Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 23

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 23
Reglan í staflið a. er samhljóða megin- reglu framfærslulaga nr. 80/1947, 1. gr. Breytingin er einungis í því fólgin, að með- al þeirra atvika, sem téð lagagrein nefnir sem ástæðu til hjálpar, er í þessu frumvarpi bætt við endurhæfingu. Nýmæli er og í b.-lið greinarinnar. Lagt er til, að sveitarsjóðir greiði kostnað samkvæmt a.-lið þessarar greinar, en lífeyr- isdeild Tryggingarstofnunar ríkisins veiti þá aðstoð, sem gert er ráð fyrir í b.-lið greinarinnar. 15. gr. Nú fellur niður endurhæfingarstarfsemi, sem notið hefur styrks samkvæmt 7. og 9. gr., og er jrá endurkræfur styrkur sá að fullu, sem veittur hefur verið, ásamt venju- legum útlánsvöxtum frá þeim tíma, að starf- semin féll niður. Sama gildir um styrk til dvalarheimilis öryrkja, sbr. 11. gr., er starf- semi jress fellur niður. Skýring við 15. gr. Þarfnast ekki skýringa. 16. gr. Þeir, sem notið hafa endurhæfingar sam- kvæmt lögum Jressum, skulu fá aðstoð til að finna starf við sitt hæfi. Endurhæfingarráð skal í samvinnu við vinnumiðlunina í land- nu láta gera könnun á atvinnulífinu með til- liti til hentugra starfa fyrir fólk með skerta vinnugetu, gera spjaldskrá yfir fyrirtæki, er slíkum störfum ráða, og vinna að því, að Jreir fái aðgang að þessum störfum. Þeir, sem notið hafa endurhæfingar, skulu að öðru jöfnu, eiga forgangsrétt til atvinnu hjá ríki og bæjarfélögum. Skýring við 16. gr. Lokatakmark atvinnuendurhæfingar er, að öryrkinn fái starf við sitt hæfti. Allt, sem á undan er gengið, verður til lítils, ef Jrað tekst ekki. Æskilegt er, að sem flestir fái störf á frjálsum vinnumarkaði hjá venju- legum fyrirtækjum. Þetta er langhagkvæm- asta leiðin og sparar mikið fé, dregur úr þörf sérstakra vinnustofa fyrir öryrkja og er ánægjidegast fyrir þá sjálfa. Er því sjálf- sagt að nýta möguleika atvinnulífsins eins og unnt er í þessu skyni. Nauðsynleg forsenda Jress er, að gerð verði skipuleg könnun á atvinnulífinu með tilliti til starfa, er henta fötluðum, og sú upplýsing, sem við hana fæst, verði tiltæk á einum stað. Gert er ráð fyrir, að endur- hæfingarráð leiti upplýsinga hjá vinnu- miðlunum í landinu í Jressu sambandi og hafi þannig á takteinum Jrá vitneskju, sem nauðsynleg er í þessu efni. Þetta mun auð- velda mjög vinnuútvegun fyrir öryrkja. Eðlilegt er að ríki og bæjarfélög veiti goct fordæmi með því að láta öryrkja að öðru jöfnu ganga fyrir störfum. 17. gr. Um styrk til einstaklinga vegna læknis- fræðilegrar endurhæfingar, vegna gervi- lima- og tækjakaupa, fer eftir ákvæðum laga um almannatryggingar. Skýring við 17. gr. Þarfnast ekki skýringa. 18. gr. Lög Jressi öðlast gildi 1. júlí 1970. REYKJALUNDUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.