Morgunblaðið - 17.06.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.06.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 2015 Þrjár myndir verða frumsýndar í dag, á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Það eru myndirnar Inside Out, En- tourage og She’s Funny That Way. Inside Out Pixar hefur enn ekki klikkað þeg- ar kemur að stórmyndum og hér er komið enn eitt meistarverkið frá fyrirtækinu, sem nú er hluti af Disney. Inside Out segir frá ungri stúlku, foreldrum hennar og til- finningum sem bærast innra með þeim og stjórna daglegri líðan þeirra og skapsveiflum. Höfundur myndarinnar og leikstjóri, Óskars- verðlaunahafinn Pete Docter, segir að hugmyndin að sögunni í Inside Out hafi orðið til þegar hann fylgdist með hvernig skap ungrar dóttur hans gat breyst á auga- bragði og fór að hugsa um hve stutt er oft á milli gráts og hláturs. Pete hefur skrifað og leikstýrt myndunum á borð við Monsters, Inc. og Up, og skrifaði sögur Toy Story-myndanna og WALL·E. IMDB: 91% Rotten Tomatoes: 100% Entourage Entourage er byggð á sam- nefndum sjónvarpsþáttum sem nutu mikilla vinsælda á árunum 2004-2011 eins og margir muna en þættirnir fengu góða dóma og því áhugavert að sjá hvað hefur orðið af persónum þáttana. Allir aðal- leikarar þáttanna snúa aftur í myndinni auk nokkurra annarra sem komið hafa við sögu, þar á meðal Marks Wahlberg, en hann var einnig einn framleiðendum þáttanna og er líka einn af fram- leiðendum myndarinnar. Reyndar sækir sagan innblásturinn í reynslu Wahlberg sjálfs þegar hann var að koma sér áfram í skemmtanabransanum og fá áhorf- endur því að sjá hans sýn á Holly- wood, erfiðleikana, dramað og góðu stundirnar. IMDB: 75% Rotten Tomatoes: 30% She’s Funny That Way Hér eru komnir saman stórleik- ararnir Owen Wilson, Imogen Po- ots, Rhys Ifans, Kathryn Hahn, Will Forte og Jennifer Aniston í stórskemmtilegri gamanmynd um gleðikonuna Isabellu, sem á sér þann draum heitastan að gerast Broadway-leikkona. Kvöld eitt – á miðri vakt – kynnist hún sviðsleik- stjóranum Arnold (Owen Wilson) sem ákveður að hjálpa henni í þeim málum og býður henni stórfé Bíófrumsýningar Gamanmyndir á þjóðhátíðardaginn Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur nú verið opnaður nýr garður, Jurassic World. Viðskiptin ganga vel þangað til að ný- ræktuð risaeðlutegund ógn- ar lífi fleiri hundruð manna. Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.30, 17.20, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 15.20, 17.40, 20.00 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 17.45 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 15.20, 17.40 Mad Max: Fury Road 16 Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyði- leggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fá- máll og fáskiptinn bardaga- maður. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníu og þarf þyrluflug- maðurinn Ray að bjarga dótt- ur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.30 Tomorrowland 12 Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Spy 12 Susan Cooper í greining- ardeild CIA er í rauninni hug- myndasmiður hættulegustu verkefna stofnunarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 Avengers: Age of Ultron 12 Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðar- gæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.00, 22.10 Bíó Paradís 18.00 Pitch Perfect 2 12 Morgunblaðið bbbmn IMDB 7,2/10 Smárabíó 20.00, 22.30 Loksins heim Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Smárabíó 15.30 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 18.00 Human Capital Bíó Paradís 17.45, 20.00 Still Alice Bíó Paradís 22.00 What We Do In The Shadows Bíó Paradís 20.00 Vonarstræti Bíó Paradís 20.00 The New Girlfriend Bíó Paradís 22.00 Hross í oss Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snú- in aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny, og framleiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Entourage 12 Gleðikonuna Isabellu (Imogen Poots) dreymir um að gerast leikkona á Broadway. Hún kynnist sviðsleikstjóranum Arnold (Owen Wilson) og fara þá hlutirnir að gerast. Metacritic 54/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Smárabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 She’s Funny That Way12 Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna huga hennar. Metacritic 91/100 IMDB 9,0/10 Laugarásbíó 13.50, 13.50, 15.55, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 13.30, 14.00, 15.40, 15.40, 17.50, 17.50 Sambíóin Egilshöll 15.10, 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 13.10, 13.30, 15.20, 15.40, 17.50 Sambíóin Akureyri 17.45 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.20, 15.30, 17.45 Inside Out Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K , S Í M I 5 1 2 8 1 8 1 VERIÐ VELKOMIN Á NÝJAN VEITINGASTAÐ Í RAUÐA HÚSINU VIÐ GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.