Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 56

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 56
I>;í voru Reykjalundi færðar ýmsar gjafir í tilefni afmælisins. Haukur Þórðarson yfir- læknir þakkaði gjafir þær, sem borizt höfðu, einnig þakkaði hann Oddi Olafssyni fyrir frábært samstarf um 8 ára skeið. Síðan skoð- uðu gestir staðinn undir leiðsögu heima- manna. Að því loknu var haldið aftur til Reykja- víkur og þingstörfum haldið áfram. Fyrst fóru fram umræður um skýrslur sambands- stjórnar, stofnana og deilda sambandsins. Þá skiluðu starfsnefndir álitum sínum og tillögur þær, sem borizt höfðu ræddar og afgreiddar. Helztu mál, sem tekin voru til afgreiðslu voru um endurbætur á lögum um almannatryggingar, eflingu Lánasjóðs S.I.B.S. og sérstaklega tillaga um að fækka þingum sambandsins, en haldinn skyldi landsfundur milli þinga með sambands- stjórn og einum fulltrúa frá hverri deild. Niðurstaðan varð sú að tillagan var felld, en jafnframt ákveðið að halda landsfund að ári. Eftir að þessi tillaga hafði verið af- greidd kom eftirfarandi fram: Ræðan, sem aldrei var flutt: Við skulum stefna að því strax í nótt og stimpast ei meira um leiðina farna; búmannlegt helur það hingað til þótt að liafa tvö ár á milli barna. Á sunnudeginum var þingfundum enn haldið áfram og reikningar sambandsins og stofnana þess samþykktir. Þá var gengið til kosninga og 3 menn kjörnir í sambands- stjórn til fjögurra ára, og voru Jjeir endur- kjtirnir, sem úr stjórn áttu að ganga. Fyrir eru í stjórninni 4 menn, sem kjörnir voru á síðasta þingi. Einnig var kosið í ýrnsar nefndir og stjórnir, og er jress getið annars staðar í blaðinu hverjir skipa stjórn sam- bandsins og stofnana þess. Að lokum sleit þingforseti frú Elín Jósefsdóttir velheppn- uðu og ánægjidegu þingi með ávarpi. „Nú, sagðirðu ekki áður en ég fór i ferða- lagið, að ég skyldi liafa það reglulega gott — hafa allt eins og mér sýndist!“ „Edvard! Ertu frá þér, maður! Veiztu ekki, að þú ert i sparifötunum þinum?“ Lœknirinn: „Mér finnst nú þetta ganga fulllangt með afbrýðisemina hjá yður, maður minn!“ i 56 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.