Alþýðublaðið - 19.08.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 19.08.1924, Page 1
19*4 Erlead sfmskejti. Khöfn, i8. ágúat. LnndÚDaráðstefnan orðln sammála. Fíá Lundúnum ér simad: Á laugardaginn náðist samkotnulag um tillögur sértræðinganefodar- innar, sem kend er við Dáwes, og ,voru tillögurnar undirskriíað- ar S'ma dag. Samnlngurinn geng- ur þó ekki í gildi fyrr en lög- gjifarþing állra aðilja hafa rætt h«.nn og samþykt. Eiga þau að h^fa iokið þessu fyrlr 30, ágúat. Lundúnasamþyktirnsr snertá E.ðallega skaðabótagreiðslur Þjóð verja, yfirfærslur fjár og náðun pólltiskra sakamacna. Milli Marx og Herriots hefir náðst samkomulag um, að franski herlnn í Ruhr verði á burt eigi s'ð=ir en 15. ágúst 1925. Frakk- ar bjóðast til að láta herinn fara burt strax úr Dortmund og ýms- 1 um öðrum litlum bæjum yzt í ' Ruhrhéraði. Undirskrift Þjóðverja er þýð- i ingarlaus, ef þýzka þingið fellir samninginn. Er símað fráBerlfn, j að yfirleitt sé mlkil óánægja í Þýzkaiandi yfir úrslitum Lun- dúnaatefnuonar, og talið víst, að þjóðernissinuar og sameignar- j mean munl greiða atkvæði gegn ! samningunum. Flugið. Seyðisfirði, 17. ágúst. Frétt frá Hornsfirði segir, að Locateili viljl ná í Amerfkumenn- ioa tii að verða þeim samferða jrá Reykjavík. Sé honum fjar<i að vilja þreyta nokkur kapphiaup yið þá. Geri hsnn jafnvel ráð Þriðjudaginn 19. ágúst. 192 tölublað. B, D. S. B. D. S. C.s* Meveur fer frá Bergen næstkoinandl mlð- rikndtig og fer héðan mlðvikudaginn 27. þ. m. — Fintningnr og farþegar óskast tilkynt sem fyrst. Nle. BjarnaBon, fyrir, að fljóga áfram frá Banda- rikjunum til Suður- Ameríkn. Locatelli var 16 daga fráRóm tii Hornafjarðar. Ætlaði hann að fljúga belnt frá Orkneyjum til Hornafjarðar, en lenti f Þórs- höfn vegna þoku og storma. Var hann 3 x/2 kl.st. hér á milli. En frá Þórsbifn til Horna- tjarðar var hann 15 kl.st. Fyrsta landsýn háns var Helnabergs- jökull. — Storn ur haíði hrakið hann nokkuð úr leið og kom hann úr suðv stri til Horna- fjarðar og lenti raman við kaup- staðarhúsin. Stfides tamðt. Unglr stúdent tr frá Suður-Jót- landi, sem dvali 1 hafa f sumar á íslandi, hafa efti r heimkomn sfna látið sér tfðrætt um hlna dæma- fáu gestrisni, so 1 þeir hafa reynt á íslandi. Segja þair f viðtali við >NationaItidendt t, að f hóp fs- Ienzkra stúdentc hafi þeir afráðið að halda sameiginiegan fund við Dybböi í september. Hugmyndin er sú, að stúdentar hhtist árlega ýmist í Danmörku eða á íslandi f þvf áugnámiði að e£L vináttu milli æskuiýðs þjóðanna. Geta allir tekið þátt f þessum fundum, en Suður-Jótar og íslendingar eiga að hafá stjórn þeirra. Næturlœknir í nótt er Jón Hj. Sigurðssen Laugavagi 40. © Lítið Ms @1 í Vesturbænum er af sérstökum ástæðum tll sölu nú þegar, þægilegir greiðsluskiimáiar. — A. v. á. Kynterðissjúkdómarnir. Hverjir flytja þá hingað? Töluverð skrif frá. hálfu lækna hafa orbiö um hættu af kynferð - iasjúkdómum í sambandi við ís~ lenzka og erlenda sjómenn. Skrif þessi hafa nýlegá vakið e/tirtekt mína á því, að þegar talað er um innienda menn, aem hætta stafl af, þá er veizt að okkur, íslenzku sjómönnunum, er sigium til út- landa, svo sem binum einu, er óskírliflr sóu. Dórnur þessi er nokkuð þungur og ómaklegt að þvo undan aflri sök aila þá mörgu kauprnenn,.verzlunarmenn og unga mentamenn ásamt mörgum ferða- mönnum, sem til útlanda fara. Kynni mín af þessum stóttum þjóðfélagsins eru þau, að þær sóu sízt betri, hvað skírlífl snertir í erlendum hafnarbæjum, en ejó- mennirnir. En því taka læknarnir þessa menn undan allri sök í ræðu og riti? Má ekki brýna fyrir þess- um mönnum að haga sór sæmi- lega eins og öðrum, sem taldir eru lægra settir? Ætli reynslan verði ekki sú, að skirlífl sé sízt betra meðal hinna efnuðu stétta og varkárni í þeim efnum að Bama skapi? Oamall farmaöur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.