Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 61
26.4. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Hitum Klaus strax. (8) 5. Muna dálítið sem eitt. Það er óþarfa nákvæmni. (11) 10. Dansi hættið í höllinni. (11) 11. Þýskur með hjónum finnur hlut úr bíl. (7) 12. Það er heimska að ætla að losa enda. (9) 15. Ritlist fór í rugl út af mynd sem sýnir samsetningu ljóss. (10) 16. Stærð Tómasar. (5) 17. Ferð kremur eitt kíló af kryddi. (8) 19. Er fréttastofa að ljá frekar en að sitja inni? (7) 22. Vopnbarinn en hress. (11) 24. Írsk með skota nær að benda á. (9) 25. Fötlun sem fæst með því að frelsa skáld. (9) 27. Frú Jóa blandar gin með brumi. (8) 28. Kvenfuglar með barm sýni húsbóndabita. (12) 31. Uppgötva Björgvin Halldórsson sem glæpamanninn. (6) 34. Syndug stautaði af hári. (9) 37. Lárus Eiríkur óf snák í frjálsræði. (10) 38. Fyrir atbeina ruglaðs nuðist allt. (10) 39. Bjór og ryk hjá okkur lenda á lunningu. (11) 40. Sá fyrsti gríski, egypskur guð og sorgmædd hittast á þjóð- vegi. (10) LÓÐRÉTT 2. Drukkin en með tilfinningu (5) 3. GSM-staðallinn fyrir fínt fólk. (5) 4. Blóm sem ætti að vera sumardvalarstaður. (5) 6. Húmanískt lyf byggir á lágkúruhætti. (12) 7. Lét bylur sér líka við að þjaka. (8) 8. Ambrið úr brúðkaupssálmi út af íláti. (8) 9. Þrammi guð með sætindi. (8) 10. Slettan og kös blandast saman á bjargbrún. (10) 13. Mæli af munni rugl um merkisdag. (6) 14. Vegna einhvers konar skúrs gaf plöntu. (8) 18. Sú sem lítinn augnlit las í flókinn geig. (7) 20. Gef kaupafólki tól til að búa til hljóðfæri. (13) 21. Kærleikur sætti sig við að iðki (7) 23. Ferð í einhvers konar rafbíl. (6) 26. Sindruðuð? Nei, sú sem hefur fengið hjartastuð. (9) 29. Og fleira hjá Eiríki nær að oftúlka. (7) 30. Slá ljós trauðlega. (7) 32. Kinkaði á annan hátt. (7) 33. Manga með BA um danskan málfræðing. (6) 35. Að ildýri sýni þátttöku. (5) 36. Skorði men. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 26. apríl rennur út á hádegi fimmtudaginn 30. apríl. Vinningshafi krossgát- unnar 19. apríl er Óskar H. Ólafsson, Dalengi 2, Sel- fossi. Hann hlýtur í verðlaun bókina Íslandssaga A-Ö – Frá Abbadís til Örlygsstaðabardaga eftir Einar Laxness og Pétur Hrafn Árnason. Vaka-Helgafell gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.