Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 26

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 26
þegar um ófatlaða menn er að ræða, skyldu hafðar við fatlaða menn, eftir því sem læknisleg og uppeldisleg skilyrði leyfa. 6. (1) Þar sem þess er kostur, skyldi þjálf- un fatlaðra manna gera þá svo úr garði, að þeir geti sinnt arðbærum störfum, slíkum að þeim komi að notum atvinnuhæfileikar þeirra og meðfæddir eiginleikar að því er til atvinnumöguleika kemur. (2) Með þetta fyrir augum skyldi þjáli- un þeirra vera: a. samræmd stöðuvalinu, með ráði læknis, við þau störf, þar sem vinna sú, sem heimtuð er, hefur sem allra minnst áhrif á fötlun hans; b. hvenær sem það hentar eða er mögulegt, vera í því starfi, sem hinn fatlaði maður hafði áður með höndum, eða lúta að þeirri vinnu, sem því er skyld; og c. henni haldið áfram, unz liinn fatlaði maður hefur öðlazt næga kunnáttu til þess að geta að eðlilegum hætti unnið á sama grundvelli og ófatlaðir menn, ef það er mögulegt, að hann geri svo. 7. Þar sem á því eru möguleikar, skyldi hinn fatlaði maður þjálfaður við sömu skil- yrði og ófatlaðir menn. 8. (1) Sérstök þjónustugrein skyldi stofn- uð eða efld til þess að þjálfa þá fatlaða menn, sem sökum þess, hve fötlun þeirra er stórfelld, verða ekki þjálfaðir saman með ófötluðum mönnum. (2) Þar sem þess er kostur eða það á við skyldu þessar þjónustugreinar, meðal annars, innifela: a. skóla eða kennslustöðvar, með heimavist eða án hennar; b. sérstök stutt og löng námskeið vegna sérlegra atvinnugreina; c. framhaldsnámskeið til frekari þjálfun- ar fatlaðra manna. 9. Ráðstafanir skyldu gerðar til þess að hvetja vinnuveitendur til þess að sjá fötl- uðum mönnum fyrir þjálfun; skyldu þær ráðstafanir innifela, eftir því sem við á, fjárhagslega, tæknilega, læknislega og at- vinnulega aðstoð. 10. (1) Ráðstafanir skyldu gerðar til þess að efla sérstakar aðoerðir til útveaunar at- O O vinnu handa fötluðum mönnum. (2) Þær aðgerðir skyldu tryggja að vel takist um ráðningar, með því að: a. halda skrá yfir þá, er um atvinnu sækja; b. halda skrá yfir starfshæfileika þeirra, æf- ingu og óskir; c. ræða við þá, áður en þeir eru ráðnir; d. meta, ef nauðsyn krefur, líkamlega og atvinnulega hæfileika þeirra; e. hvetja vinnuveitendur til þess að til- kynna hlutaðeigandi stjórnarvaldi laus- ar stöður; f. hafa samband við vinnuveitendur, þeg- ar þess gerist þörf, til þess að gera ljósa starfshæfileika fatlaðra manna og útvega þeim atvinnu; g. hjálpa þeim til að útvega sér þær leið- beiningar um atvinnuval, atvinnuþjálf- un og þá læknislegu og félagslegu þjón- ustu, sem þeim kann að vera nauðsynleg. 11. Framhaldsaðgerðum skyldi haldið uppi: a. til þess að ganga úr skugga um það, hvort útvegun atvinnu eða þjálfun til atvinnu eða aðstoð við framhaldsþjálfun hafa gefið góða raun, og til þess að gera sér það Ijóst, hver árangur hefur orðið al' ráðum, gefnum um atvinnu, og af að- ferðunum; b. til þess eftir megni að ryðja úr vegi þeim hindrunum, er varnað gætu því, að hinn fatlaði maður uni sér vel við starf sitt. 26 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.