Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 16
Hólshraun 3 · 220Hafnarjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 Fax: 565-2367 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is www.veislulist.is Skútan PINNAMATUR Pinnamatur Þú getur lesið allt um pinnamat og aðra rétti á heimasíðu okkar Pinnaborðin fyrirútskriftinaeruöllafgreiddá einnota veislufötumtilbúiðbeintáborðið. Val er umnokkrar útfærslur á pinnaborðum sem hægt er að sko ða á heimasíðu okkar ásamt útskriftartertum . FYRIR ÚTSKRIFTINA Við val á veitingum þarf að hafa í huga á hvað a tíma dags veislan er og hversu lengi hún á að standa. Vinsælt fy ri útskriftarveisluna er tíu eininga pinnaborð og fá útskriftartertum eð. 16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.4. 2015 Fjölskyldan Það er góð regla fyrir foreldra að skima skólabækur barna sinna.Bæði er það góð upprifjun fyrir fullorðna fólkið, og gerir auðveld- ara að hjálpa til við heimalærdóminn, en þetta er líka leið til að fylgjast með því að barnið fái vandaða og rétta menntun. Hvað er í bókunum? Vorpróf skólanna eru á næstaleiti. Prófatímabilið geturverið erfitt fyrir marga og í sumum tilvikum nær kvíðinn fyrir þeim svo sterkum tökum að prófin verða nær óbærileg og árangurinn mun slakari en efni standa til. Orri Smárason er sálfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands og hefur kynnt sér prófkvíða í þaula. Hann segir eðlilegt að finna fyrir ákveðnum streitueinkennum þegar prófin standa yfir en ef kvíð- inn er svo mikill að geta nemand- ans taki að gjalda fyrir þá sé kom- ið upp vandamál. „Að vera kvíðinn fyrir prófin getur verið ósköp eðlilegt og gagn- legt viðbragð sem hvetur fólk til að undirbúa sig betur og leggja sig allt fram. Þetta er stress sem flestir kannast við og ekki til að hafa miklar áhyggjur af. Það er ekki fyrr en streitustigið er orðið það hátt að það byrjar að skemma fyrir að hægt er að tala um prófkvíða sem þarf að takast á við.“ Skýr líkamleg einkenni Orri segir einkennin þannig að ekki ætti að fara milli mála hjá þeim sem haldinn er alvarlegum prófkvíða að eitthvað er í ólagi. „Oft koma fram greinileg líkamleg einkenni eins og mjög hraður hjartsláttur eða þurrkur í munni. Fólk getur orðið þvalt á höndum, þurft oft að hafa þvaglát eða hægðir og fengið mikinn hnút í magann.“ Þegar komið er í prófið getur nemandinn verið svo einbeitingar- laus af kvíða að honum gengur mjög illa að svara, og ef hann rekst á spurningu sem hann ræður ekki við getur þyrmt svo yfir nem- andann að hann getur ekki með nokkru móti náð sér aftur á strik og tekist á við aðra hluta prófsins. Þegar námið þyngist Að sögn Orra geta margir ólíkir þættir legið að baki því að nem- endur þróa með sér prófkvíða. „Oft fer einkennanna að verða vart þeg- ar frammistaða í prófunum fer að skipta meira máli upp á framtíðina að gera og getur ákvarðað t.d. hvort nemandinn fær að færast yf- ir á næsta skólastig eða hlýtur inn- göngu í það nám og skóla sem hann hefur augastað á. Sjáum við prófkvíðann yfirleitt koma fram á framhaldsskólaaldri en það getur MARGT HÆGT TIL AÐ HJÁLPA Þegar prófkvíðinn tekur völdin BÆÐI ERFÐIR OG UMHVERFI GETA STÝRT ÞVÍ HVORT NEMENDUR BYRJA AÐ ÞJÁST AF ALVAR- LEGUM PRÓFKVÍÐA. ÞAÐ ER EÐLIEGT AÐ FINNA FYRIR STREITU FYRIR PRÓF, EN VANDAMÁL EF KVÍÐINN VERÐUR TIL ÞESS AÐ KOMA NIÐUR Á FRAMMISTÖÐU NEMANDANS. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Orri Smárason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.