Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 42
„Innblásturinn kom út frá sýkingum. Ég á bók með gömlum læknateikningum af sýkingum því áður en myndavélin var fundin upp voru sjúkdómarnir teiknaðir upp fyrir aðra lækna. Hugmyndin kemur það- an. Ég var svolítið að vinna með bæði hug- myndafræði-sýkingu og líkamlega, hvernig í raun og veru við sýkjumst af hugmyndum samfélagsins, hvernig það mergsýgst inn í okk- ur og hugsunarhátt okkar,“ segir Birkir Sveinbjörnsson sem vann með lífræn efni og bjó til textíl úr kítti og „sýkti“ þannig efn- in. „Þá er ég bæði að vinna með það nátt- úrulega og það sem er búið til af samfélag- inu og blanda því sam- an. Þetta er svolítið mikið áhersla á textíl og síðan er ég með frekar frekar kynlaus snið og form.“ Textíll úr kítti BIRKIR SVEINBJÖRNSSON Andri Hrafn notaðist við aðal- hugtökin úr hip-hop sem heimspeki við gerð línunnar. „Hip-hop sem heimspeki er nokkurs konar endur- vinnsla, endurnotkun, klippa, breyta og remix. Ég er að nota þessar að- ferðir til þess að búa til mínar eigin vinnuaðferð- ir,“ segir Andri og bætir við að fag- urfræðilegur innblástur sé fenginn úr hi- fi hljómflutn- ingstækjum. ANDRI HRAFN UNNARSON Innblástur fenginn úr hi-fi hljóm- flutningstækjum 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.4. 2015 Tíska Morgunblaðið/Styrmir Kári TÍSKUSÝNING ÚTSKRIFTARNEMA Í FATAHÖNNUN Heillandi tísku- sýning í Hörpu TÍSKUSÝNING NEMENDA Á BA-STIGI Í FATAHÖNNUN VIÐ LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS VAR HALDIN SUMARDAGINN FYRSTA Í HÖRPU. NÍU NEMENDUR SÝNDU ÁHUGAVERÐAR LÍNUR SEM ÞAU HAFA UNNIÐ HÖRÐUM HÖND- UM AÐ Í VETUR. MIKIL STEMNING VAR Í HÖRPU EINS OG VIÐ MÁ BÚAST Á SKEMMTILEGUM VIÐBURÐUM SEM ÞESSUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hönnun Ásrúnar Ágústs- dóttur á tískusýningu út- skriftarnema LHÍ. Andres hann- aði línu sem ein- kennist af ferskri, nútímalegri útgáfu af klassískri fág- un. „Línan er innblásin af arkitektúr og munsturgerð frá sjö- unda áratugnum. Hreint yfirborð, svart, hvítt og grátt.“ Flest efnin í línunni pantaði Andres að ut- an. „Ég notaði Neop- ren, sem er mjög mjúkt og slétt en svo var ég líka með efni með metaláferð sem skapaði áhugaverða út- komu.“ Innblásin af arkitektúr ANDRES EDUARDO PELAEZ PALENCIA „Norræni innblásturinn varð óvart,“ segir Ásrún Ágústsdóttir og bætir við að við gerð línunnar hafi hún unnið með ákveðna músu í huga sem er blanda af Línu Langsokk, Angelu Davis og Jane Birkin. „Út frá þessu varð línan svolítið abstrakt póstmódern- ísk, 21. aldar blóma- barn. Ég er með líf- ræn snið. Þau minna svolítið á sænskt sveitalíf og við það er ég með print og „optical ellusion“ eða sjónblekkingar vefnað sem ég óf sjálf.“ Öll efnin í línunni eru náttúruleg, íslenskur mokki og mongólskur pels í bland við lax- aroð. En Ásrún vann einnig með gallaefni og hör. „Línan er af- slöppuð og innblásin af manneskju sem er samkvæm sjálfri sér og fylgir eigin innsæi.“ 21. aldar blómabarn ÁSRÚN ÁGÚSTSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.