Alþýðublaðið - 16.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.08.1924, Blaðsíða 2
3 íslandsbanki. LeiðréttiiJg. í greinnm mínum: >Bak við íhaldstjöldin<, hefi ég fuilyrt, að ísiandsbanki reiknaði sér biezka íánið sem skuíd á 21 kr. 90 aur. sterlingspundlð. Síðan hsfi ég heyrt frá áreiðanlegum heimild- us), sem er þaulkunnugt um þetta mál, að starlingspundið sé reiknað þar töiuvert lœgra éða á 21 kr. 10 aura eins og í landa- reikningnum hjá Magnúsi Guð- mundssyni, sem Jón Þorl. hefir rnest átalið. Vcrður því gengis- hsili íslandsbanka 224 þús. kr. meiri en ég hefi talið eða alls um 3 mílljónir króna, Bið ég lesendur Alþýðublaðs- ins velvirðingar á því að hafa, þó að óafvitandi væri, fegrað &vo hag íslandsbanka. Til viðbótar við það, sem gatið hefir verið áður um, að enn myndi íslandsbanki tapa á útistandandi skuídum, má taka fram, sð enn eru óupp^erðir ýmsir stórir skuidunautar frá íyrri árum, t. d. dánarbú Elfasar Steíánsaonar, sem sagt er að bankinn muni tspu á nm 400 þúsund króna, og hf. Copland & Co., sem mun skuida 1 x/2 milíjón f bankanum. Hf. Copland & Co. er svo statt, að bæjarfé- lagið hefir ekki getað fenglð greitt útsvar þess tvö síðustu árin, 75 þús. krónur, sem Ihaldið f bæjarstjórninni viil nú geta þessu félagi eftir að einhverju leyti. Er því auðsýnt, hve mikið banklnn íái greitt af þessari í1/* miííj. kr. skuld þar. Áætlað tap bankans á ónefndu verzlunar- féíagi hér í Reykjavík er rúm Va niiiljón króna. Á útbúum bankans er ságt ; að enn muni vera eftir að af- skriía f ð minsta kosti um 3/i miíij króna. Er það ekki ósenni- hgt, þegar þess er gætt/að Landsbankirsn hefir þegar orðið að afskrifa um i1/^ milijón króoa á éinu útibúa siom. Geta menn því gert sér í hugarlund, að útistacdandi skuldir bankans eru langt frá því að vera þ’ess virði, ssm þær ecu taldir á eigna- reikuingi hans. Fer þá að s^x'st j AlblbiibranðgerBiH. Ný fitsafa á Bildnrsgötn 14. Þar eru seld hin ágætu brauð og kökur, sem hlotið háfa viðurkenningu alira neytenda. — Tekið á móti pöntunum á tertum og kökum til hátíðahaida. Baldursgata 14. — Sími @8S. á iimina hans Björns mfns, — hiutaféð. Vegfarandi. Utanrlkisverzlnn Mssa. í >Udenrigsministeriets Tid- skrift< 23, f. m. er eftir skýrslu fulltrúa Danastjórnar í Rdsslandi sagt frá því, hvernig út- og inn- flutningur Rússlands skiftist á þá, sem annast utanríkisverzlunina. Er þar farið eftir skýrslum hsg* stofu Rússa fyrsta ársfjóröung fjár- hagsársins 1923—24. ' Samkvæmt því skiftist útflutn- ingurinn svo aö hundraðstiltölu eftir vöiumagni og virði: Vöru- magn Virði 1: Ríkisstofnanir . . . 26,4 22,2 2. Hlutaféiög ríkisins . 66,6 68,9 3. Félög einstaklÍDga og rikis........... 2,2 1,2 4 Samvinnuféiög . . ; 1,5 1,8 5. Einstaklingar og fé- lög þeirra........ 0,7 0,6 6. Ýmsir sendendur . . 2,6 5,3 Sóst af ofanskráðu, að fjármagn einataklinga á sárlítinn þátt í út- flutningBveizluninni. Enn minni þátt á það þó í innflutningsverzl- uninni, er svo skiftist á sáms konar aðilja að hundraðstiltölu: Vöru- mr gn Viiði 1. Ríkisstofnanir . . . . 92,3 86,3 2. Hlutafélftg ríkisins . 01 1,3 3. Fél g einstaklÍDga og ríkis 0,5 2 4 4. Samvinnuféiög . . . 4.8 3,2 5. Einstaklingar og fé- lög þeiná 1,2 5,9 6. ÝmBÍr viðtakendur. u 0,9 | Aíþýðublaðið § 9 kemur út á hyerjum yirkum degi. § I ö g Afgreiðsla || jf yið Ingólfsstrœti — opiu dag- || lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. M I j Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9Va—10Va árd. og 8—9 síðd. 8 í'm a r: | 633: prentsmiðja. | H 988: afgreiðsla. J | 1294: ritstjórn. | ^ Verðlag: I | Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. | I Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. I Biikkbalar og botnristar f Gratz vélar ódýrt í verzluninni >Katla<, Laugavegi 27. Ný bÓk. Maður frí Suður. ......... AmOI*fkH. Pf afgpalddap f afma 1288. Útbpefðlð Alþýðublaðlð hvap aem þið epuð og hwept eem þlð ffaplðl í*að vottar fyrir því í yflrlitinu, að inDfiutningur einstaklinga só dýrari en ríkisins, þótt í litlu só. Af þessu sóst, að hór um bil öll verzlun Rússa við önnur riki er í höndum jaínaðaimannastjóin- arinnar rússnesku. Kostir þess leyna sór ekki heldur. Rússneskir peningar (té: vonetz) standa hærra en ster]ing«pund á peniDgamarkaðí heimsins, éru í fullu gullgildi. X (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.