Alþýðublaðið - 18.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1924, Blaðsíða 3
' ^xc»ysnamíai s Virðismuttflr. Eítir Karl Marx. (Úr ritinu: »Viríi, verð og gróði<) Setjum svo, að til framleiðslu þesa magns af nauðsynjavörum, sem að meðaltali samsvarar dag- legum þörfum eins verkamftnns, fari sex JcluJckustunda meðalvinna. Setjum enn fremur, að í gullpen- ingi, sem jafngiidi þremur shillings, liggi einnig sex stunda meðalvinna. Þrír shiilings œttu þá að vera verðið eða peningalegt tákn dag- legs virðÍ8 vinnuafls þessa manns. Ef hann vinnur sex klukkustundir á dag, framleiðir hann daglega nægilegt verðmæti til þess að kaupa í daglegar þarflr sínar af nauðsynjahlutum eða halda sjálf um sér við sem verkamanni. Én maðutinn, sem um er að ræða, er launaverkamaður. Hánn verður því að Belja auðmanni vinnuafl sitt. Ef hann selur það fyrir þrjá shiiiings á dag eða átján shillings á viku, þá seiur hann það fyrir virði þess. Setjum, að hann só spinnari. Ef hann vinnur sex stundir á dag, eykur hann vitði baðmullarinnar um þrjá shill- ings daglega. í’essi daglega virðis- viðbót hans samsvarar þá ná- kvæmlega kaupi hans eða verði því, sem hann fær daglega fyrir vinnuafl sitt. I þessu tilfelli getur ékJá neinn virðismunur eðanokk- Hflsa pappi, panelpappi ávalt fyrirllggjandi. Hevlui Cljiusen. Sfmi 89. Um síldveiðitimann geta sunnlenrkir sjómenn og verka- fólk vitjað Áiþýðublaðsins á Akureyri í Kaupfélag verkamanna og á Siglufirðl til hr. Sig. J S. Fanndals. ur aukaframleiðsla fallið auðmann- inum í skaut. Hér höfum vór því fyrir oss sjálft kjarna-atriðlð. Með því að kaupa vinnuafl verkamannsins cg borga það með virði þess heflr auðmaðurinn svo sem hver annar vörukaupandi afl- að sór réttar til að nota hina keyptu vöru. Menn nota vinnuafl manns með því að setja hann til vinnu, alveg eins og menn nota eða hagnýta vél með því að setja hana í hreyflngu í’egar auðmaður kaupir daglegt eða vikulegt virði vinnuafls verkan annsins, þá heflr hann ( og með því öðlast réttinn til að nota þetta vinnuafl eða halda Smflra'Sffljðrilki Eiihí er smjörs vant, þá Smárl er fcBginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Mfllnisgarvðrnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japanlökk. — Áð eins beztu fegundir. — Komið og athugið verðið áður en þer gerið kaup annars staðar. Hf. rafmf. Híti & Ljðs. Laugavegi 20 B. — Síml 830. því að vinnu í Jwilan dag eða Jieila viku, Vinnudagurinn og vinnuvikan hafá að sjálfsögðu til- tekin takmörk, en ég skal seinna helga því ítarlegii athugun. Að þessu sinni vildi óg festa athygli yðar við atriði, sem miklu skiftir. Yirði vinnuaflsins ákveðst af því vinnumagni, sem fcr til þess að halda því við og endurnýja það, en notkun þessa vinnuafls tak- markast einungis af líkamlegum þrótti verkamannsins og magni atorku hans. Daglegt eða vikulegt virði vinnuaflsins er nokkuð alt annað en dagleg eöa vikuleg beit- m. ii .-u cgaggMgess'impi.'uu.nj ii.Mjt.i.i'f ,n,m..iuj.u j jjiljm-umi.l.'ii- Edgar Rioe Burroughs: Tarzan og glmstelnar Opair-bopgai*. I huga apamannsins vaknaði ný hugsun. Hvar hafði hann áður séð svona hluti? Hvað var þetta? Hvers vegna girntust þessir Tarmanganar stengurnar? Hver átti þær? Hann munbi eftir svertingjunum, sem grófu þær. Þeir hlutu að eiga þetta. Werper var að stela þeim, eins og hann stal pyngju Tarzans. Eeiðiglampa brá fyrir i aug- um Tarzans. Svertingjana Bkyldi hann finna og fylgja þeim til þessara þjófa. En hvar var nú þorpið þeirra? Meðan hann hugsaði þetta, komu margir menn út úr skóginum og héldu inn á slóttuna til brunarústanna. Abdul Mourak var alt af á verði og sá þá fyrstur, en þá voru þeir komnir á hálfa leið yfir sléttuna. Hann kallaöi til manna sinna að stiga A bak og vera viðbúnir, þvi að hver gat vitaö, hverjir aðkomumenn voru, vinir eða óvinir, inni i miðri Afriku? Werper stökk á bak og horfði á komumenn; fölur og skjálfandi snéri hann sér aö Abdul Mourak. „Það er Achmet Zek og ræningjar hans,“ mælti hann. „Þeir eru að sækja gullið." Þvi nær jafnsnemma kom Achmet Zek auga á gullið, og hann varð vis um erindi þeirra, er við rústirnar voru. Þetta hafði hann grunað strax og hann sá þá. Hér var einhver kominn á undan honum — eftir fjársjóðnum. Arabinn varö æfur af bræðl. Alt hafði upp á siðkastið gengið honum á móti. Hann hafði mist af gimsteinunum; Belgjann misti hann, og i annað skifti hafði hann mist ensku konuna, — og nú var einhver aö hnupla gullinu, sem hann hafði haldið eins trygt þarna og það hefði aldrei verið úr jörð grafið. Honum var sama, hverjir þjófarnir voru. Þeir myndu eigi sleppa gullinu orustulaust. Það vissi hann, og þvi rak hann upp heróp, kallaði skipun tíl manna sinna, keyrði hest sinn sporum og þeysti til Abyssiniumann- anna. Á eftir honum þustu menn hans æpandí og bölv- andi og veifuðu byssum yfir höfðum sór. Menn Abdul Mouraks skutu á þá, og fóllu fáir. Laust nú saman hópunum, og var barist með sverðum, skamrn- Tarzan-sOgurnar fást á Seyðisfirði hjá Jóhanaesi Oddsyai.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.