Alþýðublaðið - 21.08.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 21.08.1924, Page 1
*9*4 Fimtudaglnu 21. ágúst. 194 tölublað. I Jarðarfðp mannsins minsj föður og tengdaföðup, Olafs Bjapna- sonap tpésmiðs, Laugavegi 113, fep fpam fpá Fpiklpkjunni fðstu- daginn 22. þ. m, kl. 2V2 »■ h. Kona, dœtup og tengdasonup. BBHnHBanHi t — n—— n,i .........1 ... iiiiyiii SJómannáfél. Reykjavikup. FUNDUR í I ð n ó (niðrl) fðstudagfnn 22. ]>. m. kl. 8 síðdegis. Ýms félagsmál til umræðu, þir á meðal kaupið á togurum næata ár. Kosin nefnd tll san ninga. — Mætið vel og stund- vísiega, félagarl — Hafið félagsskírtelni með og sýnið þau við dyraar. @t jórnin. Skaftf ellingur fer tll Stykkiahólms, Króksfjarðar og Salthólmavíkur næstkomandl laugardag 23. þ. m. BBF" Flutningur afhendlst í dag og á morgun. “^J^f Nle. Bjarnason. Erlend símskejti. Khöfn, 20. ágúst. MacDonald gengst fyrlr afvopnun. Frá Lundúnum er símaö aö í gær hafi verið afráðið, að Ramsay MacDonald forsætisráðherra taki þátt í fundi Þjóðabandalagsins, sem haldinn verður í Genf í sept* qmber. % búist við, að hann leggi þar fram tillögur um afvopnun stórveldanna. Að þjóðabandalags- íundinum loknum ráðgerir Mae Donald að kveðja til alþjóðafundar, sem ræða skuli um afvopnun þjóð- anua. Utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, Chas. Hughes, hefir gefið M: cDonald loforð um, að panda- ríkin taki þátt í ráðstefnu þessari. Sknldaskifti handamanna. Ríðgert er að kveðja banda- menn til fundar í París í október næstkomandi til þess að ræða um skuldaskifti þeirra innbyrðis. Landúnasamþyktirnar og fjóðverja. Ýmsir ráðherrar þýzku sam- bandsríkjanna komu saman í Berlín í gær til að ræða ályktanir ráð- stefnunnar í Lundúnum. Lótu þeir þá skoðun i ljós, að árangurinn væii þolankgur. Eigi að síður segjast þeir vilja hafa óbundnar heudur um alt, er snertir samn- Sngana, þangað til búið só að ræða u m þá í rikisþinginu þýzka. Til þess, að samningarnir frá Lundún- um nái lögmætu samþykki, þaif 2/8 atkvæða, og er það atkvæða- inagn vÍBst í þinginu. Unglingastúkan Unnur nr. 38 fer skemtiför að Kolvíðarhóíi á sunnudaginn kl. 8x/2 f, h, et veður leyfir. Farseðlar seldir á Vestur- gðtu 29 til kl. 2 e. h. á laugar- dag Og kosta 4 kVÓIlUF. Gæzlnm. Þær MsmæDnr, er vantar vetrarstúlkur, ættn að tala við Húsnæðis- og atvlnnu- skrifstofuna á Grettisgötu 19. Sími 1538. Opln frá 7^/2 -—91/*. e. h. „Gnllfoss“ fer héðan 28. ágúst til Leith og Kanpmannahaf'nar. Skipið kemur við í Hnll og Lelth á hefmleið. ,,Esja“ fer héðan 27. ágúet vestur og norður um land í hringferð, og kernur aftur 10. sept. Nætnrlækulr er í nófct Ólafur þorstemsson, Skólabrú. — Sími 181. Kartöflur nýjar á 0,25 x/t kg. í verzlun Símonar Jónssonar, Grett- isgötu 28. Sími 221. ÚtbpelSlð Alþýðwblaðll hvar s«m þli ©phS og hvttpt mm þll farlll

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.