Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 20

Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 20
ingarráð hafi eftirlit með því, að stöðvarnar veiti þá þjónustu, sem ætlazt er til. I þessari grein er getið um tvenns konar stofnanir fyrir öryrkja: 1. Endurhœfingarstöðvar. Hér er um að ræða hvers konar stofnanir, er hafa það markmið að þjálfa fatlaða, líkamlega og andlega, svo sem: a. Æfingarstöðvar fyrir fatlaða. b. Skólar. c. Vinnustöðvar, er hafa það höfuð- markmið að þjálfa, enda þótt einnig geti verið um atvinnu fyrir öryrkja að ræða um lengri eða skemmri tíma. 2. Vinnustöðvar. Hér er um að ræða vinnu- stofur, er veita öryrkjum atvinnu um lengri tíma, svonelndar verndaðar vinnu- stöðvar. 6. gr. Þeir, sem hyggjast koma á fót stöðvum samkvæmt 5. gr. laga þessara, skulu gera endurhæfingarráði gicjgga grein fyrir öllu því, er lýtur að stofnun og rekstri stöðv- anna. Að fengnu samþykki ráðsins og leyfi ráð- lierra, sbr. 5. gr., skal stöðin njóta aðstoðar samkvæmt ákvæðum 7.-8. gr. laga þessara. Skýring við 6. gr. Akvæði þessarar greinar tryggja, að end- urhæfingarráð geti fylgzt með því, að eðli- leg sjónarmið ráði varðandi uppbyggingu og búnað þeirra stciðva, sem stofnsettar eru. Samþykki ráðsins og leyfi ráðherra eru skil- yrði fyrir því, að stofmmin njóti aðstoðar þeirrar, sem um ræðir í frumvarpinu. 7. gr. Til þess að koma á fót sjálfstæðum endur- hæfingarstöðvum skal veita fé iir erfðafjár- sjóði, eftir því sem það er fyrir hendi, svo sem hér greinir: a. Styrk, sem nemur allt að þriðjungi stofnkostnaðar. h. Lán, sem nemi allt að þriðjungi stofn- kostnaðar. Lánið skal vera til 15 ára með 5% ársvöxtum, tryggt með 2. veð- rétti í endurhæfingarstöðinni, næst á eftir 1. veðréttarláni, er má nema allt að 20% af stofnkostnaði. Skýring við 7. gr. Ekki er talið rétt, að endurhæfingardeild- ir við sjúkrahús eða hæli njóti aðstoðar samkvæmt lögum þessum, þar eð kostnaður við byggingu þeirra er greiddur af öðrum aðilum og sömuleiðis kostnaðurinn við reksturinn. Þess vegna er hér talað um sjálf- stæðar endurhæfingarstöðvar og þá fyrst og fremst við þær, sem eru byggðar og rekn- ar af félögum. Erfðafjársjóður hefur lengi lánað fé og veitt styrki til byggingar öryrkjastofnana. Fjárþörf hans mun eftir samþykkt þessara laga aukast mjög. Gert er ráð fyrir, að tekj- ur hans vaxi verulega, þegar nýja fasteigna- matið tekur gikli. 8. gr. Endurhæfingarstöðvar, sem komið er á fót samkvæmt 7. gr. þessara laga, skulu greiða þann kostnað, sem leiðir af nauð- synlegri læknisfræðilegri endurhæfingu, að svo miklu leyti sem hann er ekki greiddur af Tryggingarstofnun ríkisins eða öðrum opinberum aðilum. Skýring við 8. gr. Læknisfræðileg endurhæfing er að jafn- aði greidd af opinberum aðilum. Ákvæði greinarinnar eiga að tryggja ókeypis læknis- fræðilega endurhæfingu, þegar nauðsyn er talin á henni, þótt opinberir aðilar kosti hana ekki samkvæmt nÚ2,ildandi lögum. Kostnaður af þessum ástæðum telst með kostnaði endurhæfingarstöðvarinnar. EJm halla á rekstri slíkra stöðva gilda ákvæði 10. gr. 20 RF.YKJALUNDUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.