Reykjalundur - 01.10.1981, Blaðsíða 34

Reykjalundur - 01.10.1981, Blaðsíða 34
KÁRI SIGURBERGSSON LÆKNIR Haraldarsjóður Harai.dur Guðnason, bóndi og kennari, Eyj- ólfsstöðum, Vallalrreppi, Suður-Múlasýslu, stofnaði á síðast liðnu ári sjóð til minningar um foreldra sína, hjónin Vilborgu Kristjáns- dóttur og Guðna Björnsson frá Stóra-Sandfelli í Skriðdal. Sjóðurinn er í vörslu Vinnuheim- ilisins að Reykjalundi og er markmið sjóðs- stofnunarinnar að stuðla að rannsóknum á gigtsjúkdómum og að framförum í lækningum gigtsjúkra. Skipulagsskrá sjóðsins, sem þeg- ar hefur verið staðfest af forseta Islands, er birt hér í blaðinu. Sæmdarhjónin Vilborg Kristjánsdóttir (f. 5. mars 1869, d. 9. ágúst 1949) og Guðni Björns- son Scheving (f. 5. febrúar 1862, d. 11. júlí 1914) voru bæði af merkum bændaættum á Héraði. Vilborg var fædd að Grófargerði á Völlum, dóttir hjónanna Bjargar Jónsdóttur frá Víkingsstöðum og Kristjáns Jónssonar frá Litla-Sandfelli í Skriðdal. Guðni Björnsson fæddist að Stóra-Sandfellli. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jónsdótttir frá Litla- Sandfellli og Björn Árnason Scheving frá Stóra- Sandfelli, en Guðni ólst upp á heimili móður- systur sinnar, Þuríðar Jónsdóttur og eigin- manns hennar, Eyjólfs Benediktssonar, frá Litla-Sandfelli. Þau Vilborg og Guðni giftust að Þorvalds- stöðum árið 1896 og áttu þar heima uns þau fluttust að Stóra-Sandfelli árið 1901 og hófu búskap á hluta úr jörðinni. Þau hjónin bjuggu framan af við lítil efni, en búskaparhættir þeirra bættu þar um svo senr fremst nrátti verða. Húsbóndinn var lragur á járn og tré svo að af bar og lrúsnróðirin var glaðlynd og sívinnandi við lrannyrðir og önnur bústörf. Heimilisbragurinn bar því nrerki nryndar- skapar, hreinlætis og hagsýni lrúsráðendanna hvar senr litið var. Þeir senr þekkja Harald Guðnason eiga auðvelt nreð að geta sér til unr lreiirrilislíf á Stóra-Sandfelli á æskuárunr hans. Börn þeirra Vilborgar og Guðna voru þeir Björn og Kristján fyrrunr bændur á Stóra- Sandfelli, senr nú eru báðir látnir, Benedikt bóndi að Ásgarði á Völlunr, Haraldur, senr lrér greinir nánar frá og Sigrún, fyrrunr hús- lreyja í Arnkelsgerði, nú látin. Er nú stór ættbogi kominn af þeinr hjónum, Vilborgu og Kristjáni. Nú skal vikið nokkrunr orðunr að stofnanda sjóðsins, Haraldi Guðnasyni. Haraldur fædd- ist 16. nrars 1906 að Stóra-Sandfelli, þar sem hann ólst upp og átti löglreinrili þar til hann lróf búskap að Eyjólfsstöðum á Völlunr árið 1944. Senr unglingur var lrann í 2 ár í vinnu- nrennsku að Þorvaldsstöðunr í Skriðdal og á sínunr yngri árunr vann hann um nokkurra ára skeið landbúnaðarstörf víðs vegar um landið, nr.a. á Kolkuósi og Nautabúi í Skaga- firði og ennfremur í Ólafsfirði, Reykjavík og að Eiðunr. Þá var Haraldur farkennari í Skriðdal frá 1930-1934 og frá 1936-1939. Leysti hann það starf af lrendi af nrikilli sanr- viskusemi. Árið 1944 verða nokkur straunrlrvörf í lífi Haraldar. Hann festi þá kaup á stórbýlinu Eyjólfsstöðunr á Völlum og byrjar þar búskap. Þótt Haraldur væri einbúi lætur hann lrendur 32 REYKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.