Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.4. 2015 * Ég sem sagt gjörsamlega heillaðist af starf-inu, þetta var eins og að verða ástfanginn. Gísli Kort Kristófersson, hjúkrunarfræðingur á Akureyri, í tímaritinu Hjúkrun. Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is UM ALLT LAND HORNSTRANDIR Hreinsunarátak verður á Hornströndum laugardaginn 23. maí, með sama sniði og fyrir að Kjaransvík, en að þessu sinni verður farið fyrir Horn og hreinsað í Látravík við Hornbjargsvita og eins langt suður eftir og mannskapur og tími leyfa. r ýtLagt verður af stað snemma mo guns til að n a daginn vel. Siglt verður frá Ísafirði og tekur hver sjálfboðaliði með nesti yfir daginn en fær veglegt grill á þessum fallega stað áður en lagt verður af stað aftur heim. Áhugasamir ðgeta skrá sig með pósti á netfangið postur@isafjordur.is eða í síma 450- 8038, en takmarkað sætaframboð er í bátunum. SKAFTÁRHREPPUR Sandra Brá Jóhannsdóttir á Breiðabólsstað hefur verið ráðin sveitarstjóri Skaftárhrepps út kjörtímabilið. Sextán sóttu um stöðuna. dra Brá hefur sinnt starfi verkefSan nisstjóra ferðaþjónustuverkefnisins Friður og frumkraftar í Skaftárhreppi. Eygló Kristjánsdóttir sem verið hafði sveitarstjóri frá 2010 lét af störfum fyrr á árinu. DAVÍK r á nýju aðarsvæði í Grindavík munu eftir víkum bæjarins gangi tillögur skip bæjarins eftir. Hún hefur r ákveðið að fyrsta gatan in í rammaskipulagi iðnaðars i5 verði kölluð Hraunsvík, gata me m affallslögn frá Svartsengi skal heitaV ta og koma þær, koll af kolli, Kro Mölvík, Katrínarvík og Hv ÁSAHREPPUR gUndirbúnin ur að lagningu ljósleiðara í Ásahreppi stendu yfir og gengur a skum, skv. hó verkefnisstjó difagnan og betri ga LANGANESBYGGÐ Auglýst hefur verið eftir umsóknum um heimildir til bjargnytja í Spennan er nánast óbærileg íbresku sjónvarpsþáttunumFortitude. Ellefti þátturinn og sá næstsíðasti í fyrstu syrpu var sýndur á RUV á fimmtudags- kvöldið og ljóst að margir bíða síð- asta þáttarins með lífið í lúkunum. Ekki síst Reyðfirðingar, en þætt- irnir gerast að miklu leyti í bæn- um. Ákveðið hefur verið að gera aðra syrpu fyrir austan og ferða- þjónustan er ánægð með það; ferðamenn sýna Fortitude-slóðum þegar áhuga. „Einn og einn útlendingur er farinn að reka hér inn nefið, gagn- gert vegna þáttanna. Við höfum eitt dæmi um fólk sem var í þriggja eða fjögurra daga stoppi í Reykjavík og keyrði austur til að borða hér hjá okkur og taka mynd- ir!“ segir Jónas Helgason, veit- ingamaður á Reyðarfirði, við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. Hjónin, Sandra Þorbjörnsdóttir og Jónas, reka bæði gisti- og veitinga- húsið Tærgesen, sem heitir Mid- night Sun hotel í þáttunum og bar- inn Kaffi Kósý, sem sjónvarpsáhorfendur þekkja sem Blue Fox. Skipulagðar ferðir Ferðaskrifstofur hófu í vetur að bjóða skipulagðar ferðir um sýnd- arbæinn Fortitude og aðra töku- staði. „Svipaðar ferðir hafa verið skipulagðar á tökusvæði Game of Thrones fyrir norðan og það lá beint við að grípa gæsina,“ segir Hildur Þórisdóttir, verkefnastjóri hjá ferðaskrifstofunni Austurför, Travel East. Samúel Sigurðsson á Reyðarfirði tók að sér að sjá um ferðina. Hún hefst á Egilsstöðum, ekið er um Fagradal og stoppað við ána þar sem krakkarnir fundu mammútinn í sjónvarpsþættinum. Því næst er keyrt niður á Reyðarfjörð og helstu staðir skoðaðir. Því næst er farið á Eskifjörð, Kaupfélagið skoð- að sem og húsið sem Henry bjó í. Að lokum er farið upp á Mjóafjarð- arheiði og svo til baka á Egilsstaði. „Það er mikið meira um að út- lendingar komi í ferðir hjá okkur en Íslendingar. Þetta hefur verið í gangi frá áramótum og við stefnum að því að bjóða upp á þessar ferðir allt árið,“ segir Hildur. Tanni Travel í Fjarðabyggð býð- ur upp á svipaða ferð. Að sögn Hildar er farið á stórum jeppa og tekur ferðin alls um fjórar klukku- stundir. „Þetta er mjög skemmtileg ferð. Samúel vann fyrir kvik- myndagerðarfólkið, gjörþekkir svæðið og kann allar helstu sög- urnar frá því verið vera að taka þættina upp.“ Hildur segir töluvert REYÐARFJÖRÐUR Heiðurs- borgarar í Fortitude JÓNAS HELGASON OG SANDRA ÞORBJÖRNSDÓTTIR, VEITINGAMENN Á REYÐARFIRÐI, ERU Í HÓPI HEIÐURS- BORGARA FORTITUDE. ÞEIM VAR BOÐIÐ TIL ENGLANDS AÐ SKOÐA KVIKMYNDAVERIÐ ÞAR SEM FLEST ATRIÐI VORU TEKIN UPP. Hjónin Sandra Þorbjörnsdóttir og Jónas Helgason, veitingamenn á Reyðarfirði, og heiðursborgarar í Fortitude. Ljósmynd/Gunnar Gunnarsson Selja ferðir um Fortitude-svæðið: Hildigunnur Jörundsdóttir hjá Tanna Travel, til vinstri, og Hildur Þórisdóttir við Kaffi Kósý/The Blue Fox á Reyðarfirði. Ljósmynd/Gunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.