Fréttablaðið - 07.01.2015, Qupperneq 1
FJÁRMÁL „Helsta ástæða fyrir
hækkun kostnaðaráætlunar eru
óvönduð vinnubrögð af hendi ráð-
gjafa við gerð upphaflegu kostn-
aðaráætlunarinnar,“ segir í minn-
isblaði til forstjóra Orkuveitu
Reykjavíkur vegna hækkunar á
kostnaði við Hverahlíðarlögn.
Fram kemur í minnisblaðinu að
áætlað hafi verið í janúar 2014 að
kostnaður við gufulögn frá Hvera-
hlíð til Hellisheiðarvirkjunar
yrði rúmir 2,6 milljarðar. Hálfu
ári síðar hafi áætlaður kostnaður
verið orðinn 639 milljónum króna
hærri, eða nærri 3,3 milljarðar.
„Ítrekuð mistök við áætlana-
gerð í þessu verki eru að mati ON
óásættanleg og bera ráðgjafar
ábyrgð á þeim, bæði faglega og
fjárhagslega,“ segir í bréfi Páls
Erland, framkvæmdastjóra Orku
náttúrunnar (ON), dótturfélags
OR, til ráðgjafarfyrirtækisins
Mannvits.
„Það tilkynnist hér með,“ held-
ur Páll áfram, „að ON hefur tekið
ákvörðun um að fara fram á að
ráðgjafar endurgreiði þann kostn-
að sem ON hefur þegar greitt
fyrir vinnu vegna ófullnægjandi
kostnaðaráætlana sem ON fékk
frá ráðgjöfum og voru unnar á
árunum 2013 og 2014.“
Þá rekur Páll að ráðgjafar hafi
við gerð síðustu kostnaðaráætl-
unar þar á undan sagt hönnunar-
kostnað verða um 232 milljónir
króna. „Nú nokkrum mánuðum
síðar og án þess að stórkostlegar
breytingar hafi orðið á verki er
kynnt að ráðgjafar muni krefja
ON um 310.832.120 krónur,“ segir
framkvæmdastjórinn sem kveð-
ur ON eingöngu tilbúið að greiða
fyrir aukaverk sem nemi 10 pró-
sentum ofan á kostnaðaráætlun.
Það myndi þýða 23 milljóna við-
bótargreiðslu í stað um 79 millj-
óna.
Ekki náðist í Pál í gærkvöld en í
bréfinu sem dagsett er 3. nóvem-
ber gefur hann lítið fyrir skýring-
ar Mannvits sem þá höfðu borist.
„Kemur fram að um mistök sé að
ræða sem helst megi skýra með
sumarfríi, afleysingum og reynslu-
leysi starfsmanna ráðgjafa.“
Sigurhjörtur Sigfússon, fram-
kvæmdastjóri Mannvits, segir
málið nú leyst en vill ekki upplýsa
í hverju lausnin felst. „Við erum
mjög fagleg í því sem við gerum
og stöndum fast í því sem við
erum að gera.“ - gar
A ldalöng hefð er fyrir hummus í Mið-Austurlöndum og er það hluti af Miðjarðarhafsmataræði sem margir telja vera mjög heilsusamlegt,“ segir Laufey Sigurðardóttir næringarrekstrarfræðing
hummus einnig afar fínn próteingjafi fyrir
grænmetisætur. Hummus er mjög bragðgott og gefurýmsa möguleika Algþ
HUMMUS ERGÓÐUR KOSTURSÓMI KYNNIR Hummus er frábært sem álegg, ídýfa og meðlæti. Upplagt til að
auka hlut grænmetis í mataræði og er að auki glúten-, mjólkur- og eggjalaust.
GOTT ÁLEGGLaufey segir
h
OFTAST FLOGIÐ TIL LONDONÍ desember var flogið áætlunarflug til 34 borga frá Keflavík.
Flestar ferðirnar voru til London eða 20,3%. Næstu borgir á
blaði voru Kaupmannahöfn en 10,6% ferða voru þangað,
8% til Óslóar og 5% til New York. Turisti.is greindi frá.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
Ú
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 7. janúar 2015 | 1. tölublað | 11. árgangur
STAFRÆN
PRENTUN!
Mikkeller horfi r til Reykjavíkur
Hópur tengdur eigendum gistiheimilisins Kex Host-els á í viðræðum við forsvarsmenn bjórframleiðand-ans Mikkeller um opnun á bar undir nafni danska fyrirtækisins í Reykjavík.
„Við erum í reglulegum samskiptum og það eru einhverjar þreifingar en þetta er enn á viðræðustigi og engir pappírar hafa verið undirritaðir,“ segir Ólafur Ágústsson, rekstrarstjóri veitingastaðarins Sæmundar í sparifötunum á Kexi Hosteli. ➜ SÍÐA 2
Tók vinnun fram yfi r fótbolta
Daði Kristjánsson var ráðinn framkvæmdastjóri H.F. verðbréfa rétt fyrir jól. Hann er einungis þrí-tugur að aldri en hefur starfað hjá fyrirtækinu síð-astliðin fimm ár og þar á undan hjá Icebank. „Ég var heppinn að komast þangað inn Þetta varó
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Miðvikudagur
12
2 SÉRBLÖÐ
Markaðurinn | Fólk
Mikill áhugi á Tulipop
Eigendur Tulipop, þær Helga
Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir,
finna fyrir vaxandi áhuga frá leik-
fanga- og afþreyingargeiranum á að
færa ævintýraheim þeirra til lífs.
