Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 52

Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 52
inni í skóginum. Samt sem áður var hjálp- in ekki svo langt undan. — Já, nú erum við alveg að koma, heyrð- ust tvær skærar telpnaraddir kalla, og þeim Frank og Venna til mikillar undrunar, sáu þeir frænkur sínar koma út á ísinn. — Missið ekki kjarkinn! hrópaði Nanna. — Verið bara þolinmóðir! æpti Gyða. Telpurnar bundu riú í flýti saman sterku, heimaofnu treflana sína og veifuðu svo þess- ari ágætu björgunarlínu í áttina til vakar- innar. Venna tókst að ná i línuna og frænkur hans drógu hann báðar hjálparlaust upp úr og alveg upp á traustan ís. Svo kom röðin að Frank. Og honum var bjargað á sama hátt. En drengirnir hríðskulfu þarna af kulda, eftir þetta óvænta bað. — Hlaupið þið, báðir tveir, eins hart og þið lifandi getið, sagði Nanna. — Hús skógargæzlumannsins er hérna skammt frá, þarna upp frá, sjáið þið, og hún benti í áttina þangað. Drengirnir hlupu af stað. Tennurnar glömruðu í þeim og Jrað lak af þeim vatnið eins og hundum af sundi. Þeir fundu hús skógargæzlumannsins. Þeir fengu að fara úr fötunum og þurrka Jiau við ofninn. Þeir náðu sér brátt eftir volkið, en Jiað liðu samt nokkrir tímar áður en þeir urðu ferðafærir. — Þetta var nú skrýtin skógarferð, sagði Venni, Joegar j:>au loks lögðu af stað heim- leiðis. — En livernig stóð á Jrví, að J^ið komuð einmitt á réttu augnabliki? spurði hanri svo og snéri sér að Nönnu og Gyðu. — Við höfum fylgt ykkur eftir síðan í morgun, sagði Gyða og hló við. — Þið vild- uð að vísu ekk liafa okkur með, en við hugsuðum sem svo: Við höfum þó alltaf leyfi til Jiess að fara sömu leið og J:>eir. Og Jrað gerðum við. — Við sáum greifingjann líka, sagði Nanna hlæjandi. — Og þið björguðuð lífi okkar, sagði Frank alvarlegur, — og Jiað verð ég víst að viðurkenna. Við áttum Jrað sannarlega ekki skilið, eins og við tókum á móti ykkur. Nei, alls ekki, sagði Venni iðrandi. — Auðvitað ekki, sagði Gyða, en dreng- ir eru einu sinni drengir, — stundum heimskir eins og gengur, bætti hún við íbyggin, kinkandi kolli hátíðlega. Já, heimskir vorum við sannarlega, sam- sinti Frank. — Ætlið Jjið að segja frá Jjessu heima? sagði Venni og leit spyrjandi á frænkur sínar. — Nei, nei, alls ekki, staðhæfði Nanna. — Hönd mín upp á það, sagði Frank og smáglotti við. —Vinir, — er ekki svo? sagði Venni og leit hvasst á frænkur sínar, til Jiess að vera viss. — í blíðu og stríðu, — sögðu báðar stúlk- urnar og tókust Joétt í hendur við Joá Venna og Frank. 52 R E Y K JALU N D U lt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.