Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 43
Kristín Sunna lagði mikla áherslu á sníðagerð og segir línuna hafa að miklu leyti snúist um form og línur. „Efnin eru þung, bæði kon- ungleg og framúrstefnuleg og svolítið eins og úr öðrum heimi. Hlut- föllin eru ósymmetrísk.“ Kristín segir inn- blástur hafa sprottið út frá laginu Moby með Honey (Lulu Rouge Remix), en hún skissaði alla línuna undir því lagi sem skapaði ákveðna stemn- ingu og þema í lín- unni. Hún vann aðallega með pastelliti og saum- aði í saumana til þess að ýkja línur. Áhersla á form og línur KRISTÍN SUNNA SVEINSDÓTTIR „Ég byrjaði á því að búa mér til ákveðinn karakter sem ég vann út frá. Sú týpa er fyndin, vandræðalegur skrif- stofukarakter og þaðan er ég að nýta mér ákveðna þætti úr hefðbundnum klæðnaði,“ segir Helga Lára sem vann línuna að hluta til beint í efni. „Ég „drapeaði.“ hefðbundnar flíkur og út frá því urðu til allskonar ólík form. Mér finnst mikilvægt að vera trú því sem kemur út úr slíkri vinnu því þar verða til áhugaverð form.“ Helga notaði fekar hefðbundin efni eins og tweed og ull sem hún svo blandaði saman við nælon. „Nælon er efni sem teygist mikið á meðan ullin haggast eiginlega ekki og ég spila svolítið með þann mismun. Ég er líka að sauma ofan í tweed-efnið með allskonar ullargarni og búa til nýtt munstur úr tweed-munstrinu sem er í grunninum en vera samt trú hefð- bundna tweed-efninu.“ HELGA LÁRA HALLDÓRSDÓTTIR Býr til nýtt munstur úr tweed-munstrinu „Í línunni er ég að leita að eitthverskonar nýjum kynþokka. Ég er að pæla í hliðum kvenleikans og andstæðum karlmennsku og kvenleika,“ segir Ingi- björg og bætir við að efnin sem hún notar í línunni séu mjög ólík og þar komi sterkt fram þessi leikur með and- stæður. Hún prófaði nýjungar í textílvinnu, óf, prentaði og prófaði að blanda saman óhefðbundnum efnum. „Textíllinn er því frekar í aðahlutverki. Ég er að taka hefðbundnar, karl- mannlegar flíkur og út- færa þær á nýjan hátt.“ INGIBJÖRG ÍRIS ÁSGEIRSDÓTTIR Andstæður karl- mennsku og kvenleika 26.4. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 KOLAPORTIÐ kolaportid.is Einstök stemning í 25 ár Opið laugardaga og sunnu daga frá kl. 11-17 Elsa Vestmann skapaði sér ákveðna ímynd eða músu sem veitti henni innblástur við gerð línunnar. „Þessi týpa er rosalega sjálfsörugg og svöl. Hún er í skærum litum og áberandi fatn- aði. Hún er bæði djörf og skemmtileg.“ Elsa lék sér með geometrísk form við gerð línunnar. „Ég vann með silki og fleiri lúxusefni en sniðin minna meira á vinnu- galla í bland við lúxus-kvöld- klæðnað. ELSA VESTMANN KJARTANSDÓTTIR Vinnugallar í bland við lúxus- kvöldklæðnað Halldóra Sif sótti inn- blástur frá Japan við gerð lín- unnar og vann með náttúruleg efni, til að mynda leður, sirki og ull. „Ég nota geometrísk form, bæði í sniðum og í printum. í sníðagerð notast ég við japanska sníðatækni. Sniðin eru svolítið látlaus og minna svolítið á kimono en ég lagði ríka áherslu á litasamsetningu og munst- ur.“ HALLDÓRA SIF GUÐLAUGSDÓTTIR Rík áhersla á litasamsetningu og munstur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.