Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 47
sem er bróðir hans, Lúkas, og er dæmi- gerður, prúður og fínn persneskur köttur,“ segir Anna María sem hefur eytt yfir 200.000 krónum í lækniskostnað á rúmu ári en segist ekki telja það eftir sér og myndu aldrei vilja skipta. „Merlín er ekkert óviðkom- andi og krefst stöðugrar athygli. Ef hann fær hana ekki þá hendir hann símum okkar hjóna og fjarstýringum í gólfið. Hann fer í bókaskápana og hendir öllum bókunum á getur nær allt sem hann vill gera. Í miðjum Vestfjarðabíltúr rak Anna María upp óp þeg- ar hún áttaði sig á því að Merlín var með hausinn út um gluggann og lét vindinn leika um sig í roknastuði eins og unglingur. Hún skammaði bóndann fyrir að opna gluggann en það var þá Merlín sjálfur sem hafði rennt rúðunni niður. Það var keyrt með barnalæsinguna á það sem eftir lifði ferðir. En uppátæki hans hafa líka næst- um kostað hann líf- ið. „Það bjóst enginn við þessum ketti enda átti ég annan kött fyrir Merlín er persaköttur sem líkist þó ekki neinum persaketti sem Anna María Moestrup hefur kynnst og hefur hún átt þá ófáa. Þegar hún var nýbúin að festa kaup á kisa áttaði sig hún á því að þetta væri skrýtin skrúfa og hringdi meira að segja í þann sem seldi henni köttinn með erindið; „Hvað varstu eig- inlega að selja mér?“ Merlín drekkur hvítvín ef hann kemst í það og elskar það, hann borðar gráðosta og er þannig séð fágaður persi þótt yfirleitt sé mat- arsmekkur þeirra ekki svona uppbyggður. En þá vill hann líka njóta lífsins. Hann og bróðir hans Lúkas rúntuðu um Vestfirðina síðasta sumar með eigendum sínum. Þeir sátu milli eigenda sinna í ólum eða dandöluðust aftur í. Merlín nær að opna allar skúffur, hurðar og gólfið og fer í alla skápa, skúffur og treður sér alls staðar þar sem hann kemur. Þegar vinkon- ur mínar voru farnar að hringja daglega og biðja mig um nýjar sögur af Merlín ákvað ég að opna Facebooksíðu handa honum.“ Merlín er hrifinn af skrauti og ljósakrónum sem hann stekkur á með tilheyrandi slysum og hann er líka hrifinn af skrauti og át um 30 sentimetra silkiborða og lenti í uppskurði í kjölfarið. Hann er ekki feigur en hann lifir á brúninni. En það má ekki taka það af Merlín að hann er yndislegur vinur, að sögn Önnu Maríu, og er mjög meðfærilegur á margan hátt. Hann er duglegur að fara í bað og lætur baða sig reglu- lega og blása en kann þó betur við baðið sjálft en blásturinn eftir á. Anna María Moestrup með hinn óviðjafnanlega Merlín. Morgunblaðið/Árni Sæberg Merlín og Lúkas á ferðalagi um Vestfirði í fyrrasumar sem endaði með því að setja þurfti barnalæs- inguna á enda kunni Merlín ráð við að njóta ferðarinnar með því að opna gluggann. MERLÍN PERSAKÖTTUR Á MÖRG LÍF Vill fín vín og bíltúra Hvítvín og gráðostur er það besta sem Merlín fær. 26.4. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47 unni með göngutúrinn ef Hallveig og Ragnheiður vilja fremur vera inni. „Þetta þróaðist hægt og bítandi, hún hefur alltaf elt okkur og verið til vandræða ef við förum út í Hagkaup og slíkt en við höfum séð við því. Svo var það þessi göngutúr okkar sem hún varð svona hrif- in af og það má ekkert breyta út af því í dag. Við ætluðum einu sinni að fara í öfuga átt en þá kvart- aði hún alla leiðina,“ segir Hallveig og bætir við að þau séu þekkt í hverfinu sem skrýtna fólkið með köttinn í göngutúr. Aþena er óvenjuleg að því leyti að hún spjallar afar mikið. Þegar hún kemur inn byrjar hún strax að tala við heimilisfólkið og notar mikið af mis- munandi hljóðum, til að tjá hvað hún á við, sem eigendurnir eru farnir að þekkja. Hún getur talað tímunum saman og það bætast stöðugt ný hljóð í mál hennar. Hún Aþena er hörð á því að eigendur hennar fari með hana í 1,3 kílómetra göngutúr á hverjum degi og verður ómöguleg ef þau ganga ekki alltaf sömu leið. Það er að segja; Þau Jón Heiðar Þorsteinsson, Hallveig Rúnarsdóttir og dóttir þeirra, Ragnheiður Dóra Jónsdóttir, verða að fylgja ákveðinni leið. Gengið er frá heimili þeirra að Ásgarði í Foss- voginum niður í Langagerði, allt Langagerðið að Réttarholtsvegi, upp þá götu og svo aftur sömu leið til baka. Þessa leið verður að fara á hverjum degi, sama hvernig viðrar, og ef fjölskyldan gerir sig líklega til að ætla ekki að fara út, ef það er til dæmis vetr- arlægð, er Aþena ekki lengi að láta Jón Heiðar vita að hann skuli fara með hana út sama hvað tautar og raular. Fyrst spjallar hún heilmikið við hann, kvartar og leggur loppurnar á hann ef hann hlustar ekki. Það er því helst Jón Heiðar sem situr í súp- Aþena er afar ræðinn köttur og spjallar viðstöðulaust við eigendur sína. Það viðraði vel þennan dag en Aþena lætur ekki segjast þótt veðrið sé vont og heimtar sinn göngutúr. Ragnheiður Dóra Jónsdóttir, Jón Heiðar Þorsteinsson og Hallveig Rúnarsdóttir leyfa Aþenu að leiða gönguna. AÞENA ER VANAFASTUR GÖNGUTÚRAKÖTTUR Áfram gakk, eigendur Morgunblaðið/Árni Sæberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.