Morgunblaðið - 27.02.2015, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.02.2015, Blaðsíða 7
MENNING 7 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2015 VINNINGASKRÁ 43. útdráttur 26. febrúar 2015 387 8895 19396 30196 40666 53956 66477 73006 945 8918 19643 30596 40794 54093 66483 73027 1730 8951 19773 30750 40905 54565 66860 73865 1812 8997 20359 31048 41509 55037 66954 74143 2274 9113 20602 31533 41704 55199 67034 74381 2499 9302 20614 31996 41924 56017 67055 74733 2811 10016 22989 32262 42103 56755 67244 74948 2813 10082 23659 32893 42543 57444 67245 74949 2881 10743 23811 32927 43636 57552 67453 75688 2882 11609 23829 33241 43649 58040 67660 75735 2945 12402 24233 33299 44863 59527 67752 75904 3363 12788 24625 33664 44891 59558 68015 76373 3483 14544 25423 33770 45991 59763 68282 76411 3907 14836 25590 33893 46841 60142 68431 76849 3990 15267 25672 34544 48023 60145 68483 77346 4243 15630 26204 34917 48341 60184 68840 77862 4732 15746 26695 35517 49790 62195 68882 77924 4774 15850 26930 36290 50623 62534 68925 77975 4829 16670 27174 36399 50748 62673 69116 78353 4992 16979 27807 36423 50782 62757 69620 78660 5119 17120 28116 36477 50825 63086 70201 79064 5126 17145 28122 36896 50895 63209 70246 79076 5354 17322 28201 37798 50914 63725 70412 79410 5563 17707 28306 37897 51087 63939 70657 79555 5840 17976 28328 38207 51464 64539 70845 79754 6492 18118 28720 38501 52388 64612 71227 79914 6989 18135 28734 38612 52737 64826 71311 7555 18280 29002 39440 53126 65269 71505 8106 18716 29515 39611 53396 65290 71545 8260 19214 29533 39643 53407 65301 71794 8668 19230 29823 40084 53554 65604 72149 8762 19327 29993 40309 53940 65940 72925 980 11706 22745 32735 42975 52679 64748 75438 1802 11798 23138 33165 43316 54778 64813 75788 1888 12363 23531 34255 43382 55963 65616 75934 2145 14230 23718 36243 43618 56876 67305 77403 4079 14600 24235 36367 45221 56878 68534 78234 4689 17213 25094 37351 46577 57286 69008 78612 5610 17387 25562 37561 46873 57381 70028 78630 6415 18207 25793 39061 47487 57416 70926 79900 7547 18883 27289 41425 47854 57933 71340 79912 7569 19755 27671 41548 47999 58658 72056 8012 20402 28870 41740 50450 59642 72906 8292 21717 31313 41753 50698 63594 73232 11547 22151 32721 42182 51105 63971 74348 Næstu útdrættir fara fram 5, 12, 19, 26. mars & 1. apríl 2015 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 4592 23664 37312 71943 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3823 15567 23062 36621 46071 71937 5500 15895 25668 41678 52633 77120 8757 17332 31084 43008 58916 79802 13244 22911 33383 44369 62918 79880 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 9 1 5 6 Guðni Th. Jó- hannesson, dós- ent í sagnfræði, heldur í dag klukkan 12 í stofu 132 í Öskju – náttúrufræða- húsi HÍ, Sturlu- götu 7, fyrirlest- urinn „Vonir ömmu, veruleiki pabba. Munur kyns og kynslóða“. Er hann í fyr- irlestraröð Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Ís- lands, „Margar myndir ömmu“, sem hefur verið afar vel sótt. Guðni Th. fjallar um vonir ömmu Guðni Th. Jóhannesson Kór Akranes- kirkju kemur fram á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu í kvöld, föstudag, klukk- an 20. Yfirskrift tónleikanna er „Þegar sólin sigri nær“. Flutt verður fjölbreytt efnis- skrá sem inniheldur m.a. sönglög úr smiðju Tómasar R. Einarssonar í kórútsetningum Gunnars Gunn- arssonar. Þeir Gunnar og Tómas koma m.a. fram með kórnum. Kór Akraneskirkju í Norðurljósum Gunnar Gunnarsson Fall poppdívunnar Madonnu afturábak niður þrjár tröppur þegar hún flutti lagið „Living for Love“, vakti mesta athygli við afhendingu bresku Brit-tónlistarverð- launanna í fyrrakvöld. Einn dansaranna á sviðinu virtist kippa óvart í kápufald Madonnu með þessum afleið- ingum en söngkonan steig strax á fætur, ómeidd að sjá, og hélt flutningnum áfram. Söngvarinn og lagasmiðurinn Ed Sheeran fór heim með tvenn verðlaun, fyrir bestu bresku plötuna á árinu, auk þess að vera valinn besti breski karllistamaðurinn. One Direction fékk verðlaun fyrir myndband ársins