Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 32
* Mér finnst það svo stórpartur af því að bjóða heimað sýna með því umhyggju og fá tækifæri til að umvefja fólk Hópurin Guðrún skemmt blandist Þótt hópurinn sé stór voru samt þónokkrar sem áttu enn eftir að bætast í hópinn síðar um kvöldið. Með drykk í stofunni var á undan boðið upp á hinn dásam- lega nachos-rétt og Halloumi-ostabrauðið. 32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.4. 2015 Matur og drykkir 2 box af litlum, bragðsterkum og vel þroskuðum tómötum, til dæmis konfekt- eða sérrító- mötum 1 rauðlaukur ½ pakki geitafetaostur, Guð- rún fær hann hjá Tyrkneskum basar í Ármúla pipar og salt eftir smekk safi úr ½ sítrónu góð jómfrúarolía Skerið tómatana niður í bita, saxið rauðlaukinn og skerið geita- ostinn niður í mjög litla bita. Bland- ið saman í skál og piprið og saltið eftir smekk. Kreistið safann úr sí- trónunni yfir og hellið ólífuolíunni að lokum yfir allt saman. Tómatsalat með geitafeta Kremolada er mjög gott ofan á brauð eins og Guðrún notaði það hér, með súrdeigsbrauði, en einnig má nota það sem til dæmis pasta- sósu. væn handfylli steinselja 1 bolli rifinn þurr ostur, til dæmis parmesan- eða chedd- arostur góð jómfrúarolía eftir smekk, heldur meira en minna börkur af 1 sítrónu, rifinn svartur pipar eftir smekk Saxið steinseljuna niður og blandið saman við rifna ostinn sem verður að vera frekar þurr. Hellið góðri ólífuolíu saman og ekki spara hana, þetta á að vera góð sósa ofan á brauð eða með pasta. Rífið sí- trónubörkinn yfir og piprið svo eftir smekk. Kremolada 1 box rjómaostur til matargerðar 1 bolli sweet chili- sósa 1 poki nachos-flögur vænt búnt ferskt kóríander Tilvalinn réttur með fordrykknum. Látið rjómaostinn standa að- eins. Setjið hann í miðj- una á stórum platta, hellið chili-sósunni yfir og stráið kóríanderinu ofan á. Raðið flögunum í kring og berið fram. Flögur með rjómaosti, chili og kóríander 2-3 pakkar halloumi-ostur 1 súrdeigsbrauð smá hveiti sesamfræ þurrkað chili úr kvörn smjör til steikingar væn lúka klettasalat jómfrúarolía börkur af ½ sítrónu, rifinn Sneiðið halloumi-ostinn í mátu- lega þykkar sneiðar, veltið honum upp úr blöndu af hveiti, sesam- fræjum og muldum chiliflögum úr kvörn. Steikið ostinn upp úr smjöri, þar til hann er gullinn og fal- legur og geymið til hliðar. Skerið gott súrdeigsbrauð í bita, í svipaðri stærð og halloumi-sneiðarnar eru, og steikið upp úr smjöri. Leggið ostsneiðarnar á brauðið, slettið smá ólífuolíu yfir, leggið klettasalat yfir og raspið sítrónubörk að lok- um yfir allt saman. Ostabrauð 150 g af risarækjum á hvern gest 500 g ferskt tagliatelle 3 hvítlauksrif, smátt skorin vel af muldum chiliflögum 1 bolli ólífuolía Blandið saman olíunni, hvít- lauknum og chiliflögunum og setjið risarækjurnar ofan í blönd- una. Látið liggja í blöndunni í kæli frá til dæmis morgninum ef matreiða á rækjurnar um kvöld- ið. Um kvöldið eru rækjurnar steiktar upp úr smjöri og olíunni sem þær lágu í. Þeim er blandað saman við ferskt tagliatelle sem er soðið samkvæmt leiðbein- ingum á pakka. Borið fram með sítrónuhumarsósu Guðrúnar sem passar ekki síður með risa- rækjum. Risarækju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.