Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 46
Málshættir 46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.4. 2015 Kristín Ómarsdóttir rithöf- undur á málsháttinn: Snúðurinn bíður í næsta lífi. Getty Images/iStockphoto Í PÁSKAEGGJUNUM SEM OPNUÐ VERÐA UM HELGINA LEYNAST GAMLIR OG GÓÐIR, OFTAST HÖFUNDARLAUSIR, ÍSLENSKIR MÁLSHÆTTIR, SEM FJALLA UM LÍFIÐ OG TILVERUNA. ÞESSIR MÁLS- HÆTTIR HAFA Í GEGNUM ALDIRNAR AÐ MESTU HALDIST ÓBREYTTIR OG BORIST FRÁ KYNSLÓÐ TIL KYNSLÓÐAR. EN HVAÐ EF VIÐ BREYTTUM NÚ ÚT AF VENJUNNI OG SETTUM FRUMSAMDA MÁLSHÆTTI NÚLIFANDI ÍSLENDINGA INN Í EGG- IN. HVERNIG HLJÓÐUÐU ÞEIR ÞÁ? Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Frumsamdir málshættir Atli Fannar Bjarkason ritstjóri á hispurslausan málshátt í ár: Oft getur putti í rass í mottumars bjargað borunni. Frumraun Vilborgar Davíðsdóttur rithöfundar í málsháttagerð hljómar svo: Ævintýrið þar f hvort tveggja, dreka og hetju. Frumsaminn málsháttur Þórunnar Lárusdóttur hljómar svo: Dauður er b armlaus bæ r. Höfundar málsháttanna á næstu blaðsíðum fengu að hafa nokkurn veginn frjálsar hendur í málsháttagerð sinni en fyrirmælin voru þó þau að lengdin væri svip- uð og í málsháttum yfirleitt og efniviður á sömu nót- um; um lífið og tilveruna. Nokkrir af elstu málsháttum okkar eru úr Háva- málum, svo sem Maður er manns gaman og Þjóð veit ef þrír eru. Einkenni málshátta er að þeir skiljast þótt sam- hengið í kring vanti og í heilum þekktum ljóðum, sem og í Íslendingasögum, er að finna setningar sem hafa fengið að standa einar og sér sem málshættir í okkar máli en einnig má finna málshætti úr nýrri verkum. Ef línur skiljast ekki án samhengisins, eru ekki fullgerðar, flokkast slíkt fremur undir það að vera orðatiltæki. Elísabet Jökulsdóttir benti blaðamanni á málshátt sem faðir hennar Jökull Jakobsson rithöfundur bjó til í lifanda lífi, sem má fylgja hér áður en viðmælendur stíga fram og opinbera málshætti sína um lífið og til- veruna: Lífið er ólæknandi. * Á eftirlægðkemur lægð FENGU FRJÁLSAR HENDUR Hvað er málsháttur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.