Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 13

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 13
Ljónin og Ijónatemjarinn um fríður og heimsmannslegur í fasi, gaf af sér hinn ágætasta þokka. Þegar á fyrsta fundi var fastmælum bundið, að hann kæmi til Reykjavíkur á næsta sumri með cirkusinn fullskipaðan, ljón, fíla, hvítabirni og skógarbirni auk fjölda listamanna af því tagi, sem halda uppi skemmtan í þess háttar stofnunum.* Við gerðum okkur að sjálfsögðu grein fyrir því atriði, að áhætta nokkur væri þessu fyrirtæki samfara, en líkurnar þó stórum meiri fyrir hagn- aði. Ætlað var að ekki veitti af hálfu rými skips, af þeirri gerð, sem hér annast flutninga, til að flvtja allt það hafurtask sem þessum cirkus varð * Síðar í frásögn þessari nefni ég fjölleikafólkið artists, þykir listamannsnafnið of virðulegt. að fylgja. m. a. risatjaldið og sæti fyrir 2100 á- horfendur. Gerð voru drög að samningi aðila í milli, en allmörg atriði skilorðsbundin sem að líkum læt- ur. Alltaf vorum við reifir og bjartsýnir um árangur af stórfyrirtæki þessu, þótt við vissum gjörla að marga þraut varð að leysa og mikið fé út að reiða fyrr en tekna mætti vænta. Þessu vorum við annars vanir og úrlausn þrauta lá vel að geðslagi okkar enda höfðum við ekki fram til þessa mætt neinni þeirri hindrun á vegi okkar, sem verið hafði til mikils trafala. Þegaar á haustið leið hófum við að skrifa bréf til Rhodins og biðja um leiðbeiningar um allaD undirbúning að væntanlegri komu hans. En þess REYKJALUNDUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.