Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 10

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 10
fríður Jónsdóttir, sem hingað var ráðin nokkrum mánuðum eftir að starfsemin hér hófst, lét af störfum 1965 sakir heilsubrests. Þessum mætu konum stendur Reykjalund- ur í mikilli þakkarskuld við, fyrir frábæra stjórn og ráðdeildarsemi í hvívetna. Þá var Árni Einarsson ráðinn hingað árið 1948, fyrst sem meðframkvæmdarstjóri með Oddi og nokkru síðar tók hann við öllu framkvæmdastjórastarfinu og er það enn, svo hann hefur verið starfsmaður yfir tvo áratugi, og rækt starf sitt af frábœrum dugnaði, stjórnsemi og hyggindum, svo að jafnvel einstæða má teljast. Eg hafði mikinn hug á að nefna fleiri nöfn í sambandi við stjórn og starfrækslu Reykjalundar, en því miður leyfir tími minn það ekki, en ég veit, að þegar skráð verður saga Reykjalundar, verða þar skráð með gullnu letri nöfn mannanna Ólafs Björnssonar, Sigurleifs Vagnssonar, Ásbergs Jóhannessonar, Sigurðar Jónssonar, Þórðar Benediktssonar, Þorleifs Eggertssonar, Björns Guðmundssonar, Eiríks Alberts- sonar, Höskuldar Ágústssonar, Ástmundar Guðmundssonar o. fl. o. fl. Ég hefi aðeins stiklað á því stærstta í stofnun og uppbyggingu þessa merka stað- ar, en af svo mörgu og miklu hefur verið að taka, að hræddur er ég um, að mér hafi yfirsézt margt, sem ég hefði átt að segja. Áheyrendur góðir! Ég hefi kannski þreytt ykkur um of, en sagan um stofnun Reykja- lundar er svo löng, að þetta hefur aðeins verið brot af þeirri sögu, og erliðast hjá mér hefur verið, hvað skyldi valið og hverju sleppt. Að lokum leyfi ég mér svo að ljúka ræðu minni með sömu orðum og ég viðhafði fyrir tveimur áratugum, Jrá er aðalbygg- ing staðarins var tekin í notkun: Megi andi friðar og réttlætis — velgengni og ánægju — gleði og góðrar heilsu hér ávallt ríkja. Megi Guðsblessun ávallt vera með stað Jressum og öllum störfum, sem hér eru unnin. Þökk fyrir áheyrnina. REYKJALUNDUR Séð yfir byggöina undir Reykjafjalli 10 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.