Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 46

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 46
ÞRAUT Atli, Hörður, Már og Egill eru bræður og stundar sína atvinnu hver þeirra. Einn er lögfræðingur, en það er ekki Atli. Annar er skólastjóri, en það er ekki Egill. Þriðji er húsameistari og fjórði læknir. Hérna um daginn var ég að tala við húsa- meistarann um glímu. „Skólastjórinn, bróðir minn, er góður glímumaður", sagði hann. „Hann leggur Atla ævinlega, en Atli er þó snjallari glímu- maður en Hörður". Hver peirra er lögfrœðingur? F U R Ð U D Ý R I Ð M 2 ¦ ^ s m J 1 ( ¦ ' i \ Mfl -J Úr hvaða dýrum er það sett saman? KANÍNU-KROSSGÁTAN Lárétt: 2. Komast. - 4. Skáti. - 8. Á. - 9. Nokk- ur. — 10. Galgopinn. Lóðrétt: 1. Farsótt. — 2. Er nóg. — 3. Alls ekki. — 4. Ártíð. - 5. Stúlka. - 6. Munni. - 7. Ao. - 8. Haf. TALNAGATUR 1—6. Vinn ég að fjóluvarmanum. 4, 6, 5. Veiti ég skjól í kuldanum. 4, 1, 3. Oft ég ból var ungviðum. 2, 1. Ég var tól að mannvígum. 1, 2, 3, 4, 5. Léttan flýgur milli manna. 2, 5, 1, 4, 3. Mesta þing til langferðanna. 1, 4, 5, 2, 3. Sjóinn ég á sundi kanna. 46 REYK.JALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.