Morgunblaðið - 27.02.2015, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.02.2015, Blaðsíða 8
8 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2015 TÖLVUDEILD - ÁRMÚLA 11 - SÍMI 568 1581 20 ppm* www.thor.is 49.30 0,-TILBO ÐSVE RÐ Venju legt v erð 58 .000,- EPSONWorkForce Pro er ný kynslóð umhverfisvænna bleksprautuprentara sem leysir af hólmi gömlu laserprentarana. EPSONWorkForce Pro eru fjölnota skrifstofuprentarar (fax, skanni, ljósritun, prentun og tölvupóstur) og prenta í lit. Nettengdur - einnig þráðlaus. Þægilegur snertiskjár. Prentar allt að 20 síður á mínútur og getur prentað báðummegin á blaðið. Auðvelt að skipta um blek. Hægt að prenta á umslög og þykkari pappír. Allt að helmingi lægri rekstrarkostnaður en af laser prenturum. Þrjár leiðir. S-AV Norður ♠Á2 ♥G1092 ♦10942 ♣ÁK9 Vestur Austur ♠KG643 ♠1075 ♥8 ♥643 ♦KDG86 ♦753 ♣53 ♣G1086 Suður ♠D98 ♥ÁKD85 ♦Á ♣D742 Suður spilar 6♥. Sex hjörtu voru spiluð á nokkrum borðum í Reykjavíkurmótinu og unnust alls staðar. Þrjár leiðir koma til greina, misjafnlega góðar. Hvaða leið hugnast lesandanum best með ♦K út? Það fylgir með í kaupunum að vestur hefur sýnt spaðalit. (1) Byrjað á ♠Á og spaða og þriðji spaðinn stunginn í fyllingu tímans. Tromp er síðan tekið tvisvar áður en laufinu er spilað. Þar eð austur á fjórlit í laufi með þriðja trompinu verður hægt að stinga fjórða laufið í borði. (2) Austur aftrompaður að fullu í byrjun, tígull stunginn heima, laufi spil- að fjórum sinnum og trompað í borði. Fjórða laufið þvingar vestur niður á einn tígul eða tvo spaða. Sagnhafi hagar sér í samræmi við afköst vesturs: fríar tíg- ulslag með trompun eða spaðaslag með ás og litlum spaða. (3) Öruggasta leiðin er „viðsnúinn blindur“: Sagnhafi trompar þrjá tígla heima og fær þannig sjö slagi á tromp og tólf í allt. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 dxc4 8. Bxc4 b6 9. a3 Bxc3 10. bxc3 Bb7 11. He1 Rbd7 12. Bd3 Re4 13. Bb2 f5 14. Bf1 Hf6 15. Re5 Hh6 16. f3 Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Heimamaðurinn og stórmeistarinn Robin Van Kampen (2.615) hafði svart gegn Ari Dale (2.291) frá Ástr- alíu. 16. … Dh4! með þessu skilur svartur eftir tvo riddara í uppnámi en fær á móti óstöðvandi sókn. Framhaldið varð eftirfarandi: 17. fxe4 Dxh2+ 18. Kf2 Rxe5! 19. dxe5 Dh4+ 20. g3 svartur hefði einnig unnið eftir 20. Kg1 Hf8!, t.d. 21. Df3 fxe4 og allar flóðgáttir að hvíta kóngnum opnast. Framhaldið varð eftirfarandi: 20. … Dh2+ 21. Bg2 Bxe4 22. Hg1 Hg6 23. Kf1 Hxg3 og hvítur gafst upp enda staðan að hruni komin. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik 3 9 1 7 4 5 6 8 2 4 6 8 2 9 3 1 7 5 7 5 2 8 6 1 9 3 4 1 7 4 5 8 9 3 2 6 6 2 5 1 3 4 7 9 8 8 3 9 6 7 2 5 4 1 9 8 3 4 1 6 2 5 7 2 1 7 9 5 8 4 6 3 5 4 6 3 2 7 8 1 9 5 8 7 9 4 1 3 6 2 9 1 6 8 2 3 4 5 7 2 4 3 7 6 5 8 9 1 3 5 2 4 1 6 7 8 9 1 6 8 5 7 9 2 3 4 7 9 4 2 3 8 6 1 5 8 2 1 6 9 4 5 7 3 4 3 5 1 8 7 9 2 6 6 7 9 3 5 2 1 4 8 6 7 3 2 9 5 4 1 8 8 1 5 6 4 7 2 3 9 9 4 2 1 3 8 7 5 6 4 5 7 9 8 6 3 2 1 1 3 6 4 5 2 8 9 7 2 8 9 3 7 1 5 6 4 5 9 4 7 6 3 1 8 2 7 2 8 5 1 9 6 4 3 3 6 1 8 2 4 9 7 5 Lausn sudoku Að reiða er m.a. að lyfta til höggs: að reiða sverð eða hamar, t.d. Að reiða til höggs er að lyfta hendi til höggs, með eða án bareflis, annaðhvort til að berja eða til hótunar. Með reiddan hnefa merkir með hnefann á lofti. Að steyta hnefann (framan í e-n) er hinsvegar að kreppa hann og ota honum. Málið 27. febrúar 1878 Eldgos hófst við Krákutind, austur af Heklu. Það stóð fram í apríl eða maí en olli ekki teljandi tjóni. 