MARKAÐURINN
FRÉTTIR
Sími: 512 5000
7. janúar 2015
5. tölublað 15. árgangur
Formaðurinn hættur Magnús
Ragnarsson er hættur sem formaður
Þjóðleikhúsráðs. 2
Hingað og ekki lengra Ekki verður
gengið lengra í að hækka lægstu
laun, segir Þorsteinn Víglundsson
framkvæmdastjóri SA. 4
Ekki munur Börn sem verða vitni
að ofbeldi upplifa þunglyndi og
kvíða, eins og þau sem verða fyrir
ofbeldinu. 6
Þetta er
ófremdar-
ástand sem
verður að
ganga yfir.
Það verður
að leysa þessa
deilu.
Birgir Jakobsson, landlæknir.
MENNING Eru með einar
tuttugu og þrjár spennandi
sýningar á þessu ári. 22
LÍFIÐ „Gömlurnar“ úr Eyj-
um vilja safna 1,5 milljón-
um króna. 30
SPORT Fyrirliði Þýskalands
vonar að liðið komi á óvart
á HM undir stjórn Dags. 26
SKOÐUN Birgir Guðjónsson
skrifar um laun lækna í Bret-
landi og Bandaríkjunum. 12
Opið allan
sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
ÓDÝRARI FARGJÖLD
Á WOWAIR.IS
TÓNLIST Ásgeir Trausti hefur
verið á tónleikaferð um Ástralíu
síðan í desemb-
er. Í kvöld spilar
hann tvívegis
í hinu heims-
fræga Óperu-
húsi í Sydney.
Uppselt varð
á fyrri tón-
leikana og því
var ákveðið að
bæta öðrum við. Með Ásgeiri og
hljómsveit hans á sviðinu verða
sjö meðlimir úr Sinfóníuhljóm-
sveit Sydney, eða þrír blásarar og
fjórir strengjaleikarar.
Á morgun lýkur síðan ferða-
laginu með giggi í Melbourne.
Þrennir tónleikar eru svo fram
undan í Japan og að þeim loknum
fer Ásgeir í langa tónleikaferð
um Bandaríkin. - fb / sjá bls 24
Ásgeir Trausti á ferð og flugi:
Í Óperuhúsi
Sydney í kvöld
ÁSGEIR TRAUSTI
Bolungarvík 0° SSA 15
Akureyri 2° S 16
Egilsstaðir 2° SSV 12
Kirkjubæjarkl. 4° SSV 10
Reykjavík 5° SA 12
STREKKINGUR Í dag verða sunnan
10-18 m/s og skúrir eða slydduél S- og
V-til en úrkomulaust NA-til. Kólnar smám
saman í veðri. 4
Ráðgjafar Orkuveitunnar
krafðir um endurgreiðslu
Óvönduð vinnubrögð ráðgjafa leiddu til þess að kostnaður við gufulögn frá Hverahlíð snarhækkaði á stuttum
tíma segir Orka náttúrunnar og krafðist endurgreiðslu. Málið er leyst segir framkvæmdastjóri Mannvits.
Ítrekuð
mistök
við áætlana-
gerð í þessu
verki eru
að mati ON
óásættanleg
og bera ráðgjafar ábyrgð á
þeim.
Páll Erland, framkvæmdastjóri
Orku náttúrunnar.
HEILBRIGÐISMÁL „Ég hef aldrei á
mínum langa ferli staðið frammi
fyrir aðstæðum eins og þessum.
Ég taldi heldur ekki að ég myndi
gera það en nú er bara að reyna
að komast í höfn með þetta,“ segir
Birgir Jakobsson, nýr landlækn-
ir Íslendinga sem hefur verið
sex daga í embætti á krísutíma í
íslensku samfélagi.
Staða sjúklinga þessa dagana er
Birgi mikið umhugsunarefni. Sam-
kvæmt lögum um heilbrigðisþjón-
ustu eiga Íslendingar að eiga kost á
fullkomnustu heilbrigðisþjónustu
sem á hverjum tíma eru tök á að
veita. „Þetta er ófremdarástand
sem verður að ganga yfir. Það
verður að leysa þessa deilu,“ segir
Birgir. Þegar Fréttablaðið fór í
prentun í gærkvöldi sátu samn-
inganefnd Læknafélags Íslands
og ríkis enn við samninga án nið-
urstöðu.
Birgir segir Íslendinga ekki eiga
að þurfa að búa við það óöryggi
sem nú ríkir en hann ætli ekki að
beita sér í deilu lækna með öðrum
hætti en þeim að fylgjast með
afleiðingum verkfallsaðgerða og
að öryggi sjúklinga sé tryggt.
- kbg / sjá bls 8
Nýr landlæknir segist aldrei hafa staðið frammi fyrir jafn miklum vanda:
Sex erfiðir dagar í embætti
JÓLIN KVÖDD „Þetta var bara rosalega fínt, fengum frábært veður,“ segir Davíð Rúnar Gunnarsson, Þórsari á Akureyri. Hann
tók þátt í að skipuleggja þrettándagleði sem fram fór í gær. Skemmtunin markaði um leið upphaf hundrað ára afmælis félagsins.
„Það er mjög góð stemning fyrir 100 ára afmælinu, það er alveg greinilegt,“ segir Davíð Rúnar. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN NÍELSSON
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:5
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
7
9
-3
1
6
C
1
7
7
9
-3
0
3
0
1
7
7
9
-2
E
F
4
1
7
7
9
-2
D
B
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
_
6
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K