Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2015, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2015, Blaðsíða 17
12.4. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17 FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT SNARL Einfald- leikinn í fyrirrúmi ÞAÐ GETUR VERIÐ KÚNST AÐ FINNA ÚT HVAÐ BÖRN LANGAR AÐ BORÐA Í AF- MÆLI. ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ ELDA MEÐ SÍMANUM OG PANTA PÍTSU, EÐA JAFNVEL SJÓÐA PYLSUR OG STEIKJA HAMBORGARA. EN ÞAÐ ER GAMAN AÐ BÚA TIL ALLS KONAR SMÁSNARL FYRIR KRAKKANA OG HÉR KOMA NOKKRAR SKEMMTILEGAR UPP- SKRIFTIR FYRIR BARNAAFMÆLIÐ. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is 1 pakki kjúklingalundir, skornar í tvennt 2 egg, þeytt 2 msk hunang 2 tsk sinnep 2½ bolli kornflex, mulið svartur pipar Hitið ofninn í 220°C. Blandið saman eggjum, hunangi og sinnepi í grunni skál og hrærið. Blandið kornflexi og pipar í annarri eins skál. Dýfið kjúklingnum fyrst í eggjahræruna og svo í kornflex- hræruna. Raðið bitunum á plötu og færið síðan í ofninn. Bakið í 12-15 mínútur eða þar til korn- flexið er orðið fallega brúngyllt á litinn og kjúklingurinn orðinn hvít- ur. Borið fram með tómatsósu og bbq-sósu. Kjúklingafranskar pítsudeig (fæst víða í mat- vörubúðum) pítsusósa einn poki rifinn ostur pepperóní skinka (má velja annað álegg ef vill en athugið að best er að hafa ekki fleiri en tvær tegundir) partípinnar eða skrautrör Fletjið pítsudeigið út í stóran ferhyrning og smyrjið pítsusós- unni út í alla kanta. Raðið pepp- eróní á annan helminginn og skinku á hinn. Einnig er hægt að skilja smábút eftir fyrir þá sem borða margarítu. Rúllið síðan deiginu upp þannig að áleggið blandist ekki saman. Rúlla verð- ur til. Það er í raun langbest að skera rúlluna með plaststreng eins og notaður er í veiðistangir. Fínt að miða við að hafa bitana 1½-2 cm að þykkt. Leggið bitana á ofnplötu sem hefur verið olíu- borin og bakið við 200°C í 13- 15 mínútur eða þar til þeir eru orðnir gulbrúnir og girnilegir. Stingið partípinnum í snúðana og voilá! Pítsukúlur frá grunni 500 g ferskar döðlur, saxaðar smátt 250 g smjör 120 g púðursykur 5 stórir bollar rice crispies 2 pokar lakkrískurl 200 g ljóst súkkulaði 200 g dökkt súkkulaði Aðferð Döðlurnar og smjör- ið er brætt saman í potti við meðalhita. Púðursykurinn er bræddur með þangað til döðlurnar eru orðnar mjúkar. Það þarf að standa svolítið yfir pottinum og hræra til þess að koma í veg fyrir að döðlurnar brenni. Takið pottinn af hita og blandið rice crispies og lakkrískurli saman við. Setjið blönduna í eldfast form, gæti dugað í tvö lítil, og fært beint í frysti í 10 mín. Ljósa og dökka súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði. Hellið síðan súkkulaðinu yfir blönd- una og frystið í u.þ.b. 30 mín. Skerið í bita og berið fram. Döðlugott með lakkrískurli 6 heilhveitibrauðsneiðar 1 msk. hnetusmjör 1 msk. jarðarberjasulta 2 msk. hvítlauksostur 2 skinkusneiðar 1 lítil gulrót, afhýdd og röspuð 1 tsk. klipptur graslaukur 4 rúgbrauðssneiðar smjör ¼ gúrka, skorin í sneiðar Til skreytingar 2 gúrkuendar, fyrir andlit og hala 1 skinkuræma, fyrir tunguna Skerið út hringi úr papriku eða notið fylltar ólífur fyrir augu Einnig þarf 5 cm smákökuskera eða lítið glas af svipaðri stærð til að skera út brauðin. Setjið hnetusmjör og jarðarberjasultu á heil- hveitibrauðið og búið til eina samloku. Setjið síð- an hvítlauksost og skinku á heilhveitibrauð. Búið til hringi með forminu eða glasinu og einnig úr rúgbrauðsneiðunum og gúrkusneiðunum. Raðið samlokuhringjunum á stóran disk og myndið orm. Notið endana á gúrkunni til að búa til and- litið og halann. Festið augun með tannstönglum í gúrkuna og skerið rifu fyrir tunguna. Snákasmásamlokur Sumardagurinn fyrsti er rétt handan við hornið, ber upp á 23. apríl. Víða er hefð fyrir sumargjöfum, krítum, sippuböndum og slíku hefðbundnu en einnig mætti kaupa kort í sund og til dæmis á bókasafnið. Sumargjafir* „Fjölskylda er áhætta sem maður tekur.Því meiri sem ástin er, því meiri er miss-irinn. Sá er kaupmálinn. En ég geng að honum.“ Brad Pitt PÖNTUN AUGLÝSINGA: til kl. 16 mánudaginn 13. apríl. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is -Meira fyrir lesendur Sérblað Morgunblaðsins um brúðkaup kemur út föstudaginn 17. apríl Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun, hárgreiðsla, brúðkaupsferðin, veislumatur, veislusalir og brúðargjafir eru meðal efnis í blaðinu. BRÚÐKAUPSBLAÐIÐ SÉRBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.