27. febrúar 1928 Togarinn Jón forseti frá Reykjavík fórst við Stafnes. Fimmtán skipverjar drukkn- uðu en tíu var bjargað við erfiðar aðstæður. „Eitt af hinum hörmulegustu sjóslys- um hér,“ sagði í Ægi. 27. febrúar 1953 Barnaskólahúsið í Hnífsdal fauk af grunni og gjör- eyðilagðist. „Aftaka snöggur sviptibylur hóf það hátt í loft upp og sundraði því gjörsam- lega,“ sagði Alþýðublaðið. „Húsgögn, orgel, 1000 binda bókasafn og prédikunarstóll hurfu með því.“ Í húsinu var skólastjóri, kennari og 36 börn og slösuðust nokkur þeirra. 27. febrúar 1975 Samþykkt var að friðlýsa Hornstrandir norðvestan Skorarheiðar í Norður- Ísafjarðarsýslu. 27. febrúar 2000 Á annað þúsund manns fest- ust í margra kílómetra langri bílalest á Þrengsla- vegi í afar slæmu veðri. Björgunaraðgerðir, þær mestu síðan í Eyjagosinu 1973, stóðu fram á næsta dag. Margir vegfarendanna höfðu verið að skoða Heklu- elda. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… 3 7 6 8 8 2 9 7 5 8 1 1 7 3 6 5 9 2 9 6 7 5 3 7 5 9 4 1 6 8 4 3 5 4 7 4 9 3 6 1 5 7 3 4 7 9 6 3 8 3 4 6 2 3 9 1 8 4 5 8 1 4 5 9 9 6 8 2 5 1 6 4 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 berja, 4 hörf- ar, 7 fylgifiskar, 8 ósvip- að, 9 nóa, 11 vesælt, 13 drepa, 14 ryskingar, 15 mjúk, 17 klúryrði, 20 hryggur, 22 lestr- armerki, 23 tínir, 24 hrörna, 25 vafra. Lóðrétt | 1 jarðeign, 2 hittum, 3 hina, 4 tafl- mann, 5 klifrast, 6 valska, 10 hættulega, 12 verkfæri, 13 tjara, 15 bifar, 16 trjátegund, 18 skemma, 19 drepa, 20 aðeins, 21 útungun. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fagurgali, 8 léleg, 9 daður, 10 und, 11 sárar, 13 aurum, 15 sagga, 18 baggi, 21 púa, 22 draga, 23 nautn, 24 ósannindi. Lóðrétt: 2 aflar, 3 uggur, 4 gedda, 5 liður, 6 úlfs, 7 Fram, 12 arg, 14 una, 15 södd, 16 glans, 17 apann, 18 banni, 19 grund, 20 iðna. Orðarugl P N M Æ O M U S S Ö K A L I P S K T Í U B G Z T V U P E B Ö L V A Ð I Y P K Y I D K E S A N L R V W U D S A U Z Q S R E Q R Z D W R D P Y T N R L O E H A R T Q K V F F A R U J R B A X K J R R K E K I S X U T I C Z X G R T Á T J N N F I B R P K Q M A V N U T L S I C J D S T I Í T O J K D I G Y M E T Ð N Y S P L S L Z C W G R U D S B A A J Ó C A J B K N J C M E R Y X L B R F G R Y U F U U W K X H Ö D T M F N C Ý J C A D U S P X K X J A R V R Q D G Y M S L L U I S E L F A O A X V S D G L J Á E F N A U Y F C B G A R G A Ð I S I F X N Z Q A U E S K Y N S A M L E G U M Y V K G S Y U L D M U T T Ó J S Y R V P U V Y N R M U N U L M Ö H P L O H W N Armbandi Barnfóstrur Bestrar Bölvaði Dýralíki Erkibiskups Fatlað Fjörugur Gargaði Gljáefna Hömlunum Pípulagnir Rysjóttum Skynsamlegum Spilakössum Ægishjálms
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.