Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 3

Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 3
MAGNÚS H. MAGNÚSSON HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA: r Avarp Mörg eru þau félög, sem stofiiuð hafa verid um dagana, og margvíslegur til- gangur þeirra og auðvitað eru þau flest stofnuð í góðum tilgangi, almennt séð. Árangurinn — aftur á móti — hefur reynst mjög misjafn og stundum minni en enginn. Ég hef lengi fylgst með störfum SlBS úr fjarlœgð og jafn lengi hrifist af til- gangi samtakanna og þó umfram allt af stórkostlegum árangri þeirra i barátt- unni við berklaveikina og siðan og jafn- hliða af baráttu þeirra fyrir bættum að- búnaði annarra, sem á stuðningi hafa þurft að halda. Eg minnist ekki neins félagsskaþar, sem náð hefur jafn afgerandi árangri i baráttu sinni fyrir umbjóðendur sína og þá jafnframt fyrir bœttu þjóðfélagi á okkar ágœta landi. Við skulum minnast þess, að það eru ekki ýkja mörg ár siðan berklaveilún var einn allra 7nesti bölvaldur hér á landi. Á árinu 1945, fyrir aðeins liðlega 30 árum, var hún i hámarki hér á landi og um það leyti lagði Vilmundur Jónsson, þáverandi landlæknir, til að byggð yrði LAMuSfiíiK ASAFN 353841 ÍSUtlBS ueykjalundur 1

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.