1 2 7 5 8 3 6 5 8 3 7 9 6 4 1 2 4 1 7 8 2 3 6 9 5 2 9 6 1 5 4 3 7 8 1 7 5 9 4 8 2 6 3 6 3 9 5 1 2 7 8 4 8 2 4 6 3 7 1 5 9 8 3 1 9 6 2 5 4 7 6 7 5 4 8 3 2 9 1 4 2 9 5 7 1 6 3 8 2 4 7 1 3 9 8 5 6 1 6 3 8 5 4 9 7 2 9 5 8 6 2 7 4 1 3 3 8 2 7 9 5 1 6 4 7 9 4 2 1 6 3 8 5 5 1 6 3 4 8 7 2 9 1 9 6 5 4 2 7 8 3 7 4 3 9 8 1 2 5 6 8 2 5 7 3 6 1 4 9 9 6 1 4 2 3 8 7 5 4 8 7 1 9 5 3 6 2 5 3 2 8 6 7 4 9 1 3 7 9 2 5 4 6 1 8 6 1 8 3 7 9 5 2 4 2 5 4 6 1 8 9 3 7 Lausn sudoku Hinn íslenski Papa. S-NS Norður ♠109743 ♥G4 ♦ÁKG83 ♣9 Vestur Austur ♠KG8 ♠ÁD52 ♥ÁKD82 ♥96 ♦104 ♦9652 ♣876 ♣G43 Suður ♠6 ♥10753 ♦D7 ♣ÁKD1052 Suður spilar 3♣. Blekkingin er Grikkjanum Papa í blóð borin. Eins og Óskar ugla sagði svo vit- urlega: „Papa er fyrirmunað frá náttúr- unnar hendi að gefa sanna sögn.“ Það er margir Paparnir í spilaheim- inum. Einn slíkur vakti á Standard-laufi í fyrsta leik Íslandsmótsins. Vestur kom inn á 1♥, norður sagði 1♠ og austur pass. Og hvað gerði suður? Hann sagði 1G! Og þegar norður vildi ljúka sögnum með 2♦ breytti suður í 3♣, „sem hlaut að sýna góðan sexlit í stöðunni“. Norður var ekki alveg með á nótunum og sagnir gengu of langt. „Ekki gat ég sagt 2♣,“ sagði hinn ís- lenski Papa í uppgjörinu á eftir. „Nei, líklega ekki,“ svaraði einn sveit- arfélaginn: „Það myndi lýsa spilunum alltof vel.“ „Jæja,“ sagði makker fyrirgefandi: „Þú vinnur aldrei 3♣ hvort sem er. Vestur spilar þrisvar hjarta, austur yfir- trompar níuna með gosa, spilar undan ♠Á og fær aðra stungu. Einn dán.“ „Ég vissi það.“ Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0 8. Bb2 De7 9. Be2 He8 10. 0-0 b6 11. Had1 Bb7 12. Hfe1 Had8 13. Bf1 dxc4 14. bxc4 e5 15. g3 exd4 16. exd4 Df8 17. Bg2 Hxe1+ 18. Hxe1 He8 19. Hd1 He7 20. Rg5 h6 21. Rge4 Bb4 22. d5 cxd5 23. Rxd5 Rxd5 24. cxd5 f5 25. Rc3 Rc5 26. d6 Hf7 27. Rd5 Ba5 28. Re7+ Kh7 29. Bxb7 Rxb7 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu, afmælismóti Friðriks Ólafssonar, sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Sænski stórmeistarinn Nils Grandelius (2.603) hafði hvítt gegn Sebastian Mihajlov (2.308) frá Nor- egi. 30. Rxf5! og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 30… Hxf5 31. g4 Rxd6 32. Ba3. Skak.is: 7. um- ferð af níu fer fram í dag á lokuðu al- þjóðlegu móti í Þýskalandi, en á meðal keppenda er Íslandsmeistarinn og al- þjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjart- ansson. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Sumar sýningar eru fjölsóttari en aðrar, það er að segja betur sóttar. Fleiri koma á þær fyrr nefndu. Fleiri (heim)sækja þær. Gestir eru fleiri á þeim. Það er meiri aðsókn að þeim. Þetta eru nokkur dæmi; úr nógu er að velja áður en kemur að því að sýning hafi „náð meiri aðsóknartölum“ en aðrar. Málið 17. apríl 1913 Járnbraut, sú fyrsta og eina á Íslandi, var tekin í notkun. Hún lá frá Öskju- hlíð að Reykjavíkurhöfn og var notuð við grjótflutn- inga, aðallega til 1917 en að einhverju leyti til 1928. 