Alþýðublaðið - 20.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1924, Blaðsíða 2
Sjávarátvepriim og Sú nýluada varð síðast lidina laugardag, að stjórnarblaðið, >d mski Moggi<, flutti grein, sem eftir fyrirsðgninni, >Togaraútveg- urinnc, að dæma, hefði átt að vera um atvinnumál landsmanna. Erlendis þykir það engumtíð- iodum sæta, þó að blöð ríkls- stjórnanna flytji greinar um at- vinnumál, en blað íhaldsstjórn- arlnnar hérlendu, >danski Moggii, virðist til þessa hata litlð svo á, sam þau væru sér óviðkomandi; kom því þetta tiltæki hansflest- um allmjög á óvart. Atinars er greinin, þótt fyrir- sögnin bendi til annars, að minstu leyti um atvinnumál; m<5Stur hiuti hennar er ókvæðisorð og skamm • ir nm Aiþýðublaðið og einstaka meon, algerlega órökstutt að vanda. Málvillur og hugsanavill- ur eiu í annari hverri líou, svo að teija má, að greinin í heíld sé ein stórfeDglég >VaItýsfjóla<. Hafa >ritst jórarnir áreiðanlega settlands- met, ef ekkl heimsmet, í am- bögusmfði með þessu skrifi sínu. í upphafi greinarinnar skýra þeir frá því, að >afli togaraana< hafi á 50 árum >yfir fimmfaldað saitfiskframleiðslu landsmannac. Lftur út fyrir, að >ritstjórarnir< haSdi, að fitkurinn, sem togar- arnir hafa veitt, haldl áfram að auka kyn sitt, geti af sér Balt- fisk og >yfir<-margíaldl þannig > saltfiskfr amleiðsluna <. Þá kemur sú kórvifla, að Al- þýðublaðið h;..fi >kastað hnútum og ónotum< að sjávarútveginum. Þetta ei svo fjarri sanni, sem rokkuð getur verið. Alþýðublað- ið hefir jafnan haSdið því fram, að uauðsyn bæri tH að auka og cfla sjávarútvsginn og tryggja afkomu þeirra, sem hann stunda. Það hefir þrásirmis hvatt til þess, að keypt væru fleiri skip, og að togararnlr yrðu þjóðnýttir og settir undir eioá stjórn, ssm bæri ábyrgð gerðá sinna fyrir þjóð- loni og hagaði rekstrinum eftir því. Með því væri tekið fyrlrþá óstjórn og sfcipulagsleyai, sem hc-fir verlð og er á útgerð tog- t ranna, ógrynni fjár, laun margra framkvæmdarstjóra, sparað, rík- sjóði tryggðar margra miSIjóná króna tekjur árlegá og sjómÖnn- um réttur hluti aflans. Ennfrem- ur hefír það sýnt fram á, að með því að láta ríkið taka að sér einkasölu á sjávarafurðum og reisa og reka verbsmiðjur til að vlnna úr sild og fískúrgangi mætti auka verðœæti og tryggja söíu afurðanua, rýmkba mark- aðinn og gera þánnig sjávar- útveginn, sem í höndum gróða- flkinna burgeisa ort er hrelnasta fjárhættuspU, fuilkomlega örugg- an atvinnuveg fyrlr þá, sem stunda hánn, sjómennina, og þá, sem verka aflann Áatæðurnar til þess, að >danski Moggi< fer svona óráðvandlega með sannieikann í máli þessu, eru líklega tvær, fyrst óbeit >rlt- stjóránna< á því að segja satt og í öðru lagi það, að í þeirra aug- um eru atvinnuvegir og atvinnu- rekendur eitt og hið sama, sjáv- arútvegur sama og útgerðarmenn. >Ríklð — það er ég<, sagði Loðvikur sálaði fjórtándf; tog- araútvegurinn — það erum vlð, segja útgerðarmenn togaranna, — og >rltstjórarnir< eru auðvitað á sama máll; þeir álfta, að togara- útgerðin sé til vegna útgerðar- mannanna og eigl að vera rekin með þeirra hagamuni fyrlr aug- um, þeim til gróða; hitt sé auka- j atriði, hvort það, sem sjómenn- irnlr bera úr býtum, hrekkur til : sæmilegs vlðurværis fyrir þá og fólk þeirra. Það skal fúslegá viðurkent, að Alþýðublaðið hefir margsinnis átalið stjórn eða réttara sagt óitjórn togaraeigenda á útgerð- i; inni, bent á gallana, sýnt fram á ! eyðslu og afglöp útgerðarmanna | og hversu þeir afskifta sjómenn og verkatólk og krafist þess, að úr þessu yrði bætt. Þótt at- hæfi einstakra atvinnurekenda sé átaiið, eru það engin ónot til atvinnuvegarins. Thor Jensen er t. d, ekbi atvinnuvegur nokkurs manns, þó áð hann sé ríknr, en hans atvlnna er að eiga skip, sem aðiir vinna á og gera arð- berandi fyrlr hann. Meðalársafli á þann sklpastól, sem vér nú höfum, er talinn um íoo þús. sbpd.; f ágústlok var I 1 | AlJ>ýðubladið g |[ kemur út á hverjum virkum degi. H g Skrifstofa Ú á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. m | 9Va—IOV2 árd. og 8—9 síðd. jj Símar: 683: prentsmiðja. j| I 988: afgreiðsla. || H 1294: ritstjðrn. jj Yerðlag: fj S Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. S H Auglýsingaverðkr. 0,16mm.eind, x K I utatiaiiQit&itaitaitaitQMGnaa&ua Harðj axl höndlar um Reykjavík og Siglu- fjörð. Þar í eru tvær ferðasögur, tréttir, pillur og smáskamtar. Söludrengir koml á Spítalast. 7 kl. 11 á miðvikudag n. k. Virðingarfylst. Oddur Slgurgelrssou. Til Þingvalla lelgl ég 1. fl. bifreiðar fyrir lsegra verð en nokkur annar. Tallð rið mlg! Zophónías. afliun orðinn um 250 þús. skpd., eða á 7 mánuðum tullum tjórð- ungi msira en meðalársafli und- an farið. Verðmætl þessa fisbs er varlega áætlað 44—45 mllij- ónir, því að enn eru um 2/5 hlutar háus óseldir og útlitfyti', að verðið fati heidur hæbkacdi. Að meðtöldu andvirði isfiskslrs og iýsis, en ótaldri sfidinni, má hiklaust telja aflaun frá nýjári til ágústloka alt að 50 mliíjóna króna virði. Allan þennan auð hafa fsienzk- Ir sjómenn og verkáfólk með vinnu sinnl; útgerðarmena hafa að nafninu til lagt til verk« færin. — En hvernig er svo þess- um auði skiít? (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.