Alþýðublaðið - 21.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1924, Blaðsíða 2
3 Sjávarfitveprinn AlMðBbranðgerðin. o g útgerðarmenn. (Nl) Tokum til dæmis togarana. Afli þeirra frá áramótum mun vera um 25 milijóna kr. virði. Af því taka togaradger dur að minsta kosti helminginn, 12Y3 milljón, sem Jireinan arð. Sé geit ráð fyrlr, að um 3000 manns h fi atvinnu við togarana og afla þeirra, hafa togaraeigendur klipið af réttmætu kaupi hvera þeirra um 4000 krónur og stungið f sinn vasa. Til samanburðar má geta þess, að skipverjar á ensk- um togurum hafa auk kaups og aukaþóknunar af iifur aukaþókn- un af fískafla og fá þannig hlut* deild í arðinum, þegar vei geng- ur. Englendingar þeir, sem voru á togurum Helyers í Hafnarfirði, fengu því heimingi meira kaup á mánuði en ístandingarni'', sem voru á sömu skipum. Til þes3 að bæta fyrir þenna fjárd átt láta burgeisar >danska Moggat sinn hæla sjómönnunum íyrir >dugnað og atorkuc og biðja >gæfu og biessune að fylgja þeim f starfi þelrra að skapj burgeisum gróða framvegis. Fögur orð kosta ekkert. En þeg- ít sjómennirnir, þessir >dyggu og vösku drengir, sem heyja baráttuna við Ægir (Valtýsfjóla), vilja semja um kaup og kjör, þá gteymist útgerðarœönnum, scm standa í >þakklætlssku!d til< (Valtýafjóla) þelrra, að greiða þá skuld sína. Sjómönnum er enn f fersku minni kaupþrefið í fyrra sumar, þegar togaraeig- endur með tiistyrk Eggerts Ciaes- öens íslandsbankastjóra notuðu sér illa aðstöðu sjómanna til að berja í gegn afar-rangláta kaup- laekkun. Þeir muna líka eítir togaraverkbanninu f fyrra sumar, sem svlfti þá atvinnu, svo að mánuðum skifti. Þeir muna enn fremur, hversu togaraeigendur börðust gegn því, að þeim væri lögleyfð 6 tíma hvíld í sólar- hring, sem útgftrðarmenn eru nú cjáifir farnir að sjá að á mikinn þátt í aukning Iramleiðaiunnar. Alt þetta muna sjómenn vel. Ný útsala á BalánrsgðtD 14. Þar eru seld hin ágætu branð og kökur, sem htotið ha'a viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti pöntunum á tertum og kökum til hátíðahaida. WV Baldupsgafa 14. — Síml 883. Þass vegna fyrirlfta þeir hræsn- isskjaU >danska Mogga<. Þá segja >ritstjórarnir« enn fremur, að >dugnaður sjómanoa vorra« hefi sannað >sinn tilveru- rétt«. Svo er að sjá, sem þelr hafi tii þessa verlð f miklum vafa um það, hvort dugnaður sjómanna ætti sér tiiverurétt, en séu r.u loks komnir á þá skoðuo, að sjómenu megi vera dngleglr — með þvf skilyrði þó, að út- gerðarmenn, en ekki þelr sjálfir, taki mestan hluta þess auðs, sem þeir skapa með dugnaðl sínum. Aftur á móti Iítur svo út, sem burgeisar álíti, að dugnaður fótksins, sem vinnur á landi og verkar aflnnn, hðfi enn ekkl nægilega sannað sinn tiiverurétt, þvf að hans er að engu getlð. Ekki er ólfklegt, að þetta standi í sambandl við verkfallið í vor og kauphfskkunina, sem af þvi leiddi. Loks reyna >ritstjórarnir< að geía elns konar pfslarvott úr ís- Iandsbanka. Segja þeir, að Ál- þýðublaðlð hafi ráðist á bankann fyrir, að hann hðfi stutt útveg- inn. Engin rök færa þelr fyrir þessari staðhæfiogu og reyna ekki að hnekkja einu orði af þvf, sem það hefir sðgt um bank- ana, enda hefir sjáifur íslands- bankastjórinn Eggert Claessen játað það rétt að vera. Alþýðu- blaðið hefir heldur aldrel ámælt ístandsbanka fyrir það, að hann hafi stutt sjávarútveginn, þvert á móti; það hefir átalið bank- ann fyrir það, r.ð hann styddi œkki þennan aðal-atvinnuveg landsmanna nægilega. Auðvitað hefir bankinn lánað einstökum rnönri m fé til að fá aér skip og fást vlð útgerð. en það h«fir yfir- leitt verið gert þeim til stuðn- inga til að gefa þeim færl á að græða fé, en ekki tli að bæta kjör þeirra, sem atvinnu hafa af I ð S ð i if I 5 Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreið sla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. —10Va árd. og 8—9 síðd. ð i ð i ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð I ð i S í m a r: 633: prentsmiðja. jj 988: afgreiðsla. fi 1294: ritstjórn. « 5 Yerðlag: g Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. * Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. ■»(»l»<X3(»(»(»(»(»OCK»( Hjálpacstðd h júkrun arfélags - ins >Líknar« er epin: Mánudaga , , .kl. 11—12 f. k. Þriðjudagá ... — 5—6 - Miðvlkudaga . . — 3—4 Föstudaga . Laugardaga 5—6 « 3—4 • Bíikkbalar og botnristar í Grátz vélar ódýrt í verzlurinni >Katla«, Laugavegi 27. Ný bðk. IHaður fré Suður- luiiuiiiiiiiiiimuiiiiuuiiiii, Ameriku. Pantanir afgreiddar i sima I3SB9> sjávarútvegi, Má bezt marka það á því, að í íyrra sumar hótaði Eggert Ciaessen þeim togaraeig- endum, sem vildu ganga að kauptaxta Sjómannafélagsins, að stöðva lánvehingar til þeirra, ef þeir gerðu sig seka f slíkti óhæfu að borga viðunanlegt kaup. Starfsemi bjnkans hefir oftast verið slík, zð því er Kkast, | sem hann ætlist tll, að ejivarút-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.