Alþýðublaðið - 19.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.08.1924, Blaðsíða 2
I / Hvað er á sejði? Nú fyrst upp á síðkastlð eru að sjást o:urlítií merki til þess, að gengí ísleczkrar krónu sé á hækkunarleið — íyrst um sinn að rninsta koTi —, þó að lítið sé. Vitaníega heffu þó peningar hvers annars íands, sem notið hefðl siíkrar árgæzku sem hér hefir verið það, sem af er þessu ári, hækkað stórkostlega, með ððr- um eins feikn-agróða og íydr- sjáanlegur er fyrir atvinnurek- endur á öðrum aðaiatvinnuyegl landsmanna þetta ár, þegar fisk- afli nokkurra mánaða jafngiidir að verði til með&l innflutningl undanfarinna ára. En það er nú reynt^ að hér hefir það ekki áhrif á gengið. Hér nota bur- geisarnir íyrir stjórnmálavaid sitt og cftir fyrirsögn >heila h@iianna< r.inna gengið og skrániogu þess að eins sem >hentuga aðferð< til þass að ákveða kaup alþýðu, þ. e. allra þeirra, sem íyrir kaup vinna, eítir geðþótta sínum og hagsmunum. Orsakarinnar til þessar hækkun- ar íslenzkrar krónu sýnist því í.kki vera að leita í verzlunar- jö'nuði eða gengi atvinnurekstr- arias. Ef svo væri, hækkaði krón- an í stórstökkpm. Orsökin hlýtur eítir reynsluuni að Hggja annars staðsr og þá í kaupgjáldsað- stæðum. Én svo háttar á því sviði, að fram undan eru samn- ingar um kaup við sjómanna- stéítina fyrir næsta ár og ákvörð- un vísitöiu um dýrtíðaruppbót allra op’nberra starfsmanna næsta ár. Þegar íitið er til þass, v©rð- ur þsssi RÍgandi hækkun ísienzku krónunar skiijanleg. Tilgangur- inu er bersýnilega sá að íáta krónuna verða komna í líkt verð í október i haust, sem húu var í íyrra, svo að unt vsrðl &ð h lda þvi írrm, að ekkl sé þörf á kauphækkun þiátt fytir dýr- tíðaraaknioguna. þar sem krón- an sé ekki lægri en í fyrra og fari hækkandi. Pað'skittir ekki svo íitiu máii íydr burgeiðana, hvo.t ksup sjómannanna hækkar eða ekki, og þá mun íjármála- táðherra íháid ,ins, sem skýrast h .fir 'ý;,t því, hvað gengidækk- wn sé »ke*'tug aðferð< ti! að Aijijðniirauligerliin. . Nj útsala á BaIdnrsgOto 14. Þar eru seid hin ágætu braað og kökur, sem hlotið ha’a viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á mótl pöntunum á tertnm og kökum tll hátiðahaida. Balduvsgata 14. — Simi 983. íækka keup, ekki hafá á móti því að gsta sýnt í framkvæmd, að hann geti með gengis:ærslu >sparað< ríkissjóði sæmiiegt kaup handa starfsmönnum ríklslns. Hefír oft verið sýnt fram á, hvsroig burgeisar og íhalds- stjórn þeirra hefir gengið í hendi sér, svo að óþatfi er að rlfja það upp. Það er þess vegna iang-senni- legast, að þessi sígandi hækkun íslenzkrar krónu, sem komið hefir fram upp á síðkastið, sé ekki af neinu góðu eða eðiiiegu gerð, heldur til þess að halda í sama kaupgjaíd tll alþýðu, sem verlð hefir, og girða fyrir, að hún geti að nokkru unnið upp áhaliann af toliáhækkunun- um með kaupgjaldsbótum. íhald- inu er hvort sam er í lófa laglð að lækka krónana áftur siðar, ef það vill og þykist þurfa, þótt það hækki hana í biii f þessu skyni. I>ó að hér sé flett ofán af því, sem á seyði mpn vera, þá þarf ekkl að fbtla, að verulega verðl á móti því spyrnt, sem fhaldið vill fram koma. Það hefir váldið og getur þvf hagað öllu að vlld sinni. En þetta ættl með öðru að geta opnað augu alþýðu fyrir því, að ef húa vill reisa rönd við ókjörunum, verður húa að fara að eins og burgeisarnir, — stoína tli óbilugra samtaka um það að vinna bug á stjórn- málavaldi burgelsanna og taka það í sínar handur, svo sem iög standa til, því að samkvæmt þeim á melri hluti þjóðarinnar áð ráða stjórninni.'Alþýða er hér f miklum meirl hlnta, ef hún j kklr sjáUa sig og kann- ast við, að hún er þelr, sem vinna fyrir kanp, og hún er því að öllu á löglegri leið, þegar húa gengur að því að heimta og vinna fram þessa sjálfgögðu maoaiKKtmmiQu®ucKt®ts&it&m ð II I 1 H yið Ingólfsstræti — opin dag- || Alþýðublaðlð kemur fit á hverjum yirkum degi. Afg reið sla lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. M 1 I ð 1 M 1 Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 91/a— 10Va árd. og 8—9 síðd. ðimar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Y er ðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingay8rð kr. 0,16 mm. eind. kröfu sfna, sem henni er nauð- synieg til sjálfbjargar: Yfirráðin til alþýðimnar\ Stjttiog Tinnudagsins. Allt ensks IðJsJiolds, L. J. Cadbu:y nefnist einn sf athafnamestu' iðjuhöldum Breta- veldis. Hann á heitnsfrægar súkku- laði- og kakas-verksmiðjur >Bouru- ville< í Birmingham í England; þykja þær hin ágætasta fyrirmynd í þeirri grein bæöi með tilliti tíl vörugæða og vinnubragða. Cad- bury súkkulaði er talið flestu súkkulaði betra, og hafa ýmsar tégundir þess flnzt hmgað til ianda hia síðari ár. Cadbury þessi heflr nýlega í ritinu >Industdal and fLabour Information« gert gvein fy;ir álitj #

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.