Alþýðublaðið - 19.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.08.1924, Blaðsíða 4
3 Flogið. >DaUy Herald< segir 26. f. m., éð Bandaríkjsstjórnia hp.fi ákveðið að hata nobkrar flugvélar við strendur Nýja Eoglands, þegar he'tnsflugmannanna er von þang- að; eiga þær að atrá ratmögn- uðum saodi ór háa fo'tl og eyða með þvi þokunni, sem oft er á þaim síóðum. Umdaginnogveginn. Ylðtalstíiní Páls tannlæknis er kl. 10—4. Síldveiðflrnar. Togararáir Rán, Ýrnir og Kakáli komu í gær til Akureyrar með 300 til 600 tn. hver, er þeir veiddu við Langanes. Svo er að sjá, sem það né að eins óhagstæð veðr- átta, sem standi síldvelðuoum fyiir þrifum. (Eftlr símfregn að 1 norðan.) éðam berast nú til Alþýðu- blaðsins ritsmíðar um samkeppn- isefnið >Hvers vegna ég er baup'élagsmaðure, AUar eiga þær að vera komnar fyrir 15. september. Listrerkasafn Einars Jóns- sonar er oplð á morgun. 8 milljóalr króna er talið andvirði útflutningsflsks, sem þessa dagana er verið að hlaða fisktökuskip með hér. Eru ekki færri en átta slík skip stödd hér nú. >Banshi Moggk virðist nú vera að búa sig undir það að birta hluthafaskrána og herfiir nú hugann með því að birta fyrst vantraustsyfiriýsingu V estur- Skaftfelllnga á þingmann sinn, sem er annar >ritstjóranna<. Má nokkuð af því marka, hvernlg h’uthafaskráin sé, er >ritstjórioo< vill heldur birta iesendum sinum vantraust heils kjördæmis á sig en skrá yfir þá, sem gefa út biað það, er hann vlnnur við, — nema orsökin sé sú, að út- JJ gefendurnir, yfiíritstjórárnir, vilji nú líka losna við Jón og séu með þessu að gefa lesendunum fyrirmynd um hvernig þéir eigi að afsegja hann sem >ritstjóra<. Bréf fluttu þeir Locatelli bing- að austan úr Hornafirði. Mun ekki þann, er henti gaman að mána Hornfirðinga forðnm, hafa órað fyrlr því, að Hornfirðiogar hefðn fyrstir not af' flugvél tii póstfiutninga hér á landi. Fltlgið. E>að bar til, er flugur amerfsku flugmannanna voru reyndar i gæfmorgun, að þver- sláin milli flothoitanna á annari þeirra bilaði. Þá kom og í Ijós bilun við skrúfuna á hinni. Var því sent skeyti vestur um haf tii herskipanna eítir varahlutum, og lagði herskiplð Richmond þegar af stað með þá hingað. Géta flugmennirnif nú ekkl farið fyrri en viðgérð á bllunum þess- um er lokið. í ráði er nú, að þeir fljúgi héðan til Frederiks- dals vestan til á suðurodda Grænlands. Er það um þriðjungi lengri leið en tll Angmagsalik. Hvalv eiðar. Patreksfirði 16. ágúst. FB. Hingað kom í morgun írá Grænlandi norakt bræðsluskip, >Ragnhild Bryde<, ásamt tvelm- ur hvalabátum. Fór skipið til hvalveiða í vor tii Davidssunds, en veiðin hefir algerlega brugðist. Ætlar framkvæmdastjóri fyrir- tækisins, sem ©r með á skiplnu og hefir hætt aleigu sinni í þetta fyrirtækl, að reyna að fá undan- þágn frá hvalfriðunarlðgunum hjá stjórnarráði íslands tii þess að velða hval úti við ísinn, en fá að bræða innan iandhelgi. Það er almant álitið hér, að ekkert mæii á móti þessu, þar eð lögin hafi orðið tii með það fyrir augum, að sítdv’aiðinni væri betur borgið, ef viðkomá hvala ykist, En reynsi- an aýnir, að síldin kemur minn 1 inn á fjörðinn hér nú en áður, og er það þvf að kenna, að hrefnudráp er iátið óátaliö, en það er þó eiol hvalurinn, sem lifir á siid eingöngu og rekur hana upp að lacdi. Er það áhngamál manna héc í firðinum, að stjórnarráðið veiti þassa undanþágu, sem bæði myndi gefa tekjur f ríkis'sjóð og gæti orðið almenningi tii mikiilar bábótar, því aðrhvaikjöt myndi íást ókeypis og rengi fyrir iftið verð. Einnig mycdu heilir hvál- skrokkar fást keyptir tii úrvinsiu við hval og sfldarmjöis-verk- siniðjur, som nú hafa lítið að starfa. Fáist ieyfið ekki, verður bræðsluskipið úti í rúmsjó fyrir utan landheigi og vinnur þar að bræðslu. Fær þá anginn neitt, hvorki ríkissjóður né íbúar. „Matteotti" - „Hér“, >Daily Herald< segir 1. ágúst, að á síðasta fundi ítalska þingsins hafi forseti eftir venju lesið upp nafnaskrá þingmanna til að vita, hverjir væru viðstaddir. Begar hann kom að bókstafnum M, hikaði hann augnablik og sagði síðan í hálfum hljóðum nafnið >Matteotti<, í grafaiþögn þeirri, sem þáríkti, jafnvel á áheyrendabekkjunum, var nálega hægt að heyra hjartaslög þingmannanna. Bá gall við hveli rödd: >HórI< vAllir snóru sór í áttina þangaÖ, sem svarið kom frá, forviða og hræddir. Mussolini var nábleikur. Forsetinn varð utan við sig og hringdi bjöllunni, en allir jafnaðar- mennirnir og einnig aðrir andstæð- ingar Mussolinis hrópuðu nú ein- um rómi: >Héi!< >Hér!< Fascistarnir voru þögulir, því að Matteotti var sannarlega þarna — í anda. Rttetjórí ábjegðarasaðcjí: HaSIbjarse Hai§éór»aaa. Pf)*ntssííið|s HsJPffri®? B«s8ifte5*«tr»Ö w* r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.