Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2015, Blaðsíða 29
21.6. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Þessi er í dálæti hjá Raggý og þó mér (Ingu) hafi hingað til ekki fundist Sangría góð, þá er þessi að koma sterk inn. Það þarf svo- lítið að smakka hana til og þeim mun meira smakk, þeim mun betri verður hún. 1 flaska rauðvín, þarf ekki að vera fínt eða dýrt 300 ml appelsínusafi 300 ml sprite 1 appelsína 1 sítróna 1 grænt epli. 100 ml koníak (má sleppa) Ávextir eru skornir niður og settir í stóra könnu, öllum vökva bætt við og hrært vel saman ásamt klaka. Bestur í sólinni og með góðu fólki! Sangría sumardrykkur Morgunblaðið/Þórður Fyrir 8 MEÐ RISARÆKJUM 1 snittubrauð 2 hvítlauksgeirar 2 msk matarolía ca 20 risarækjur Smá chili-pipar niðurskor- inn og fræhreinsaður baunaspírur alfa alfa MEÐ REYKTUM LAXI 1 snittubrauð 1 bréf reyktur lax 2 avocado þroskuð 1 poki klettasalat Snittubrauð skorin í sneiðar, smurðar með olíu og léttr- istaðar í ofni þar til stökkar. Hvítlauksgeiri raspaður ofan á sneiðarnar. Risarækjur steiktar í olíu, hvít- lauk og smá chili-pipar, skellt of- an á sneiðarnar og baunaspírur með sem skraut. Sama aðferð nema reyktur lax, avocado og klettasalat sett á hinn helminginn af brauðinu. Bruschetta með risarækju og með reyktum laxi Beikon- vafðar döðlur 1 poki döðlur stein- lausar 1 bréf beikon 1 gráðostur – má líka nota annars konar ost svo sem mozzarella eða philadelphia smurost. Skerið rauf á döðlurnar, setjið gráðost inní og lokið með því að vefja beikoni ut- anum. Bakið í ofni við 200°C í 10 mín eða þangað til beikonið er orðið stökkt. Berið fram með sweet chili sósu. 1 box litlir tómatar 1 poki litlar mozzarella-kúlur (eða stór kúla og skera niður) 1 pk ferskt basil góð ólífuolía Þræðið hráefnin upp á lítil spjót, eitt í einu. Penslið spjótin með góðri olíu, og jafnvel balsamik-ediki ef til er. Tómatur á teini
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.