Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2015, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2015, Blaðsíða 28
600-800 gr kjúklingalundir eða 1 pk 1 cl ólífuolía 1 tsk garam masala krydd 1 tsk tandoori krydd 1 tsk karrý krydd 1 tsk paprikuduft ½ tsk chili krydd smá salt og pipar (Einnig má notast við það krydd sem til er hverju sinni úr indversku fjölskyldunni, bara blanda saman og prófa sig áfram) Öllum kryddum blandað saman við ol- íu og látið marinerast í 1 klst lágmark. Kjötið þrætt upp á spjót og grillað við há- an hita í 2-3 mín á hvorri hlið. Með þessum spjótum notaði ég til- búna, keypta jógúrtsósu frá Saffran þar sem gleymdist að búa hana til. Svona er nú auðvelt að redda sér! Kjúklingaspjót 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.6. 2015 Matur og drykkir LAX FYRIR 8 Í FORRÉTT 1 laxaflak 2-3 msk ólífuolía 1 msk smjör safi úr 1/2 sítrónu 1/2 búnt af graslauk sjávarsalt og nýmalaður pipar eftir smekk 3-4 hvítlauksgeirar Öllu hráefni dreift yfir laxinn og honum skellt í álpappír. Bakaður í ofni við 180 °C í ca 15-20 mín. GÓÐA SÓSAN „Aldrei kölluð annað en góða sósan á þessu heimili enda nánast hægt að drekka hana. Hvet fólk til að láta ekki mörg hráefni í uppskriftinni hræða sig, heldur prófa. Þá verður ekki aftur snúið. Þessi sósa er snilld með fiski og ég nota hana oftast með laxi.“ 3 skalottlaukar 2 tsk rifin engiferrót 1 sítróna (eða 2 msk sítrónudropar úr flösku … má smakka til) 1 dl hvítvín (má líka nota mysu í staðinn) 1 dl rjómi 100 g smjör 3 msk sojasósa 4-6 basilíkulauf gróft sjávarsalt smá pipar fínt malaður Saxið skalottlaukinn og rífið engiferrótina. Setjið í pott ásamt sítrónudropunum og hvítvíninu – sjóðið niður um helming. Bætið rjómanum út í – sjóðið niður um helming og bætið svo soja- sósunni útí. Færið sósuna yfir í blandara og bætið smjörteningunum út í smátt og smátt – hrærið létt inn á milli. Bætið í basilíkunni, smakkið til með smá salti og smá pipar og þá er sósan tilbúin. Lax í ofni og góða sósan Kræklingur í ofni 1 pk kræklingur 2 hvítlauksgeirar smátt saxaðir ca handfylli steinselja 1 bolli brauðrasp 1 bolli hvítvín (má líka vera vatn) Kræklingurinn settur í pott með loki ásamt víni og hitaður þartil skeljarnar opnast. Þeim skeljum sem opnast ekki á að henda. Annar helmingurinn af skelinni tekinn af og kræklingurinn lagður í eldfast mót. Brauðraspið, steinseljan og hvítlauk- urinn blandað saman og dreift yfir skelj- arnar og bakað í ofni við 200 °C í ca 5 mín þar til stökkt. 1 brúsi tiramisú-blanda frá Debic 2 stk Caramel súkkulaðikex 6 stk makkarónur (má sleppa) 1 box jarðarber koníak basil-lauf til skrauts og bragð- auka Ég nota svolítið eftirréttablöndurnar frá Debic, þær fást í Hagkaup. Þær eru snilld ef fólk treystir sér ekki al- veg til að gera hlutina frá grunni. Ég er hrifin af því sem er einfalt og spar- ar tíma. Hef mikið notað creme bru- lee frá þeim en prófaði þessa núna. Tiramísú-blandan hrærð í hræri- vél í 2-5 mín þar til léttþeytt. Dassi af koníaki bætt út í og smakkað til. Caramel-kexið skorið í bita og mulið í glös ásamt muldum makkarónum. Blandan sett ofan í glösin til skiptis við kexið og nið- ursneidd jarðarber á milli. Skreytt með jarðarberi efst . Hafði aldrei gert þennan eftirrétt áður, en hann reyndist mjög bragð- góður og var borðaður upp til agna. Tiramísú-tilraun Frá vinstri: Erla Hlíf Kvaran, Hildur Rut Björnsdóttir, Thelma Rut Tryggvadóttir, Sigrún Eyþórsdóttir, Arnrún Sveinsdóttir, Aðalbjörg Birna Jónsdóttir, Raggý Scheving, Hjördís Huld Scheving og Inga Hrönn Stefánsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.