Alþýðublaðið - 16.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1924, Blaðsíða 1
 út ttf ÁJf^afloblaiiiiB 1924 Laugardaglon 16. ágúst. 190 tolubSað. OO k BorgBn (snnnodag) tava bltvelðar frá Bteindórl Að 01fusá bl. 9 árdegls Tll jÞlngralla — 10 — og þaðan afftur aíðdegis sama dag. Eun þá eru nobkur eætl laus á báða staðina, athuglð að hrergl eru betri bifreiðar eða lægri fargjðld en hjá S t e i n d ó r i Hafnarstræti 2. — Biml 581 (trær línur). > © © Krossanesvsrk' smiðjan. Sríbin síldarmál. Alþýðublaðinu hefir borist sú' fregn frá Akureyrl, að eftirlits- maður mæli og vogartækja hafi við rannsókn á síidarmálum verk- fcmlðjunnar >Ægir< í Krossanesi, komist að raun um, að þau rorn um 20% of stðr. Með öðrum orðum, verksmiðjan, sem undan- farin ár hefir notað þessi slldar- mái, hefir með því haft af selj- endum síldarianar, ídgerðar- og sjömönnum, fimta hlutann af and- virði síldarinnar. S&gt er, að for- stjóri verksmiðjunnar hafi afsak- að þetta möð því, >að þægilegra væri'að hafa málin ekki alveg íull<, og er övo að sjá, sem át- vinnumálaráðherrann, stm nú er staddur nyrðra, hafi teklð þessa afsökun gilda, því að ekki hefir heyrst, að hann hafi gert nelnar ráðstafanir til þess að láta verk- smiðjana greiða mismuDÍon tða láta hana sæta ábyrgð fyrir at- hæfi þetta. Svo telst fróðum mönnum til, að þessi mlsmunur að eins sfðast liðið ár, hafi nægt tli að greiða öll verkalaun verkstnlðjanoar. Þess má geta, að sfðast liðið ár neltaði verksmiðjan að greiða nema 10000 krócur af útsvari ;.fnu og ógnaði hreppsneíndinnl, með hótunum um að hætta starf- rækslu, tii að sætta slg við það. Þegar atvlnnumálaráðherra fór norður, héidu ýœsir, að hann myndi sjá um, að verksmiðjan hefði framvegis eigl fleirl erlenda verkamenn en lög leyfa, en svo @r að sjá, sem hann sé aðgerða- smár í þessu efni, þvi að enn mun hún hafa um 50 erlenda verka- mfcnn í stað 15 iðnlærðra manna. Þetta er >hentug aðferð< tU flð græða milljónir. — Til fríkirkjU' safnaðarmanna. í haust, ©r kemur, er fríkirkju- söfnuðurinn hér f Reykjavík 25 ára. At því tliei’ni var neínd kos- in á síðasta aðaltundi safnaðar- ins til að gaogftst fyrir því að minnast þessa afmælis. Nefndin hefir töluvert starfað og gerir sfnar tillögur, sem safnaðarstjórn- in hefir séð. Nefndin viil, að kirkjan Verðl töluvert endurbætt og þó sérstaklega byggður kór við hana. Nefndln sá það ráð vænst til íagnaðar að gefa kirkj- unni afmælisgjöf, sem allir, er henni unna, mattu njóta í þæg- indum, fegurð. Nefcdin er nú byrjuð að leita sam&kota meðal safnaðarmanna og hefir þegar f mgið góðar und- irtektir, enda tre ratlr nefndin því, að öllum, sam mögulega geta, verði ljúlt að styðja þatta máí. >Kornið fyllir mæiina<; ef alik iáta lítlnn skerf, má mlkið gern t!l gagns. Safnaðarmenn! Takið ve! þeim mönnum, sem tii ykkar koma ( þessum erinduœ! Og þeir, sem vilja styðja þessa viðleitni, geri svo vei að gera aðvart Sighvati Brynjólfssyni Bergstaðastræti 43, venjulega heima ettir kl. 7 síð- degls. Safnaðarmaður. Fingið. Þegar biaðið fór i pressuna, voru flugmennirnir ekki farnir; bíða þeir ettir skeytum frá Grræniandi. Bát'arnir at Ger- trud R&sk hafa fundið ágætan lendingarstað, íslausa vík, «m 15 mflur norður at Angmagsalik og ætluðu að flytja lendingartækin þangað, ®n ís tálmaði þeim i gær að koma&t á staðinn. Komi ðkeyti um, að þeir séu komnir áleiðis fyrir kiukkan 1 í dag, far;;i j fiugmennirnir þá strax af stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.