Alþýðublaðið - 16.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1924, Blaðsíða 4
4 Baöhúsið verðup lokað frá 19. þ. m. nokkra daga vegna vlðgerðar. >Moggs<-Hðiið mun reyna að iuUkotnna byrjua síaa með þáð að koma landinu fyrst í fjár- hagslegt getuleysi og svo á eftlr í erlendar auðvaldsklær, setn læsa bæði sð aítan og framan eins og arnarins, og það er spá mín, að einhverja af bændum þaim, sem nii eru taglhnýtingar >Mogga< Uðsins, muni iðrast eítir aðstoðina við það, ®n þá um selnan. Hvað kom til, að >Frams6kn- arflokkurinn< raut ekki þinglð í vetur ? í>að var honum þó hægt, þegar hann fór að sjá afdrif þjóðþrlfamálanna, stjórnarmynd- uninaog ekkisfzt, þegar hneykslið mikla var dregið fram f dags- Ijósið? Var það af hræðsiu vlð að missa þingsæti eða hinu, að sumir í þeim flokkl hafi verlð af kynþætti Baals-prestanna? Sumir ympra á þvf, að öll alþýða landdns segi sig hreint og baint úr lögum vlð >Mogga<- ditið. E»eir spá því, að sá flokk- ur yrði fjölmennarl, því að þótt nálega sé kominn kaupmnður á hverja hundaþúfu í landiau og fjóíir og fimm á sumar, þá eru þó íumir í þeim hópi svo vel hugsandl og vandir áð virðingu, að þeir myndu ekkl efa sig í að íyllá hóp afþýðunnar. Ekkl vantar alþýðuna lærða ágætls- menn á öllum sviðum, sem gætu sett henni lög og stjórnað henni, en þetta er svo mikið mál, að * það þart meirá en Htinn bréf- snepil tfl að rökræða það, en alt myndi það geta genglð með friði og spekt, hvað alþýðuna áhrærir. — Er þjóðln að glata sínum forn- helga átrúnaði? — Það sýnast mörg veðurmerkl benda á það, að Mammon og magion séu rettir i stað guðs trúarinnar að mlnsta kosti hjá allmörgum. I>ÉÍr, sem >framlelðsluna< hafa með höndum, brúka jafnt hátiða- og helgi-daga. — ' Unga fólkið sumt hugsar mest um >bö!k og trall og gætlr þess lítt, að >böllin< eru gróðrarreltur sjúkdóma og siðspillingar. En þó tebur út yfir a!t annað, þegar prestar fará með auðvaldr-Iyga- sögur útlendar og innlendar, upp í predikunárstólion, Þá er varfa von, að v®I fari. Sagan sý .lr ijósiega, að hver sú þjóð, ; sem sleppir átrúnaði sfnum, hver sem hánn var, missir um ieið traustið á sjálíri sér og er þá gíötuð. Gað forði landl okkar frá því!< Omdaginnogveginn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10-4. Hjólreiðakeppninni er frestaS vegna kappreiðauna við Elliðaárnar á mo gun. Knattspyrnnfélag Reybjavík- nr. Æfing fyrlr fyrsta og annan flokk í fyrramálið kl. g1/*. Nætnrlæknir er i nótt Magn- ús Pétursson, Grundarstfg io, sími 1185. og aðra nótt Gunn- laugur Einarsson, sfmi 693. S. R. Skoðnnarlæknir Sæm. Bjarnhéðinsson prófessor, Lauga- vegi 11, kl. 2—3. Gjafdkerl íz- ieifur Jónsson skólastjóri, Bsrg- staðastrætl 3, kl. 6—8. Kappreiðar verða háðar á morgun á skelðvelllnum við Eli- iðaárnar. Listaverkasafn Elnars Jóns- fionar er opið á morgun kl. 1—3. H.f. Kári býður verkatólkl sfnu, um 60 manna, til Þlngvallá ó morgnn. Tolisvik. — AUmikiar sögur ganga um bælnn um tollsvika- tilraunir, er komlð hafa fyrir upp á sfðkastið. Vár það til vonar, að v ji ðtollurinn, sém íhaldið Glæný lund>akola fæst f dag og eftir helgina f Zlmsensportl. kom á, myndf mjög auka á óráðvendni búrgeisalýðsins. Messnr á morgun. í dómklrkj- unni kl. 11 árd, séra Árni Björns- son prófastur og séra Bjarni Jónsson, engia sfðdegismessa. í Landakotskirkju kl. 9 árdegis hámessa, kl. 6 e. h. bænahald, engin prédikun. MáIv0ndnn(!) — >Angl þessa áhrifa trá ótriðnum hefir náð til oss<. >Danski Moggi< 14 ág. 235. tbl., 3. bls., 2. dlk. Hiuthafa- skráin er óbirt enn. Snnnndagsvðrður Læknafé- lagsins er & unorgun Ólafur Gunnarsson, Laugavegi 16. Heimsmet seg ir >danski Mogg!< að togararnir muni hafa sett á sfðustu vertíð, og að fsIeDzka sjómannastéttin skarl langt fram úr erlendum stéttarbræðrum sín- nm í dugnaði og atorku. Hefir honum þar f eitt skifti ratast satt á munn. En honum gieymist að geta þess, að togaraeigendur hafa að öilum lfkindum sett heimsmet með því að hafa verst Iaunaðá fiskimannástétt alíra þjóða, ef tilit er tekið til vinnu- bragða hennar og íramleiðslu. Þannig borga togaraelgendar >þakklætls8»kuld< sína við ís- ienzka sjómánnstétt. Locatelli flaug tll Færeyja í gær og þaðan kl. 910 í morgun. Stefndi til Hornaíjarðar og kom \ þángað kl. 1116; Iending gekk vel. Kemur eí til vill hlngað seinna f dsg. Rltstíóri eg &byrfðarmaðir: Haiibjör® Haiíáórsa»ia. Hallfrf®* Bmai&timiðar, ®«rgæfraðaBtr»»tl \n, j i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.