Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 11

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 11
Haukur Þórðarson yfirlæknir: Framtíðarverkefni læknisfræðilegrar endurhæfingar Auk þess að vinna samvizkusamlega að viðfangsefnum dagsins og hins, að lánast að draga skynsamlegar ályktanir af reynslu í fortíð og nútíð, er fátt talið vænlegra en að reyna að gera sér ljós vandamál, sem helzt muni koma upp á teninginn í fram- tíðinni. Áætlanagerð er sjálfsagður liður skipulagðra vinnubragða, og gildir þetta einnig að sjálfsögðu um verkefni og við- fangsefni endurhæfingarþjónustunnar í landinu. Þótt ekki sé það ætlun mín að gera tilraun til að búa til framtíðaráætlun fyrir endurhæfingu hér á landi, er hugmynd mín sú að drepa á atriði, sem ætla má að verði verkefni þeirrar þjónustu í náinni fram- tíð. Eins konar spá, studd af líkum. Það er heilbrigðisástand fólksins, sem skapar á hverjum tíma þörfina fyrir endur- hæfingu, og heilbrigðisástandið er allbreyti- legt frá einum tíma til annars. Saga þjóðar- innar aftur í aldir greinir frá þessum breyt- ingum, og hafa þær orðið mestar á síðustu árum. Margar orsakir örkumlunar hafa horfið, og hafa reyndar ýmsar aðrar komið í staðinn. Mannfækkun sú af hallærum, seni Hannes Finnsson biskup ritaði um, heyrir vonandi varanlega til sögunni. Hið sama má segja um örorku vegna hörgulsjúkdóma. Holdsveikin var einn ömurlegur sjúkdómur á liðnum öldum, sem nú er nánast horfinn. Á þessari öld var berklaveikin mesta heilsu- farsvandamálið, en hún er nú úr sögunni sem stórfellt vandamál. Það er markverð staðreynd, að skipulagðri endurhæfingar- starfsemi var fyrst beitt hér á landi á meðal berklasjúklinga, og ég á þar við starfsemi SIBS, með aðstoð almennings og hins opin- bera, á Reykjalundi og á sviði ýmissa félags- legra ráðstafana fyrir berklaveika. Vafalaust átti þetta framtak SÍBS snaran þátt í út- rýmingu berklavandamálsins. Mænuveikin gekk hér á landi áður fyrr sem farsótt á nokkra ára bili og skildi eftir hjá mörgum alvarlegar menjar í formi lömunur. Henni REYKJALUNDUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.