17. apríl 1943 Leikritið Niels Ebbesen eft- ir danska prestinn Kaj Munk var flutt í Ríkis- útvarpinu. Þetta var þá tal- ið eina erlenda leikritið sem hafði verið frumflutt hér á landi, en hernáms- stjórn Þjóðverja í Dan- mörku hafði bannað flutn- ing þess þar. 17. apríl 1959 Fánar voru dregnir að hún á Austurbrún 2 í Reykja- vík. Það var þá hæsta hús sem byggt hafði verið, þrettán hæðir, og var talið marka „enn ný tímamót í hinni byltingarkenndu byggingarsögu Íslands,“ eins og Vísir orðaði það. 17. apríl 1971 Vélbátnum Sigurfara hvolfdi í innsiglingunni við Hornafjarðarós. Átta sjó- menn fórust en tveir kom- ust lífs af. 17. apríl 1994 Listasafn Kópavogs, Gerð- arsafn, var opnað. Þar eru meðal annars verk eftir Gerði Helgadóttur mynd- höggvara. Sigurður Geirdal bæjarstjóri sagði við opnunina að safnið væri „yngsta og fegursta blómið í menningarflóru bæjar- ins“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þetta gerðist … 6 2 9 2 7 3 8 7 1 7 2 3 5 9 6 1 5 1 9 8 6 3 1 2 8 9 8 1 6 4 6 7 4 9 3 8 1 3 8 4 2 3 7 1 7 9 4 6 4 2 1 9 7 3 5 6 4 7 4 5 6 2 5 7 1 7 4 6 6 1 3 5 4 6 1 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl E F G A N B O Þ R E Y T U M W N R J E A J S N T W M U L G U F Ð A V A M I Q J M T J B Q Z S U N T I Y N R U N T H G N R M J U E J I D U L Y G R V U V Y N A O T A I Ð A R O H D E Ð A D Y Í I I G K B P X F R R F D L Æ L O Q R S T R E A F Z U P A R Y R R A C T H N K Y O L Y F A Z T R D A B L X R K I Q I H F K U J I S W A D A I E Ö X A Z G P P A A G Q U N W N L Ð D S V Q T P R T A P M F N C S U Ó W T K A X S L D I U P Æ E N X R U K W Y R Z O K A I F Q G P L U G B F S A Q A N Y T W E W S K J Í G C E L M B E R T W T X F Y E H P W R U O S V F O K J G J S S L F T E N N U Y I B I M L E E Q V B V B Q O H Y R M Y M R N Y K W A U S N I S R Á U J K E T Otkatli Blekpenna Einvalalið Glæpaforingja Horaði Maklegan Pappírum Röskrar Skólabræðrum Stroka Tekjuársins Tvískiptu Undarlegrar Unnustar Vaðfuglum Þreytum 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 svipuð, 4 lófatak, 7 úthlaup, 8 þurrkuð út, 9 kvendýr, 11 dauft ljós, 13 ókeypis, 14 lina, 15 þurrð, 17 skran, 20 óhræsi, 22 losar allt úr, 23 aftur- elding, 24 sér eftir, 25 nam. Lóðrétt | 1 mánuður, 2 hlífir, 3 úrræði, 4 út- ungun, 5 sár, 6 erfiðar, 10 tákn, 12 umdæmi, 13 skip, 15 dramb, 16 snákur, 18 ótti, 19 kjarni, 20 ókyrr, 21 baldin. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrekkvísi, 8 afber, 9 lævís, 10 píp, 11 skima, 13 afræð, 15 stekk, 18 stæra, 21 agn, 22 stirð, 23 álkan, 24 ástleitni. Lóðrétt: 2 rebbi, 3 karpa, 4 vilpa, 5 Sævar, 6 haus, 7 ósið, 12 mók, 14 fát, 15 sess, 16 efins, 17 kaðal, 18 snáði, 19 æskan, 20 asni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.