Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Qupperneq 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Qupperneq 64
SUNNUDAGUR 26. APRÍL 2015 Skeifunni 8 | Kringlunni | Sími 588 0640 | casa.is Cuero Mariposa Hannaður í Buenos Aires 1938 Hönnuðir: Bonet, Kurchan og Ferrari. Kíktu við og njóttu þess að s koða úrvalið hjá okku r Iceland Mariposa Shorn Grey Verð 199.000 kr. Pampa Mariposa Polo Verð 169.000 kr. Fæst í fleiri litum Pampa Mariposa Oak Verð 169.000 kr. Tónlistarkonan Eivör Pálsdóttir gaf út plötuna Bridges í lok febrúar en nú er komið að sjálfum útgáfutónleikunum hérlendis en Eivör hefur verið á stífum tónleikaferðalögum það sem af er ári. Lögin af plötunni Bridges, sem er níunda plata Eivarar, hafa hlotið mjög góðar viðtökur en plata Eivarar hefur að geyma níu splunkuný lög. Remember Me og Faithful Friend hafa nú þegar hlotið góðar viðtökur. Tónleikarnir fara fram í Gamla bíói nú í kvöld, laugardaginn 25. apríl, en ásamt Eivöru koma fram tón- listarmennirnir Mikael Blak, Högni Lisberg og svo sjálfur eig- inmaður Eivarar, Tróndur Bogason, sem hefur unnið með henni að tónlist hennar. Ekki aðeins verða þó nýju lög plötunnar flutt heldur einnig nokkur af hennar ástsælustu lögum í gegnum tíð- ina. Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson EIVÖR PÁLSDÓTTIR KYNNIR BRIDGES Útgáfutónleikar um helgina Stundum er sagt að hinn færeyski hljómur Eivarar í söng hennar hafi heillað Íslendinga upp úr skónum. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Útgáfutónleikar Eivarar Pálsdóttur fara fram í Gamla bíói í kvöld, laug- ardagskvöld, þar sem hún flytur nýja og eldri smelli. „Fall Adolfs Hitlers var tilkynnt um Hamborgarútvarpið í gær- kvöldi og þar sagt frá tíðindum á þá leið, að foringinn hefði fallið í Kanslarahöllinni í Berlín síðari hluta dags hinn 1. maí. Ekkert er um það rætt, hvernig dauða hans hefði að höndum borið. Jafnframt var tilkynnt í útvarpinu, að Dönitz flotaforingi hefði verið skipaður eftirmaður Hitlers af honum sjálf- um, daginn áður en hann fjell.“ Þessi miklu tíðindi mátti lesa á forsíðu Morgunblaðsins fimmtu- daginn 3. maí 1945. Ennfremur sagði í einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter- fréttastofunni: „Sólarhring eftir að fregnin um fall Adolfs Hitlers, leiðtoga Þjóðverja var tilkynnt í þýska útvarpinu, kemur tilkynn- ing frá Stalin þess efnis, að höf- uðborg þýska ríkisins, Berlín, sje að lokum fallin, og leifarnar af varnarliðinu handteknar. Þjóð- verjar sögðu sjálfir fyrr í dag , að þeir verðust nú aðeins í smáflokk- um í Berlín. Rússar segjast hafa tekið höndum um 17 þúsund Þjóð- verja í þessari 4 miljóna borg.“ Í annarri frétt á forsíðunni er haft eftir Rússum að Joseph Göb- bels hafi fyrirfarið sér. Þá er haft eftir aðstoðarmanni Göbbels að Hitler hafi gert slíkt hið sama. GAMLA FRÉTTIN Hitler fallinn Forsíða Morgunblaðsins 3. maí 1945. Tíðindin verða ekki mikið stærri. ÞRÍFARAR VIKUNNAR Heiða Rún SigurðardóttirFelicity JonesBerglind Halla Elfudóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.