Alþýðublaðið - 16.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1924, Blaðsíða 3
XEBVBf iEWIB - 'S Ofarir ihaldsiis á Spáni. / ---------- Það var tll, vonar, að þegar Mussollai varð að bsygja sig á Ítalíu og sleppa einræðinu, liði ekki á löngu áður sömu örlög gerigja yfir eftirleikendur hans annars staðar. Á Spáni hafði hershöfðlngjanum Primo deRivera t^kist að ná undir sig einræði og notaðl til þess Marokkó-deil- una, sem spænska auðvaldlð hefir gert þjóðinni mikið tjón mannslífa og eigna með. Þar sem auðvaídseinræði þetta fer í þveran bága við þróun þjóðfélagsiífslns, varð þvf ekki fremur á Spánl en Ítalíu við haldið öðru vísi en með valdi, enda hefir því verið beitt hlífð- arlaust þar eins og á ítalfu, þótt miani sögur hafi aí þvi farið hingáð norður. Einkum var vald- inu beitt gegn verkalýðnum tll þess að berja niður samtök hans, og nú nýlega avo, að ekki varð þolað. Fyrir skömmu sklpaði einræð- isstjórnin að hneppa f fang ehi kannasta foringja spænskn aiþýðunnar, Pablo Iglesius, som nýtur sérstakrar hyili hjá þjóð sinni. Átti hann nýlega 74 ára afmæli, og varð þess mlnst með hátíðahöldum um ailan Spán. H ú s a p a p p i, panelpappi ávalt fyri rliggjandi. Herlul Clausen. Símf B9. Um sildveiðitímann geta sunnlenzkir sjómenn og verka- fóik vitjaö Aiþýðublaðsins á Akureyri í Kanpfélag verkamanna og á Sigluflrðl til hr. Sig. J, S. Fanndals. Fyrir ári hafði verið gefin út skipun um fangelsun hans, en ekki framkvæmd, en nú var hún endurnýjuð, og var hann nú kærður fyrir ummæll sín i blöðum um einrraðisstjórnina. Eru hoaum þar gfefnar sð sök grein- ar, ritaðar áöur en ritskoðun var fyrirskipuð, og jreinar, sem rit- skoðunin hefir Ityft. Otbeldisatferli þetta hefir að vonum vakið af kaplega gremju meðai almenninj s, og er lfklegt, að þétta sfðasta tlltæki hafi þótt kasta tóifunum, svo að það hafi vaídið því, að Spánverjar hafa nú hrist af sér otbeldlsstjórnina, Smára-snjðrlíki Ekki er emjðrs vant, þó Smári er fenglnn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. MálníiprvOrur. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japaniökk. — Að eins Ibezta tcgnndir. — Komið og athugið verðið áður en þér gerið kaup annars ataðar. Hf. rafmf. Hiti & Ljðs. Laugavegi 20 B. — Síml 8B0. eins og morð Matteottis varð til þess að vinna bng á ofbeld- isstjórninnl ítö'.sku. Stjárnarfarið. Þó maður viidi feginn vera bjartsýnn, þá er það ekki hægt, hváð pólitiska ástandið snertir nú á landl voru. Margir ætla, að það séu spádómsorð, sem ræt- ist hjá »Skut!i«, að ný Sturl- ungaöld sé í aðsig1, því að Sdgar Riee Burrougha: Tarzan og gimsteinap Opap-bopgap. hanti um veginn án þess að sjást. Nú skar hann v«nan bita af kjötinu og át það með góðri lyst. En hann gætti samt vegarins. Hann iá fýrsta hestinn ltoma i ljós á bugðu á veginum, og síðan rak hver anrian í halarófu. Tarzan þekti einn manninn, en svo var hann tauga- sterkur, að ekki bar hið minsta á þvi, hve sestur hann varð i sltapi við að sjá hann. Albert Werper reið fyrir neðan ha.in eins óvitandi um nærveru hans og hinir riddararnir. Apamaðurinn reyndi að gá að pyngjunni, sem Belginn stal af honum. Þegar Abyssiniubúarnir riðu suður eftir, fylgdi þeim eftir eins og skuggi tröllaukin vera, — stór og þvi nær nakinn, hvitur maður, sem bar blóðugan rádýrsskrokk á’baki sér, þvi að Tarzan vissi, að eigi myndi sér gefast færi á að veiða, meðan hann elti Belgjann. Það var óðs nfanns æði að reyna að ná honum ut úr iniðjum hópi reiðmannanna, og jafnvel Tarzan vildi ekki reyna það fyrr en i Itrustu neyð, þvi að villimenn eru hæglátir og ihuga vel, nema þeir séu egndir með gársauka eða reiöist. Eftir tvo daga komu þeir að sléttu. Hinum megin hennar sást til fjalla. Tarzan hálfkannaðist við sig, og i huga hans koi 1 furðuleg þrá. Reiðmennirnir fóru út á sléttuna, og Tí rzan skreið á eftir þeim í hæfilegri fjarlægð og faldí sig i grasinu. Mennirnir stö izuðu hjá viðarrusli. Tarzan fór eins nærri og hann gat, faldi sig I runna og horfði með athygli á þá og undrun. Hann sá þá róta upp jörðinni, hélt, aö þeir h< fðu grafið þar matvæli og væn\ nú ab ssekja þau. Þá nundi hann, að hann hafðí grafið stein- ana sina, og h/ers vegna hann gróf þá. Þessir menn voru að grafa uap það, sem svertingjarnir gróful Alt i einu sá iiann þá taka upp gulleitar stangir, og sá andlit Werpirs og höfðingjans ljóma af ánægju. Hann sá þá gra.a upp stóra hrúgu af þessu, og klapp- aði höfðinginn bverri stöng græðgislega. HfflHaHfflHHHHHHHHHHHH T a r 1 a n - s ö g n r n a r fást á Seyðisilrði hjá Jóhannesi Oddayui,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.