Reykjalundur - 01.10.1981, Blaðsíða 46

Reykjalundur - 01.10.1981, Blaðsíða 46
Á fyrri hluta aldarinnar, meðan berklaveikin var verulegur vágestur hér á landi, var aldrei gert ráð fyrir því, að þeir sem færu á berklahæli, færu þar til skammrar dvalar. Dvalartíminn var ekki ætlaður í vikum, heldur mánuðum og árum. Sjúklingarnir þurftu því að hafa með sér ýmiss konar fatnað. Til er gamall listi yfir það, sem talið var hæfilegt lágmark þess, sem fólk þyrfti að hafa, svo að vel væri. Verður hann birtur hér til gamans. LISTI yfir nauðsynlegan fatnað sjúklinga á Heilsuhæli, eftir áliti læknis og hjúkrunarkonu. Vetur: 2 l'öt -j- 1 gömul föt í poka 1 vetrarfrakki, regnkápa 2 ullarpeysur 1 ullartrefill 3 nærföt (ullar) 3 náttföt 1 vetrarhúfa 12 vasaklútar 1 gönguskó I götuskó 1 inniskó I skóhlífar (Ef ekki gönguskó, þá þarf fleiri gö KARLAR: Sumar: Sama og auk þess létt sumarföt 1 regnkápa 1 rykfrakki 2 ullarpeysur 3 nærföt (normal) 3 náttföt 1 sumarhúfa 12 vasaklútar 1 gönguskó 1 götuskó 1 inniskó 1 strigaskó Vetur: 1 vetrarkápa 2 ullarkjólar (eða pils og peysu) 2 ullarpeysur (rúmtreyjur) 1 golftreyja 1 regnkápa 3 ttærfatnað (ullarbuxur, og skyrtur og norntal eða silki) 2 undirkjóla 1 korselett 1 slopp 3 náttföt 12 vasaklúta 1 gönguskó 1 götuskó 1 inniskó 1 snjóhlífar KONUR: Sumar: 1 sumarkápa 2 ullarkjóla (eða pils og peysu) 1 léttan kjól 2 ullarpeysur (rúmtreyjur) I golftreyja 1 regnkápa 3 nærfatnað (normal eða silki) 2 undirkjóla 1 korselett 1 slopp 3 náttföt 12 vasaklúta 1 gönguskó 1 götuskó 1 inniskó 1 skóhlífar 1 strigaskó 44 REYKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.