Alþýðublaðið - 19.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1924, Blaðsíða 3
**3tE»*»NS£"ii391í* sínu á bví, hvort heppllegt sé að stytta vinnudaginn, og skýit írá reynslu sinni í því efni. Árið 1913 lót hann stytta.vinnu- dag allra verkamanna sinna um ^/a klukkustund, úr 47 stundum á viku niður í 44 stundir eða um h u. b. 7%- Vinnutíminn á dag er því aö eins 7 atundir 20 mín- útur. PaS er einkum þrent, segir MrJ Cadbury, sem bætir upp stytting vinnudagsins: 1. Betri vinnubiögð hjá verka- fólkinu. Við neðan skráða vinnu: 1. Við afbendingu á vörum 2. -- tilbúning á kakao 3. — tilbúning á súkkulaði 4. — umbúðir og þess háttar 5 ¦— alls konar vinnu án véla 6. Við alls konar vinnu með vókim eingöngu 2. Betri sfcjó; <i og skipulag á vinnunni. 3. Hentugri og af kastameiri vélar. Frá því 1913 hefir hann stöð- ugt látið athuga vinnubrögð verka- fólksins og rannsaka mjög ná- kvæmlega, hve miklu meira hver maður afkastar nú en áður en vinnudagurinn var styttur. . Hér fer á eftir tafia er sýoir, hversu miklu meira hver verkamaður af kastaði á hverri klukkustund vinnutímans árið 1923 en 1913 áður en vijnnudaguiinn var styttur: Pað, sem einn verkamaður afkastar á 1 kl.st., hefir árin 1913—23 aukist um: \ 27<Vo 47% /o 27% 27% 15% Að lokum segir Mr. Cadbury: Séu þessar tölur rannsakaðar ná- kvæmlega, kemur það í ljós, að aukningin á afköstum hvera verka- manns á klukkustund ér rojög mismunandi eftir þvi, hvernig vinnunni er háttað, og því er erfitt að finna nokkurt meðaltal, er gildi tií fulls fyrir alla verk- sjmiðjuna; enn fremur ber þess að gæta, að ^eir, sem ekki vinna beinlínis að framleiðslunni, afkasta líka meira nú en áður vegna bætts skipulags, en ég er viss um, að það þrent, sem ég áðurnefndi, hefir gert meira en að bæta mér upp stytting vinnudagsins þessi 10 ár. • (fytt.) S. R. Sjúkra trygging og slysa, læknishjálp, sjúk rahússvist og lyf að */* hlutum íyrir að eins 2*/a til 5 kr. á mánuSi. Upplýsíngar á Laugavegi 11 kl. 2 — 3 (Sæmundur Bjarnhéðinsson) og Bergstaðastr. 3 kl. 6-8. VasavarkfæFí á 1 kr - Hnífar á kr. 1,00, 1,25, 1,50 Mat»keiðat"(aluminiorii) á kr. 0,35 Teskeiðar — á kr. 0,20' Crafflar " — á kr, 0,30 Dákkur á kr. o 45, 0,50, 0,75, 1,00 Myndlr á kr. o 25 0,50, 0,75; 1,00 ffárgrelðrsr, — Höfaðkainbar. K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Hyers vegna er biit að auglýsa í Alþýðublaðmu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið, ¦ð það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið fra upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum, að þesa eru dtemi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það aö auglýga ekki i Alþyðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Úthrelðlð JLIþýðublsðfS hwap Hn |?5i oruS og hwept sem þlð farlðl Mý bók. Maðup frá Suðup- ™iraBin"«™««™ Amepfku. Pantanir afgpefddar f sfma I2B8. Edgar Rice Burroughs: Tapsan og gimsteinap Opar-norgar. nú saman hópunum, og yar barist með sverðum, skamm- byssum og byssuskeftum. Gerði hver, sem hann gat. Achmet Zek sá "Werper i fyrstu árásinni og réðst að honum, en Belginn beið ekki bcÆanna, þvi að hann óttaðist örlög sín, flýði úr bardaganum og hleypti i skóginn. Achmet Zek kallaði til eins undirforingja sins að taka við forystunni og hótaði honum dauða, ef hann ynni ekki f jandmennina og næði gullinu. Þvi næst þeysti hann á eftir Belgjanum, þvi að hann vildi ekki missa af hefndinni, ef annað Væri unt. Heldur kaus hann að tapa gullinu. Bardaginn stóð sem hæst, er þeir Werper og Arabinn þeystu á brott. Hér beiddist enginn griða, og grið voru engin gefln. Tarzan horfði úr runnanum á! bardagann. Hann var bvo gersamlega umkringdur, að hann sá hvergi smugu, er hann mætti sleppa um til þess að elta Werper pg höfðingjann. Abyssiniumenn voru 1 hring, og var Tarzan innan \> honum. Arabarnir þustu æpandi i krngum hringinn. Bóðust þeir ýmist & hann með bogsverðum sipum eða hörfuðu frá. Arabarnir vora liðfleiri, og menn Meneleks konungs urðu smátt og sinátt yfirunnir. Tarzan stóð alveg á sáma. Hann hafii gætur á öllu eingöngu af einni ástæðu; — hann vildi komast burtu á eftir Belgjanum og pyngju sinni. Þegar hann sá "Werper i fyrsta sinn aftur, er hann var að drepa rádýrið, ætlaði hann ekki að trúa sinum eigin augum; svo.vis var hann um, að ljón hefðí drepið Werper, en þegar hann hafði elt hann i tvo daga, var hann ekísi lengur i vafa. Ér hann lá þarna i rtínnanum, er eitt sinn hafði verið uppáhald konu hans, sem hann mundi ekki Iengur eftir, komu tveir menn, er börðust, fast að honum. Arabinn hrakti andstæðing sinn skref fyrir skref aftur á bak, unz hestur hins -siðar nefnda sté þyi nær ofan á Tarzan. Þá fékk Arabinn höggstað á hinum, og féll skrokkurinn til jarðar fast hjá apamanninum. T a r z a n * s ö b u r 1 a r íást á Seyðisfirði hjá Jóhannesi Oddsýni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.