við lagið „You & I“ og Sam Smith var valinn besti breski ný- liði ársins og hlaut líka viðurkenningu fyrir góða frammi- stöðu á alþjóðlegum vettvangi. Paloma Faith var valin besta breska konan í dagurtónlistinni, lagið „Uptown Funk“ með Mark Ronson og Bruno Mars var besta smá- skífan og Royal Blood besta breska hljómsveitin. Þá var Foo Fighters valin besta alþjóðlega hljóm- sveitin, Pharrell Williams besti alþjóðlegi karllistamað- urinn og Taylor Swift að sama skapi besta listakonan í heimi dægurtónlistarinnar. Sheeran vann, Madonna datt AFP Kátur Breski söngvarinn og lagahöfundurinn Ed Sheer- an hampar styttum sem hann fékk fyrir plötu ársins og fyrir að vera valinn besti breski tónlistarmaðurinn. Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Kammersveit Reykjavíkur er búin að vera mjög viljug til að flytja tón- list eftir mig frá því að ég flutti til landsins árið 1972. Svo kom loksins að því að það var ákveðið að gefa út disk eingöngu með verkum eftir mig,“ segir tónskáldið John A. Speight um geisladiskinn Næt- urgalann sem kom út fyrir skemmstu. Á plötunni má finna þrjú tónverka hans sem Kammersveitin frumflutti á sínum tíma. Elsta verk- ið var samið árið 1988 og það nýj- asta árið 2010. Þess má geta að John er sjötugur í dag, föstudag. Veikur fyrir óbóinu „Það er sérlega gott að vinna með Kammersveit Reykjavíkur. Fólkið sem spilar þar er mjög viljugt til að gera nýja hluti og ég fæ alltaf mjög fínan flutning frá þeim,“ segir John og bætir við að bein tenging sé við Næturgalaverk H. C. Andersen en þriðja verkið á disknum, „Keisarinn og næturgalinn fyrir óbó, selló og kammersveit“, var samið sem ball- ettverk á sínum tíma. „Það má segja að óbóið sé svolítið í aðalhlutverki á plötunni. „Cantus I fyrir óbó og kammersveit“ er dæmi um það og í „Næturgalanum“ er óbóið notað í hlutverki fuglsins. Þegar ég var að byrja í músíkinni fyrir mörgum árum, þá byrjaði ég að læra á óbó. Ég hef því alltaf verið mjög veikur fyrir hljóðfærinu,“ seg- ir hann. John kveðst jafnframt hafa verið undir áhrifum tónskáldsins Olivier Messiaen þegar hann samdi verkin en sá var einmitt kunnur fyr- ir rannsóknir sínar á fuglasöng. Verkin byggð upp á línum John, sem er fæddur í Plymouth í Englandi, var 27 ára þegar hann flutti hingað til lands fyrir 43 árum. Hann segir íslenska náttúru skína í gegn í verkum sínum. „Það verður svolítið klisjukennt þegar maður byrjar að tala um það en veðrið og náttúran hefur mikil áhrif á fólkið hérna. Maður sér það hvernig fólk minnkar um nokkra sentimetra í byrjun nóvember þeg- ar kalda veðrið og myrkrið skellur á. Náttúran og veðrið hefur einnig mikil áhrif á mig. Annars vann ég fyrir mér sem söngvari í mörg ár. Ég held því að músíkin sé mikið byggð upp á einskonar línum. Ann- ars er tónskáldið sjálft kannski ekki dómbært á þetta,“ segir hann og hlær. Þess má geta að Rebecca Goodale sá um plötuumslagið en hún býr og starfar í Bandaríkj- unum. Bætir í með árunum John kveðst ekki ýtinn þegar kemur að tónleikamálum en kveður mögulegt að slá útkomu plötunnar einhvern veginn saman við sjötugs- afmælið. „Þetta er bara eitthvað sem aðrir sjá um, ég hef lokið mínu starfi. Á Listahátíð í lok maí verða hinsvegar heilir tónleikar með tónlist eftir mig. Viku síðar verða tónleikar með músík eftir mig úti í Skotlandi, mað- ur gefur bara í þegar maður verður sjötugur,“ segir hann kíminn. „Kannski er fólk bara byrjað að vorkenna gamla manninum núna,“ bætir hann hógvær við. Þess má geta að meðal annars er hægt að nálgast plötuna í verslun Smekk- leysu við Laugarveg, sem er annar útgefandi hennar, ásamt Kamm- ersveit Reykjavíkur. Næturgalinn í nýjum búningi  Þrjú tónverk eftir John A. Speight á nýjum geisladiski, Næturgalinn  Kammersveit Reykjavíkur flytur verkin Morgunblaðið/RAX Tónskáldið „Veðrið og náttúran hefur mikil áhrif á fólkið hérna. Maður sér það hvernig fólk minnkar um nokkra sentimetra í byrjun nóvember þegar kalda veðrið og myrkrið skellur á,“ segir John Speight. Hann er sjötugur í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.