Fréttablaðið - 07.01.2015, Page 17
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 7. janúar 2015 | 1. tölublað | 11. árgangur
MARGIR VILJA Í SAMSTARF MEÐ TULIPOP
➜ Ævintýraheimur Tulipop
hefur stækkað hratt með
tilkomu fjárfesta í fyrra.
➜ Eigendurnir fi nna fyrir
miklum áhuga frá leik-
fanga- og afþreyingar-
iðnaðinum.
➜ Selja vörur í yfi r 20
verslunum í Bretlandi og
stefna víðar með tím-
anum. SÍÐA 6-7
Verðlækkun á heimsmark-
aðsverði á olíu virðist skila
sér hægar og síður inn í
verðlag á eldsneyti til íslenskra neytenda.
➜ SÍÐA 12
STJÓRNAR -
MAÐURINN
@stjornarmadur
STAFRÆN
PRENTUN!
Olíulækkunin hefur áhrif á Fáfni
Starfsmenn Fáfnis Offshore vinna þessa dagana
að verkefnum fyrir Shell í Bretlandi sem lýkur í
næstu viku. Framhaldið er óljóst en Steingrímur
Erlingsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir
mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart.
„Það sá náttúrulega enginn þessa verðlækk-
un fyrir en það sem hjálpar okkur er að við erum
með ákveðna fasta samninga sem
tryggja að við lifum þetta alveg
af,“ segir Steingrímur. ➜ SÍÐA 4
Mikkeller horfi r til Reykjavíkur
Hópur tengdur eigendum gistiheimilisins Kex Host-
els á í viðræðum við forsvarsmenn bjórframleiðand-
ans Mikkeller um opnun á bar undir nafni danska
fyrirtækisins í Reykjavík.
„Við erum í reglulegum samskiptum og það eru
einhverjar þreifingar en þetta er enn á viðræðustigi
og engir pappírar hafa verið undirritaðir,“ segir
Ólafur Ágústsson, rekstrarstjóri veitingastaðarins
Sæmundar í sparifötunum á Kexi Hosteli. ➜ SÍÐA 2
Tók vinnuna fram yfi r fótbolta
Daði Kristjánsson var ráðinn framkvæmdastjóri
H.F. verðbréfa rétt fyrir jól. Hann er einungis þrí-
tugur að aldri en hefur starfað hjá fyrirtækinu síð-
astliðin fimm ár og þar á undan hjá Icebank.
„Ég var heppinn að komast þangað inn. Þetta var
góður vinnustaður og ég fékk mikla ábyrgð strax
frá fyrsta degi. Manni var hent út í djúpu laugina og
þannig hefur það verið í gegnum minn feril. Maður
hefur bara þurft að læra að synda,“ segir Daði.
➜ SÍÐA 8
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:5
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
7
B
-0
B
6
C
1
7
7
B
-0
A
3
0
1
7
7
B
-0
8
F
4
1
7
7
B
-0
7
B
8
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
0
4
8
s
_
6
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K