Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Síða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.4. 2015 * Ég sem sagt gjörsamlega heillaðist af starf-inu, þetta var eins og að verða ástfanginn. Gísli Kort Kristófersson, hjúkrunarfræðingur á Akureyri, í tímaritinu Hjúkrun. Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is UM ALLT LAND HORNSTRANDIR Hreinsunarátak verður á Hornströndum laugardaginn 23. maí, með sama sniði og fyrir að Kjaransvík, en að þessu sinni verður farið fyrir Horn og hreinsað í Látravík við Hornbjargsvita og eins langt suður eftir og mannskapur og tími leyfa. r ýtLagt verður af stað snemma mo guns til að n a daginn vel. Siglt verður frá Ísafirði og tekur hver sjálfboðaliði með nesti yfir daginn en fær veglegt grill á þessum fallega stað áður en lagt verður af stað aftur heim. Áhugasamir ðgeta skrá sig með pósti á netfangið postur@isafjordur.is eða í síma 450- 8038, en takmarkað sætaframboð er í bátunum. SKAFTÁRHREPPUR Sandra Brá Jóhannsdóttir á Breiðabólsstað hefur verið ráðin sveitarstjóri Skaftárhrepps út kjörtímabilið. Sextán sóttu um stöðuna. dra Brá hefur sinnt starfi verkefSan nisstjóra ferðaþjónustuverkefnisins Friður og frumkraftar í Skaftárhreppi. Eygló Kristjánsdóttir sem verið hafði sveitarstjóri frá 2010 lét af störfum fyrr á árinu. DAVÍK r á nýju aðarsvæði í Grindavík munu eftir víkum bæjarins gangi tillögur skip bæjarins eftir. Hún hefur r ákveðið að fyrsta gatan in í rammaskipulagi iðnaðars i5 verði kölluð Hraunsvík, gata me m affallslögn frá Svartsengi skal heitaV ta og koma þær, koll af kolli, Kro Mölvík, Katrínarvík og Hv ÁSAHREPPUR gUndirbúnin ur að lagningu ljósleiðara í Ásahreppi stendu yfir og gengur a skum, skv. hó verkefnisstjó difagnan og betri ga LANGANESBYGGÐ Auglýst hefur verið eftir umsóknum um heimildir til bjargnytja í Spennan er nánast óbærileg íbresku sjónvarpsþáttunumFortitude. Ellefti þátturinn og sá næstsíðasti í fyrstu syrpu var sýndur á RUV á fimmtudags- kvöldið og ljóst að margir bíða síð- asta þáttarins með lífið í lúkunum. Ekki síst Reyðfirðingar, en þætt- irnir gerast að miklu leyti í bæn- um. Ákveðið hefur verið að gera aðra syrpu fyrir austan og ferða- þjónustan er ánægð með það; ferðamenn sýna Fortitude-slóðum þegar áhuga. „Einn og einn útlendingur er farinn að reka hér inn nefið, gagn- gert vegna þáttanna. Við höfum eitt dæmi um fólk sem var í þriggja eða fjögurra daga stoppi í Reykjavík og keyrði austur til að borða hér hjá okkur og taka mynd- ir!“ segir Jónas Helgason, veit- ingamaður á Reyðarfirði, við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. Hjónin, Sandra Þorbjörnsdóttir og Jónas, reka bæði gisti- og veitinga- húsið Tærgesen, sem heitir Mid- night Sun hotel í þáttunum og bar- inn Kaffi Kósý, sem sjónvarpsáhorfendur þekkja sem Blue Fox. Skipulagðar ferðir Ferðaskrifstofur hófu í vetur að bjóða skipulagðar ferðir um sýnd- arbæinn Fortitude og aðra töku- staði. „Svipaðar ferðir hafa verið skipulagðar á tökusvæði Game of Thrones fyrir norðan og það lá beint við að grípa gæsina,“ segir Hildur Þórisdóttir, verkefnastjóri hjá ferðaskrifstofunni Austurför, Travel East. Samúel Sigurðsson á Reyðarfirði tók að sér að sjá um ferðina. Hún hefst á Egilsstöðum, ekið er um Fagradal og stoppað við ána þar sem krakkarnir fundu mammútinn í sjónvarpsþættinum. Því næst er keyrt niður á Reyðarfjörð og helstu staðir skoðaðir. Því næst er farið á Eskifjörð, Kaupfélagið skoð- að sem og húsið sem Henry bjó í. Að lokum er farið upp á Mjóafjarð- arheiði og svo til baka á Egilsstaði. „Það er mikið meira um að út- lendingar komi í ferðir hjá okkur en Íslendingar. Þetta hefur verið í gangi frá áramótum og við stefnum að því að bjóða upp á þessar ferðir allt árið,“ segir Hildur. Tanni Travel í Fjarðabyggð býð- ur upp á svipaða ferð. Að sögn Hildar er farið á stórum jeppa og tekur ferðin alls um fjórar klukku- stundir. „Þetta er mjög skemmtileg ferð. Samúel vann fyrir kvik- myndagerðarfólkið, gjörþekkir svæðið og kann allar helstu sög- urnar frá því verið vera að taka þættina upp.“ Hildur segir töluvert REYÐARFJÖRÐUR Heiðurs- borgarar í Fortitude JÓNAS HELGASON OG SANDRA ÞORBJÖRNSDÓTTIR, VEITINGAMENN Á REYÐARFIRÐI, ERU Í HÓPI HEIÐURS- BORGARA FORTITUDE. ÞEIM VAR BOÐIÐ TIL ENGLANDS AÐ SKOÐA KVIKMYNDAVERIÐ ÞAR SEM FLEST ATRIÐI VORU TEKIN UPP. Hjónin Sandra Þorbjörnsdóttir og Jónas Helgason, veitingamenn á Reyðarfirði, og heiðursborgarar í Fortitude. Ljósmynd/Gunnar Gunnarsson Selja ferðir um Fortitude-svæðið: Hildigunnur Jörundsdóttir hjá Tanna Travel, til vinstri, og Hildur Þórisdóttir við Kaffi Kósý/The Blue Fox á Reyðarfirði. Ljósmynd/Gunnar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.