Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 40

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 40
Jóna M. Jakobsdóttir Fœdcl 6. júni 1941. — Dáin 24. janúar 1970. Á öðru starfsári Reykjalundar innritaðist vistmanneskja, sem alla stund síðan dvaldi á staðnum, eða frá 12. júní 1946 og til dauðadags. Þetta var Jóna Málfríður |ak- obsdóttir. Allir, sem dvalið hafa á Reykja- lundi síðan, eða þar til Jóna andaðist, nutu verka Jjessarar konu, þar sem hún annaðist framreiðslu í borðstofu heimilisins nær frá upphafi dvalar sinnar Jrar. Hún gleymist varla Jreim, sem sáu Jressa hæglátu, snyrti- legu konu fara nærförnum og smekklegum höndum um Jrau störf, sem á slíkum vett- vangi eru unnin. Hún fór ekki með pylsa- þyt milli borða, en hún tók ekki með þögn Jrví, er henni fannst miður fara á sínu um- ráðasvæði, hvort heldur ]>að varðaði vist- fólkið eða þær starfssystur hennar, sem gengu Jrar um beina. Jónu var snemma falin umsjá borðstof- unnar, enda munu þeir, sem Jreim málum réðu, hafa séð, að henni væri vel trúandi fyrir Jrví starfi. Hreinlæti, reglusemi, ár- vekni og trúmennska í hvívetna voru henn- ar meðmæli, enda hélt hún starfi sínu sem ábyrg fyrir borðstofunni eftir útskrift sem vistkona þann 19. júlí 1949. Ekki mun Jóna hafa leikið á lófum frem- ur en önnur börn, fædd af fátækum foreldr- um. En hún bar ekki í huga sér beiskju hins vanmáttuga, lieldur vermandi kæi- leika, sem hún umvafði þá, er henni stóðu næst. Jóna fæddist að Þernuvík í Ögurhreppi og voru foreldrar hennar þau hjónin Jakob Jónsson og Þorgerður Helga Halldórsdótt- ir. Jakob lézt hinn 5. maí 1916, rétt áður en Jóna næði sínu 5. aldursári. Höfðu þau hjón þá eignast tvö börn, Jónu og Jón, sem nú er óðalsbóndi í Hörgshlíð í Reykjafjarð- arhreppi. Að föður sínum látnum var Jóna tekin í fóstur af ömmubróður sínum, Jó- hannesi Guðmundssyni og konu hans, Guð- finnu Sigurðardóttur að Seljalandi í Skut- ulsfirði. Er mér tjáð, að Jrar hafi verið hið Jóna M. Jakobsdóttir 40 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.